Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 18936 Kvikmyndahátíð kvenna PIPARMYNTUFRIÐUR (Peppermint Frieden) eftir Marianne S.W. Rosenbaum. V-Þýskaland 1983. Lýsir á áhrifamikinn og sérkennilegan hátt upplifun 6 ára stelpu í lok síöari helmsstyrjaldar. i hennar augum er helsti kostur friöarins sá, aö nú er nóg til af piparmyntutyggjói. Mynd sem hefur notiö ótrúlegra vinsælda í Evrópu. Þýskt tal án texta. Sýnd í A-sal kl. 3. NÓGUGÖMUL (Old Enougli) eftir Msrisa Silver. Bandaríkin 1984. Skemmtileg mynd um tvær unglings- stúlkur sem alast upp i New York. Hún lýsir á sérlega nærfærinn og léttan hátt ýmsum vandamálum gelgju- skeiösins, sambandi viö fjölskyldu og fyrstu upplifun i samskiptum kynj- anna. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Enskt tal. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. INDIASONG eftir Marguerite Duras. Frakkland 1974. Af mörgum talin ein af athyglisverö- ustu myndum kvikmyndasögunnar. Myndin gerist á Indlandi á þriöja ára- tugnum og fjallar hún um ástir franskrar sendiherrafrúar. Ótrúlega dáleiöandi fegurö. Enskur texti. Sýnd í B-sal kl. 5. SVAR KVENNA (Ráponse de Femmes) eftír Agnás Varda. Frakkland 1975. Stutt mynd þar sem kvenlíkaminn er skoöaöur á djarfan og skemmtilegan hátt. Enskur texti. Sýnd í A-sal kl. 7 og 11. ODYSSEIFUR (Ulysse) eftir Agnás Varda. Frakkland 1983. Odysseifur er talin meöal fegurstu mynda Agnés Varda. Hún þyggir á minningum tengdum gamalli Ijós- mynd af barni, nöktum manni og geit viöhaflö. Enskur texti. Sýnd í A-sal kl. 7 og 11. DAGUERRE MYNDIR (Daguerrotypes) eftir Agnás Varda. Frakkland 1975. Ótrúlega skondin mannlífslýsing úr einni litrikustu götu Parísar þar sem Agnés Varda hefur búiö um árabil. Enskur texti. Sýnd í A-sal kl. 7 og 11. HAF HORFINNA TÍMA (El mar del tiempo perdido) eftir Solveig Hoogensteijn. Venesúela 1977. Þessi mynd er tilraun til aö túlka suöur-amerískan raunveruleika á myndrænan hátt. byggð á sam- nefndri smásögu eftir nóbelsverö- launahafann Gabriel Garcia Mar- ques. Spanskt tal, franskur texti. Sýnd í B-sal kl. 7. LEGGÐU FYRIR MIG GÁTU (Tell Me a Riddle) eftír Lee Grant. Bandaríkin 1981. Átakamikil en um leiö gamansöm mynd um gömul hjón sem vilja skilja eftir 47 ára hjónaband en ástríöur æskuáranna blossa upp aö nýju er konan veikist skyndilega. Enskt tal. Sýnd í B-sal kl. 9. SKILABOÐ TILSÖNDRU eftir Kristinu Pálsdóttur og Guónýju Halldórsdóttur. Island 1983 Efni myndarinnar er sótt í samnefnda sögu Jökuls Jakobssonar og fjallar um ráövilltan rithöfund og samskipti hans viö unga ráöskonu — Söndru. SýndíB-salkl. 11. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! TÓNABÍÓ Simi31182 Frumsýnir FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ A SMALL TOWN IS A HARD PLACE TO HAVE A BIG DRfcAM. Mjög vel gerö og leikin, ný amerísk mynd í litum. — Aö alast upp í litlu bæjarfélagi er auövelt — en aö hafa þar stóra draumageturveriöerfitt... Kathleen Quinlan (Blackout), David Keith (Gulag og An Officer and a Gentleman). Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5,7 og 9.10. fsl. texti. — Bönnuó innan 14 ára. 70 STI'bENTA LKIKHÍISID Rokksöngleikurinn EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýöing: Úlafur Haukur Símonar- son. Höfundur tónllstar: Ragn- hildur Gísladóttir. Leikstjóri: AndrésSigurvinsson. 7. sýn. í kvöld 17. okt. kl. 21.00. 8. sýn. sunnud. 20. okt. kl. 21.00 í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miöapantanir í síma 17017, VISA PgBiJjkSKOmiO IU I.BBB SlMI 22140 MYND ARSINS HAMDHAFI W QOSKARS- ÖVERÐLAGMA ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DV. Helgarpóaturinn. ★ ★ ★ ★ „Amadeua fékk 8 óekara á sióuatu vertió. Á þá alla skilió.u Þjóóviljinn. „Sjaldan hefur jafn etórbrotin mynd verið gerð um jafn mikinn liata- mann. Áatæða er til aö hvetja alla er unna góöri tóniiat, leiklíat og kvikmyndegeró aö ejá þeaaa atór- brotnu mynd.