Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
21
/------;---------------\
Rishus — Garðabæ
m. góðum bílskúr
Myndarlegt rishús að Lækjarási
5 meö tvöföldum bílskúr. Miklir
möguleikar.
Upplýsingar á skrifstofu okkar:
m
nnrl moc
acDnsl rnc
ocrci: rr n cz
ocdcjI cn c
J
4&KA
Skipholt35
S.840 90 —83522
16688
Opið kl. 1-4
3ja-4ra herb.
Engjasel
Falleg 100 fm íb. á 1. hæö. Bílsk.
Verö2,1 millj.
Vesturberg
Falleg 3ja herb. 100 fm íb. á 3.
hæö. Skipti á stærri eign.
Álfheimar
Vönduð 4ra herb. íb. á 1. hæö.
Verð 2350 þús.
Hraunbær
100 fm íb. á 2. h. Verö 2,3 m.
Kópavogur
Vönduö 3ja herb. íb. í austurbæ.
Verö 1,9 millj.
Kríuhólar
Falleg 3ja herb. íb. í nýlegu lyftuh.
Góö sameign. Verö 1750 |dús.
Reykás
112 fm falleg hæö + 42 fm ris.
Verö: 2750-2800 þús.
Sérhæðir
Rauðalækur
Falleg 145 fm sérh. mikið end-
urn.Verð3,1millj.
Skólavörðustígur
150 fm sérh. Hentar sem tvær ib.
eðaskrifst.húsn. Verö 2,6 millj.
Laugarnesvegur
Glæsilegt „penthouse" 140 fm.
Eign í toppstandi. Verö 3 millj.
Einbýli-par-raðhús
Egilsgata
Parhús 150 fm ásamt bílsk.
Mögul. á séríb. á jaröh. Verö:
tilboð.
Viö Fossvoginn
Vandað 200 fm einb. Verö
5,6-5,8millj.
Melbær
Sérstakl. fallegt endaraöhús
200 fm + bílskúr. Skipti á 4 herb.
íb. m. bílskúr möguleg.
16688 — 13837
Haukur Bftrnaaon, hdl.
/ \
I einkasölu:
Garðabær — Sunnuflöt
Fallegt hús á besta stað á Flöt-
unum rétt við Lækinn með mjög
fallegu útsýni, 240-250 fm auk
tvöf. bílsk.
Laugavegur
3. hæö ca. 330 fm. 4. hæð ca.
285 fm, þar af 50 fm svalir og að
auki ris. Húsnæöi þetta er til-
valiö undir skrifstofur, lækna-
stofur, þjónustu og félagsstarf
svo og til íbúöar. Það er lyfta í
húsinu. Laust strax.
Barmahlíö
3ja herb. samþykkt íb í kj. Lítiö
niöurgr. Lausstrax.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi GO
(HÚS ÚTVEGSBANKANS)
Opið 1-4
Holtsgata Hf. Nýstandsett 150
fm einb. Gullfalleg elgn. Verð 3-3,1 m.
Sævangur Hf. s herb. iso «m
einb. á einni hæð auk 70 fm baöstofu-
rýmis. 70 fm bílsk. Verö 5,8 millj.
Ljósaberg Hf. Nýtt isotmeinb.
á einni hæö. Ðílsk. Verö 5,5 millj.
Brekkuhvammur Hf. ns
fm einbýli á einni haeð Góöur bíisk.
VeröS.Bmillj.
Breiðás Gb. Mjög huggulegt 160
fm einb. á tvelmur hæöum. Bílsk. Verð
4,2-4,3 millj.
Fífumýri Gb. Mjög skemmtil.
einb. á tveimur hæöum auk kj. og
bílsk. Verö4,5millj.
Tjarnarbraut Hf. Nýstandsett
140fmeinb. átveimur hæöum. Bílsk.
Stekkjarhvammur. Mjög
huggulegt raöh. á teimur hæöum. Bflsk.
Verö3,9-4,0millj.
Háabarð Hf. 130 fm einb. áeinni
haaö. 4 svefnh. Bílsk. Verö 2,3-2,4 millj.
Smyrlahraun Hf. isofmraöh.
á tveimur hæöum. Bílsk.réttur. Verö
3,4 millj.
