Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 7

Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 7 Doris Lessing Dorís Lessing gestur Listahátíðar DORIS Lessing, rithöfundur, verður gestur Listahátíðar 1986. Hún mun halda hér fyrirlestur á sérstakri dagskrá sem verður um hana og verk hennar og einnig afhenda smá- sagnarverðlaun Listahátíðar við opnun hátíðarinnar þann 31. maí. Doris Lessing er borin og barn- fædd í Rhodesíu, en býr nú í Englandi. Hún hefur oft verið orðuð við Nóbelsverðlaunin. Hún hefur skrifað fjölda skáldsagna, sem hafa verið þýddar á mörg tungumál og eru tvær af skáldsög- um hennar væntanlegar eftir hana á íslensku innan skamms. TIL: Sjálfstæðísmanna FRÁ: Stuðníngsmönnum MAGNÚSAR L. SVEINSSONAR, forseta borgarstjórnar VARÐAR: Prófkjör vegna borgarstjórnar- kosnínganna í Reykjavík / Það er míkílvægt að forsetí borgar- stjórnar komí sterkur út úr próf- kjörínu. 1( Kjósum því Magnús L. Sveínsson, forseta borgarstjórnar, í 2. sætíð. STUÐNINGSMENN S 84988 EIVIS PRESLEY , Liberty Mounten / Nú mé enginn sann ur Elvis-aödáandi láta sig vanta á Elvis Presley-kvöld í Broadway því þetta verður ógleymanlegt kvöld. Hljómsveitin Bogart leikur svo fyrir dansi bæöi kvöldin. i Mida- og bordapantamr i sima 77500 Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn daöi. ennþá eru lögin a vinsældalist um víöa um heim. I tilefni þess aö Elvis Pres- ley heföi orðið fimmtugur á þessu ari hefur veitingahusiö Broadway akveöiö aö minnast hins okrynda konungs a ser d.eöan hatt. Litierty Mounten er einn tiesti Llvis leikari sem tram hetur komiö a seinni arum asamt 8 manna hljomsveit tians t)f 50T0. I iberty Mounten tiofur fariö viöa um heim og lengiö storkostlegar viötökur hja Elvis-aödaendum sem líkja honum jafnan viö konunginn sjalfan og er þa mikið sagt Elvis-sýning Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE- SOTO veröur í Broadway 6. og 7. des. nk. og spannar aðallega það timabil i lifi Elvis er hann kom fram í Las Vegas og flytja þeir öll hans þekktari ID

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.