“ Úr foruatgrein Mbl. Myndin er í fyil OOLBVSTB1ÍÖ1 Leikstjóri: Milos Forman. Aðalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýndkl.5. Hækkaö verð. TÓNLEIKAR Kl. 20.30. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Hörkutólið „Stick“ Sjá nánar augl. ann- ars staöar í blaöinu. Sfmi 50249 Lögregluskólinn (Police Academy) Ein skemmtilega og frægasta gaman- mynd sem gerð hefur veriö meö Steve Guttenberg og Kim Cattrall. Sýndkl.9. laugarásbið Simi 32075 SALURA Frumsýning: HÖRKUTÓLIÐ — „STICK* BURT REYNOLDS snsa Stick hefur ekki alltaf valiö réttu leiöina, en mafían er á hælum hans. Þeir hafa drepiö besta vin hans og leita dóttur hans. í fyrsta sinn hefur Stick einhverju aö tapa og eitthvaö aö vinna Splunkuný mynd meö Burt Reynolds, George Segal, Candice Bergen og Charlea Durning. □ nfPOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð yngri en 16 ára. SALURB MILLJONAERFINGINN SALURC GRÍMA i r. Þú þarft ekki aó vera geggjaöur tii aö geta eytt 30 milljónum dollara á 30 dögum. En þaö gæti hjálþaö. Sþlunkuný gamanmynd sem slegö hefuröll aösóknarmet. Aöalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs., Streets of Fire). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ^pppssasír— rtr J 1 Stundum verða ólíklegustu menn hetjur Sýnd kl. 5,9og 11.05. Ath.: Síðsate sýningarvika. ENDURK( Synd kl. 7. Salur 1 Frumsýning: EINVIGIÐ (Hearta and Armour) Óvenju spennandi og mikil bardaga- mynd í litum, gerö af Bandaríkja- mönnum og Itölum, byggö á hetju- sögninni eftir Orlando Furioso. Aöalhlutverk: Rick Edwarda, Tanya Roberta. DOLBY SYSTEM 32 Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 VAFASÖM VIÐSKIPTI Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 7,9og11. BREAKDANS2 4T e Sýnd kl. 5. Salur 3 Hin heimsfræga stórmynd: BLÓÐHITI William Hurt, Kathleen Turner. Bönnuö börnum. Endureýnd kl. 5,9 og 11. tfíb ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ÞVÍLÍKT ÁSTAND Á Hótel Borg 11. eýn. sunnudag 20. okt. kl. 15.30. 12. sýn. mánud. 21. okt. kl. 20.30. Miöapantanir í síma 11440 og 15185. FERJUÞULUR RÍM VIÐ BLÁA STRÖND í Fjölbrautaskóla Akraness Laugardaginn 19. október kl. 15.30 ogkl. 17.00. Símsvari 15185. Ath.: Startshópar og stofnanir pantiö sýninguna til ykkar. Allar uppt. í síma 15185 frá kl. 13.00-15.00 virkadaga. Munið hópafaláttinn. Endursýnir: SKAMMDEGI Skemmtileg og spennandi íslensk mynd um ógleymanlegar persónur og atburöi. Sýnd i dag og næstu daga vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Ragnheiöur Arnar- dóttir, Maria Siguróardóttir, Hailmar Sigurósson, Eggert Þorteifsson. Leikst jóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síöustu sýningar. WOÐLEÍKHÚSIÐ ÍSLANDSKLUKKAN ikvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Frumsýning föstudag kl. 20.00. 2. sýning sunnudag kl. 20.00. 3. sýning þriöjudag kl. 20.00. 4. sýning miðvikudag kl. 20.00. Litla sviðið: VALKYRJURNAR Leiklestur sunnudag kl. 16.00. Aögöngumióar á 200 kr. Veitingar. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. Uppeelt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppeelt. Þriöjudagkl. 20.30. Mióvikudag kl. 20.30 Uppeelt. Fimmtudag kl. 20.30. F0RSALA Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýníngar til 1. des. Pöntunum á sýningar Irá 25. okt.-1. des. veitt móttaka f efma 1-31-91 VIRKA DAGA kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. MIÐASALAN I IDNÓ OPIN KL. 14.00-20.30. PANTANIR OG UPP- LÝSINGAR f SfMA 16620 Á SAMA TÍMA. Minnum á simsöluna meö VISA. Þá nægir eitt simtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö Korthafa fram aösýningu! wmmm w* v/SA mmm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.