Herjólfsgata Hf. 150 tm hæö
og ris. Á hæöinni er forst., forstofu-
herb., tvær saml. góöar stofur, hjóna-
herb., eldh. og baöherb. í risi eru 3
svefnherb. Stór og góöur bílsk. Verö
3 millj.
ÖldUSlÓð Hf. 137 fm miöhæö f
þríb. 4 svefnh. Bílsk. Verö 3,2 millj.
Kelduhvammur Hf. 137 fm
jaröh. í þríbýli. Allt sór. Bílsk. Verö
2,7.Sk.áódýrara.
Hraunhvammur Hf. oe fm
efri hæö í tvíbýli. Sérinng. Eldh., búr,
tvær saml. stofur, hjónaherb., barna-
herb. og snyrtiherb. Verö 1,8-1,9 millj.
Lausstrax.
Breiðvangur. Falleg 5-6 herb.
130 fm íb. á 4. hæö. 4 mjög góö
svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi.
Stórkostlegt úts. Bflsk. Verö 3-3,1 millj.
Breiðvangur. 4ra-s herb 115
fm góö endaíb. á 2. hæö. Bílsk. Verö /
2,7millj.Lau8strax.
Alfaskeið. Góö 4ra-5 herb. 117
fm íb. á 2. hæö. Suöursvalir. Bílskúr.
Verö 2,4- 2,5 millj. Laus 15. des.
Sléttahraun. Göö4raherb. 116
fm endaíb. á 2. hæö. Suöursvalir.
Upphitaöur bílskúr. Verö 2,6 millj.
Suðurbraut Hf. Falleg 3ja-4ra
herb. 96 fm endaíb. á 2. hæö. Gott úf-
sýní. Bílskúrs.r. Verö 2,3 millj.
Smyrlahraun. 3ja herb. 96 fm
íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 2,2 millj.
Lausstrax.
Hjallabraut. Góö 3ja-4ra herb.
105 fm íb. á 1. hæö. Suöursvalir. Verö
2,2 millj.
Miðvangur. 3ja herb. 85 fm
endaíb. á 2. hæö. Suðursv. Verö 1750
þús. Laus 1des.
Miövangur. 2ja herb. 65 fm íb.
á 7. hæö í lyftuh. Verö 1650 þús.
Hjallabraut. 2ja herb. 82 fm
mjög góö íb. á 1. hæö. Suöursvallr.
Verö 1800-1850 þús.
Laufvangur. 2ja herb. 65 fm íb.
á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 1,7 millj.
Arnarhraun. 2ja herb. 65 fm íb.
á 3. hæö. Verö 1650 þús.
Sléttahraun. 2ja herb. 63 fm íb.
á l.haaö. Verö 1650þús.
Vitasígur Hf. 2ja-3ja herb. 73
fm risíb. í tvíb. Verö 1650 þús.
í byggingu
Furuberg. Raöhús og par-
hús fullfrágengiö aö utan.
Lyngberg. parhús. At-
hendist fullfrágengiö aö utan.
Langamýri Gb. Raöhús
á mismunandl bygglngarstigi.
Af þessum eignum eru teikn.
á skrifstofu.
Gjörid svo vel ad
líta inn!
■ Valgeir Kristinsson hrl.
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Einbýlishús á tveimur hæðum, með
sérstæðum bflskúr. Laufskáli er
leyfður milli húss og bflskúrs.
Sambýlishús á einni eða þremur
hæðum, með 5 til 6 íbúöum.
Kópavogur, Suðurhlíð, reitur A, samkvæmt tillögum arkitektanna.
auglýst til umsoknar byggingalóðir a
sunnanverðum Digraneshálsi, sem
nefnt er Suðurhlíð í skipulagi. Arki-
tektunum Geirharði Þorsteinssyni
og Gunnari Friðjbörnssyni var falið
deiliskipulag svæðisins, sem er um
1200 metra langt, austast í því landi
Kópavogs, sem fellur vestan Reykja-
nesbrautar. Stærð svæðisins er um
24.4 hektara byggingarland.
