Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
55
Stórsigur Dana í Osló
Óvænt úrslit í Stuttgart:
miöjuna á 54. mínútu ieiksins í
gærkvöldi lék laglega á Norbert
Meier og skaut síöan þrumufleyg
af tuttugu metra færi meö hægra
fæti efst í bláhorn marksins ger-
samlega óverjandi fyrir Toni
Schumacher. Gífurleg fagnaöar-
læti brutust út í portúgalska liöinu
þegar dómarinn flautaöi til leiks-
loka og sigurinn var í höfn.
Þetta var fyrsti ósigur V-Þjóð-
verja í landsleik í undankeppni HM
í knattspyrnu. Liö þeirra haföi lelkiö
37 lelkl án þess aö tapa en nú voru
þeirlagöiraf velli.
V-Þjóðverjar áttu mýmörg tæki-
færi í leiknum t gærkvöldi sér í lagi
í síöari hálfleiknum. Tvívegis átti
hans Peter Brigel skalla í þverslána
á 78. mín og 84. mín en inn vildi
boltinn ekki. Hvaö eftir annaö varöi
markvörður Portúgala hinn 37 ára
gamli Bento meistaralega vel. En
þrátt fyrir mikla sókn þýska liösins
áttu Portúgalir hættulegar skyndi-
sóknir í leiknum en þar fór í broddi
fylkingar markaskorarinn hættu-
legi FernandoComes.
Liö V-Þýskalands og Portúgals
eru örugg í lokakeppnina en Svíar
og Tékkar eiga ekki möguleika.
„Viö erum í sjöunda himni yfir sigr-
inum og farseölinum til Mexico viö
áttum hann skiliö", sagöi Torres
þjálfari Portúgala eftir leikinn.
Beckenbauer sagöi aö Portúgalar
heföu komiö sér mjög á óvart, þeir
heföu leikiö afar vel og yfirvegaö
unniö betur saman og haft meiri
tækni. Liöin í gær voru þannig skip-
uö:
V-Þýskaland: Schumacher, Jakobs (Gruendel,
46), Berthold, Foerster, Brehme, Allgoewer,
Herget, Meier, Briegel, Littbarski (Thomas Al-
lofs, 64), Rummenigge.
Portúgal: Bento, Frederico, Joao Pinto, Ven-
ancio, Inacio, ('arlos Manuel (Luis Filipe (arval-
ha, 81), Veloso, Pacheco, Antonio, (íomes (Jose
Rafael, 84), Fernandes.
Staóan:
V Þýskaland 7 5 1 1 20-7 11
Portúgal 8 5 0 3 12-10 10
Svíþjód 7 3 13 12-8 7
Tékkóslóvakía 7 3 13 0-10 7
Malta 7 0 1 6 5-23 1
Waddle sem skoraöi fyrsta markiö
á 14 mínútu, Gary Linekeker skor-
aöi næsta mark fjórum mínútum
síðar, Bryan Robsson bætti um
betur meö skalla á 42. mínútu.
Hann var svo aftur á ferðinni á 53.
mínútu skoraöi þá fallegt mark og
náöi þrennunni sem er jafnan mjög
eftirsótt í landsleik.
Áhorfendur á leiknum voru
52.500. Nú eru aöeins tveir leikir
eftir í riölinum. England mætir N-ír-
landi 13. nóvember og Tyrkland
leikur gegn Rúmeníu sama dag.
Staöan í riölinum er þessi:
• Gary Líneker.
Landsliðið til
V-Þýskalands í dag
íslenska landsliöió í handknatt-
leik heldur utan í dag til V-Þýska-
lands í æfingabúöir og mun jafn-
framt leika þrjá æfingaleiki. Fyrsti
leikurinn er á morgun gegn
Lemgo, síöan veröur leikið gegn
Wainne Eichel á laugardag og
gegn Hameln á sunnudag. Æft
verður jafnframt með leikjunum.
Ferö þessi er hugsuð sem undir-
búningur fyrir lokakeppni HM sem
fram fer í Sviss í lok febrúar á næsta
ári. Eftir að hafa æft og leikiö í
V-Þýskalandi heldur landsliöiö til
Sviss tekur þar þátt í alþjóðlegu
móti og leikur fimm leiki sem veröa
þessir:
23.10. Ísland-Sviss A, kl. 19.30 í
Luzern.
24.10. Ísland-Rúmenía, kl. 18.00 í
Winterthur.
