Morgunblaðið - 15.11.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR15. NÓVEMBER1985
47
„Maður verður bara að bíta
á jaxlinn og vona það besta“
— segir Arnór Guðjohnsen, knattspyrnumaður,
sem átt hefur við meiðsli að stríða
/
- -
• Amór á hwmfli toraldra Binna í
gær.
þjálfar
Stjörnuna
KRISTINN Björnsson, knatt-
spyrnumaöur úr Val, hofur verið
ráöinn þjálfari 3. deildarliös
Stjörnunar úr Garðabœ fyrir
næsta keppnistímabil.
Kristinn mun leika meö Stjörn-
unni jafnframt því aö þjálfa liöiö.
Þaö er mikill fengur fyrir Garö-
bæinga aö fá Kristinn í sínar raöir
og jafnframt mikill missir fyrir Vals-
menn. Hann lék meö meistaraflokki
Valsísumar.
Mikill hugur er í Garöbæingum
og binda þeir miklar vonir viö komu
Kristins og ætla sér aö komast upp
í 2. deild aö ári. í Garöabæ er nú
kominn nýr upphitaöur grasvöilur.
íslandsmeistarar Vals hafa nú
misst framlínu sína frá síöasta
sumri. Guömundur Þorbjörnsson
leikur í Sviss, Heimir Karlsson mun
þjálfa og leika meö ÍR næsta keppn-
istímabil og nú er þriöji sóknarmaö-
urinn búinn aö yfirgefa Hlíöarenda.
Ingi Björn Albertsson, sem þjálf-
aöi FH á síöasta keppnistímabili,
var oröaöur viö Val, en nú hefur
hann endurráöiö sig sem þjáifari
FH og verður Höröur Hilmarsson
honum til aöstoöar, en hann aö-
stoöaði lan Ross, þjálfara Vals,
síöastasumar.
Skotar
sigruöu
ÍSLENSKA unglingalandsliöiö í
knattspyrnu, skipaö leikmönnum
18 ára og yngri, tapaöi fyrir jafn-
öldrum sínum í Skotlandi, 2-0, í
Evrópukeppni unglingalandsliöa
{ knattspyrnu í Glasgow í gær-
kvöldi. Liöiö lék við Ira á mánu-
dagakvöld og tapaöi þá einnig
meö tveimur mörkum gegn engu.
Liðiö kemur heim í dag.
Leiðrétting
ÞAU leéöu mistök uröu í biaöinu í
gær er viö sögöum frá landsliðe-
hópnum í handknatttoik, aö þrjú nöfn
fétlu niöur. Þaö voni nöfn Þorbergs
Aöalsteinasonar, Geirs Sveinssonar
og Egiis Jóhannssonar. Beöist er
vetviröingará þessum mistökum.
ÞAÐ er ekki alltaf dans á rósum
hjá atvinnumönnum í knatt-
spyrnu. Það hefur Arnór Guöjohn-
sen, landsliösmaður, fengið að
reyna. Arnór hefur veriö mjög
óheppinn, þar sem hann hefur átt
viö meiðsli aö stríöa um alllangt
skeið. Hann er atvinnumaöur í
knattspyrnu og hefur veriö þaö í
sjö ár, hann er nú á samning hjá
belgíska liöinu Anderlecht. 17 ára
gamall geröist Arnór atvinnumaö-
ur í knattspyrnu hjá Lokeren í
Belgíu og var hjá félaginu í 5 ár,
áður en hann skipti yfir í And-
erlecht, sem hefur veriö eitt besta
fólagslið Evrópu á undanförnum
árum. Arnór hefur lítiö sem ekkert
getaö leikið meö Anderlecht
vegna meiðsla. Hann er nú stadd-
ur hér á landi eftir aö hann hefur
veriö skorinn upp viö hnémeiösl-
um í annaö sinn. Blaöamaöur
Morgunblaösins fór og heimsótti
Arnór á heimili foreldra hans, til
aö forvitnast um hvernig hann
heföi þaö.
„Þaö er mjög svekkjandi aö
lenda í svona meiöslum. Þetta er
eins leiöinlegt og þaö er skemmti-
legt þegar vel gengur á knatt-
spyrnuvellinum. Maöur veröur bara
aö bita á jaxlinn og vona þaö besta
og vera bjartsýnn á aö maður
komist yfir þessi þrálátu meiösli,“
sagðiArnórGuðjohnsen.
Lítiö leikið með
Anderlecht
Síöustu þrjú ár hefur Arnór meira
og minna veriö meiddur, eða frá því
hann kom til Anderlecht 1983.
Hann lék fyrstu sex leikina meö
liöinu, síöan lék hann landsleik hér
heima viö ira og varö fyrir þvi
óhappi aö slíta vööva í lærafestingu
— átti í þeim meiöslum fram í febrú-
ar 1984. Náöi þó ekki fullum styrk.