25.10. Ísland-DDR, kl. 18.00 í Wint-
erthur.
26.10. Ísland-Svíþjóð, kl. 16.00 í
Luzern.
27.10. Ísland-Sviss, 21 árs, kl.
14.00 íLuzern.
Eftirtaldir landsleikir eru fyrir-
hugaöir fram aö HM-keppninni í
Sviss:
Des. ’85
6.- 8. Ísland-V.-Þýzkaland á is-
landi.
13. -15. ísland-Spánnáíslandi.
27.-29. Ísland-Danmörk á islandi.
Jan. ’86 — 15.-19. Baltic-Cup i
Danmörku: 5 leikir.
Jan/feb. 31.1-2.2. — Alþjóölegt
mót á íslandi:
200áraafmæli Reykjavíkur.
ísland
Frakkland
USA
Pólland
14. -16. feb. — island-Noregur í
Noregi.
Landsliósrhópurínn sem tekur
þátt í undirbúningnum er skipaö-
ur eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Kristján Sigmundsson
Brynjar Kvaran
Einar Þorvaröarson
Aðrir leikmenn:
Þorbjörn Jensson
Þorgils Óttar Mathiesen
Geír Sveinsson
Jakob Sigurösson
Valdimar Grímsson
Guömundur Guðmundsson
Júlíus Jónasson
Jón Árni Rúnarsson
Kristján Arason, Hameln
Bjarni Guðmundsson,
Wainne-Eickel
Alfreö Gíslason, Essen
Atli Hilmarsson, GUnsburg
Páll Ólafsson, Dankersen
Siguröur Gunnarsson, Tres de
Mayo
Þorbergur Aöalsteinsson, Saab
Hans Guðmundsson
Verdens Gang/Símamynd
• Norömaöurinn Arne Larsen Ökland (til vinstri) og danski bakvörðurinn Sören Busk kljást á Ullevaal-
leikvanginum í Osló í gærkvöldi.
Landslið Pórtúgals kom mjög á
óvart í gærkvöldi er þaó aigraöi
lið V-Þýskalands 1-0 í Stuttgart
og tryggði sár sæti í lokakeppni
HM í Mexikó. Þaö var Carlos
Manuel sem braust í gegn um
— Berggren med þrjú í 5:1 sigri. Danir komnir í úrslit
og sltt þriöja í leiknum eftir frábær-
an undirbúning Laudrup og Elkjær.
Þeir tvístruöu vörn Norömanna og
síöan fékk Berggren knöttinn á
auöum sjó, sætti lagi, og skoraói.
Bestu menn vallarins voru
dönsku framherjarnir Laudrup og
Elkjær. Léku báöir frábærlega vel
og átti Elkjær þátt í þremur síöustu
mörkum liösins.
Hjá Norðmönnum voru bestir
Sven Fjellberg og Thoresen. Áhorf-
endur voru um 19.000. Ekki komast
fleiri á völlinn eins og er þar sem
unnið er aö viðgerðum á áhorfend-
apöllunum.
Liöin voru þannig skipuö.
Noregur: Thorstvedt, Fjelberg.(Kojdal á
53. mín.), Ahlsen, Hareide (Jacobsen á 72.
mín.), Henriksen, Davidsen, Herlovsen,
Sundby, Andersen, Larsen Ökland og Thor-
Danmörk: Troels Rasmussen, John
Sivebæk, Sören Busk, Morten Olsen, Ivan
Nielsen, Sören Lerby, Berthelsen (Jan Möl-
by á 45. mín.), Frank Arnesen (Per Frimann
á 69. min.) Klaus Berggren, Preben Elkjær
og Michael Laudrup.
Staöan er nú þannig i riölinum:
Danmörk 7 4 1
Sovétríkin 7 3 2
Sviss 7 2 3
irland 7 2 2
Noregur 6 12
Leikirnir sem eftir eru þessir: Sovétríkin-
Noregur 30. október og siöan tveir leikir 13
nóvember: irland-Danmörk og Sviss-
Noregur.
Fré Jóni Óttarri Karlaayni, tréttamanni Morgunblaösins, é Ullevaal leikvanginum f Osló.
DANIR unnu stóran sigur, 5:1, á
Norðmönnum í 6. riðli heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu hér í Osló í gærkvöldí.
Norömenn voru yfir í leikhléi, 1:0,
og höföu verið talsvert betra lióiö
fram aö því. En eftir að Danir
skoruðu loksins réðu þeir lögum
og lofum á vellinum - og Norö-
menn geta ekkert annaö gert en
aö óska þeim til hamingju meö
sæti í úrsiitakeppnini í Mexíkó
næsta sumar.
Norömenn léku mjög vel í fyrri
hálfleiknum - létt og yfirvegaö og
réöu algjörlega hraöanum í leikn-
um. Hallvar Thoresen var frábær í
liöi þeirra og stjórnaöi leik þess.
Bæöi liö fengu nokkuö góö mark-
tækifæri fyrir leikhlé. Þegar rúmur
hálftími var af leik fékk Klaus
Bergreen stungusendingu inn fyrir
norsku vörnina en markvöröurinn
Erik Thorstvedt varöi skot hans
meistaralega vel. Á 42. mín. var
Frank Arnesen felldur innan norska
vítateigsins - en ekket dæmt.
heimamenn sluppu þar meö
skrekkinn - og aöeins einni mínútu
síöar tóku þeir forystuna. Thoresen
tók langa aukaspyrnu inn á vítateig
Dana þar sem Tom Sundby stökk
hæst allra á markteigshorninu og
skallaöi glæsilega í f jærhorniö.
Danir skoruöu sitt fyrsta mark á
12. mín. síðari hálfleiks. Klaus
Bergreen var þar aö verki. Aage
Hareide færöi honum markiö á silf-
urfati. Hann hugöist gefa aftur á
markvöröinn, en sendingin var allt
of laus. Berggren komst á milli og
skoraöi auöveldlega. Eftir markiö
voru þaö Danir sem réöu gangi
leiksins og Norömenn áttu aldrei
möguleika á aö kpma í veg fyrir
sigur þeirra.
Sören Lerby skoraöi annaö mark
liösins úr vítaspyrnu á 63. mín. eftir
aö Frank Arnesen hafði veriö
brugöiö innan teigs. Aóeins þremur
mín. síöar skoraöi snillingurinn
Michael Laudrup. Prebjen Elkjær
lék upp hægra megin, plataöi
nokkra varnarmenn og gaf síðan út
í teiginn þar sem Laudrup var h' á
hárréttum staö á réttum tíma og
þrumaði neöst í markhorniö.
Fjóröa mark Dana geröi Berg-
gren á 75. mín. og fimm min. síðar
skoraöi hann fimmta mark liösins
Lineker
ENGLENDINGAR unnu stóran
sigur 5—0 gegn Tyrkjum í gær-
kvöldi á Wembley. England hefur
nú 11 stig í riölinum og er meö
mjög góöa markatölu hafa skoraö
21 mark gegn aöeins tveimur.
Sigur Englands var síst of stór í
gær miöaö viö gang leiksins. i hálf-
leik var staöan 4—0. Þaó var Chris
með
þrennu
England 7 4 3 0 21 2 11
N-írland 7 4 1 2 8 5 9
Finland 8 3 2 3 7 12 8
Rúmenía 7 2 3 2 9 6 7
Tyrkland 7 0 15 1 21 1
Liö Englands í gærkvöldi var þannig skipaö:
Peter Shilton. Gary Stevens. Mark Wright.
Terry Fenwick. Kenny Sanson. Bryan Robson.
Glenn Hoddle, Ray Wilkins, Mark Hateley, Gary
Lineker, Chris Waddle.
Wales lá heima
Tveir vináttulandsleikir í
knattspyrnu fóru fram f gær-
kvöldi. Skotar og Austur-Þjóö-
verjar geröu markalauat jafntefli
á Hampden Park í Glasgow og
Ungverjar sigruöu Wales 3:0 í
Cardiff.
Skotar voru mun betri aöilinn á
Hampden en vörn Þjóöverjanna
var sterk. Skotar léku góöa knatt-
spyrnu — náðu mörgum hættu-
legum sóknum en náöu ekki aö
binda endahnútinn á þær. Roy
Aitken skallaöi naumlega fram-
hjá, Willie Miller átti þrumuskot í
þverslá og austur-þýski mark-
vörðurinn varöi frábærlega
þrumuskot frá Aitken skömmu
fyrir leikslok. Tveimur mín. fyrir
leikslok leit svo allt út fyrir aö
Miller næöi aó tryggja Skotum
sigur — hann fékk þá dauöafæri
en skaut yfir markiö. Graeme
Souness var besti maröur vallar-
ins og Kenny Dalglish, sem lék
sinn 98. landsleik, var einnig mjög
góöur.
Portúgal
komið í
úrslitin