Hann kom inná sem varamaður í
nokkrum leikjum Anderlecht í lok
síöasta keppnistímabils.
Arnór spilaöi fyrstu fjóra leikina
í byrjun þessa keppnistímabilsins
og haföi hann þa'náö sér aö fullu
af lærameiöslunum. Þá varö hann
fyrir því að slíta vööva í vinstra
hné,-var skorinn upp og haföi aldrei
náö sér vel á strik, fann alltaf til ef
hann reyndi á fótinn
Haföi miklar kvalir
Hann lék þó meö landsliöinu
gegn Spánverjum í september og
hélt aö þetta væri aö lagast. „Þetta
var allt í lagi í fyrri hálfleik, en er líöa
tók á var ég farinn aö finna til mikilla
eymsla í fætinum. Eftir leikinn haföi
ég miklar kvalir. Ég leitaöi lækna
bæöi í Vestur-Þýskalandi og Hol-
landi, en án árangurs. Þaö var því úr
aö ég yröi skorinn aftur," sagöi
Arnór.
Hann var skorinn upp í síöustu
viku og veröur ígipsi í hálfan mánuö
og fer þá i endurhæfingu.
— Er ekki tekjumissir fyrir þig
aö geta ekki leikiö?
„Nei þaö er ekki svo mikiö, ég
held mínum föstu launum hjá félag-
inu. Aö vísu missir maöur bónus-
inn.“
Landsliðsmenn í
hverri stöðu
— Anderlecht var meiatari í Belg-
íu í fyrra, telur þú að liöiö nái aö
verja titilinn á þessu keppnis-
tímabili?
„Já liöið er geysilega sterkt og
ætti aö endurheimta titilinn. I liöinu
eru landsliösmenn i hverri stööu og
mikil barátta um hverja stöðu. Hjá
liðinu eru nú 15 landsliösmenn. Við
vorum aö vísu slegnir út úr bikar-
keppninni fyrir stuttu, en iiöiö hefur
alla buröi til aö veröa belgískur
meistari.“ Liöiö er nú i þriöja sæti
deildarinnar, fjórum stigum á eftir
FC Burges.
Knapp góður þjálfari
— Nú hefur mikið veriö rætt um
Tony Knapp, sem landsliösþjálf-
ara og hann jafnvel veriö gagn-
rýndur fyrir val á landsliösmönn-
um. Hvaö finnst þér um Tony
Knapp, sem þjálfara?
„Knapp er góöur þjálfari og nær
góöum tökum á leikmönnum. Hann
les leikinn vel og veit vei hvaö hann
er aö gera. Hann nýtur viröingar
hjá leikmönnum. Þaö eru skiptar
skoöanir meö val á landsliöi hverju
sinni og veröur alltaf.
— Nú hefur þú veriö atvinnumaö-
ur í knatspyrnu í sjö ár. Hver hefur
veriö skemmtilegasti tíminn hjá
þér?
„Þaö var mjög skemmtilegur tími
hjá Lokeren er við lékum í Evrópu-
keppninni og náöum þá langt og
mér gekk vel. Þaö er alltaf skemmti-
legt aö leika meö landsliöinu og eru
mér þá leikirnir viö Wales, Tékka
og Englendinga minnisstæöastir.
Þaö hefur veriö góöur andi í hópn-
um og alltaf gaman aö hittast.“
Brasilíumenn
sigurstranglegir
— Að lokum, viltu spá um hverjir
veröa heimsmeistarar 1 knatt-
spymu á næsta ári?
„Þaö getur veriö erfitt aö spá um
þaö. Brasilíumenn eru alltaf sigur-
stranglegir og ieika létta og
skemmtilega knattspyrnu. Eng-
lendingar gætu blandaö sér í bar-
áttuna og hafa þeir veriö aö vinna
mikiö á. Þeir eiga mikiö af góöum
leikmönnum, þaö er svo bara
spurningin hvernig þeir ná saman.“
FC Bruges
á toppnum
FC BRUGES er nú efst í belgísku
1. deildinni í knattspyrnu. And-
erlecht er í þriöja sæti fjórum
stigum á eftir. 14. umferö fór fram
á miövikudagskvöld.
Staðanernúþannig:
FCBruges t4 10 2 2 34—12 22
Ghent 14 8 3 3 22—10 19
Anderlecht 13 7 4 2 27—14 18
Beerschot 14 6 5 3 23—20 17
FC Liege 14 7 2 5 22—16 16
Beveren 14 7 2 5 25—24 16
Waregem 14 6 4 4 25—10 16
• Arnór Guöjohnsen, knattspyrnumaóur, sem leikur meö belgíska liðinu Anderlecht, hefur átt viö þrálát
meiösli aö stríöa um nokkurt skeió. Hann er hér í leik meö belgíska lióinu Lokeren þar sem hann hóf
sinn feril sem atvinnumaóur í knattspyrnu fyrir 7 árum.