í greinargerð arkitektanna með
skipulaginu kemur meðal annars
fram, að aðstæður í Suðurhlíð séu
um margt sérstæðar. Halli landsins
mót suðri sé mjög hagstæður fyrir
gróður og jarðvegur sé víða sæmi-
legur. Þar njóti vel sólar og landið
sé í skjóli fyrir norðanátt. Þá er
nefnt víðsýni til sjávar og fjalla og
ennfremur, að svæðið sé í góðum
tengslum við útivistarsvæði Kópa-
vogs, gönguleiðir, reiðgötur og
íþróttamannvirki.
í markmiðum skipulagsins er
stuðst við aðalskipulag varðandi
tegund byggðar, þéttleika, stofnan-
ir og umferð, en í einstökum við-
fangsefnum, mótist markmið undir
áhrifum af umhverfinu, eða sér-
stökum vandamálum líðandi stund-
ar. í aðalskipulagi er gert ráð fyrir
að í íbúðarhverfum verði að meðal-
tali um 70 íbúar á hektara með
blönduðum húsagerðum og nýting-
arhlutfalli 0.3. Við skipulagningu
Suðurhlíðar hafi markmiðið enn-
fremur mótast af aðstæðum, þar
sem landhalli hafi m.a. sett blöndun
byggðar nokkrar skorður, sem taka
þurfti mið af.
{ greinargerðinni segir ennfrem-
ur að samkvæmt markmiðum um
70 íbúa á hektara og að byggja ekki
hærra en þrjár hæðir, með áherslu
á sérbýli, einkennist skipulagið í
Suðurhlíð af svokallaðaðri þétt-,
lág- byggð, en engu að síður sé
hyggðin og húsagerðir með ýmsu
móti. Má þar nefna „þyrpingar"
lítilla einbýlishúsa og smárra fjöl-
býlishúsa, þar sem landhalli er
viðráðanlegur. Þá koma „klasar"
sérbýlishúsa, þar sem landhalli er
mestur. Sérstæð einbýlishús við
húsagötur eða safngötur. „Sam-
stæð“ einbýlishús, þar sem svo er
stillt til, að bílskúr nágrannans
stendur upp við íbúðarhús. Parhús
við húsagötur, sem geta lotið likum
skilmálum og samstæð einbýlishús.
Loks má nefna „keðjur" tveggja til
þriggja hæða sambýlishúsa með-
fram aðalsafngötu.
Samkvæmt aðalskipulagi er gert
ráð fyrir hverfisverslun fyrir þetta
svæði og lagt til að það verði næst
íþróttahúsi. Aðalskipulag gerir
ekki ráð fyrir stofnunum á þessu
svæði, en óskað hefur verið eftir
að tekið verði frá svæði til ófyrir-
séðra þarfa og ennfremur að at-
hugaður verði möguleiki fyrir
kirkjulóð. Stofnanalóð og kirkjulóð
hefur verið fundinn staður við
aðalgönguleið svæðisins. Segir í
greinargerðinni að með þessu,
ásamt staðsetningu verslunarinnar
vestast sé reynt að renna stoðum
undir eins konar ÁS-myndun í
hverfinu. Skólar eru fyrir hendi og
greiðar samgönguleiðir að þeim, í
milli þeirra og að íþróttahúsi. Þá
er og gert ráð fyrir þrenns konar
leiksvæðum.
Á meðfylgjandi teikningum má
sjá sýnishorn af hugmyndum arki-
tektanna Geirharðar Þorsteinsson-
ar og Gunnars Friðbjörnssonar um
byggðina í Suðurhlíð.
Símatími ídag 1-4
Ármúli
Verslunarhúsnæöi á jaröhæö, ca. 320 fm. Selst í einu eöa
tvennu lagi. Nýlegt, vandaö hús á frábærum staö. Af-
hending mars - apríl 86. Verö 35 þús. pr. fm.
Einstakttækifæri.
685009 S'EffiT
COR6QO Dun. V4. WHum Mglr.
boD9oo
Til sölu
MJÓLKURSTÖÐVARHÚSIÐ
Laugavegi162
Húsið er kjallari, tvær hæöir og ris, um 1170 fm aö
grunnfl. Geysimikil lofthæö á 1. og 2. hæö og geta þær
því hentað margháttaðri starfsemi s.s. framleiöslu, versl-
unum, skemmtistöðum o.m.fl. Hægt er aö selja húsiö í
pörtum. Afhending voriö 1986. Allar nánari upplýsingar
veittar af Fasteignaþjónustunni sem hefur húsiö í einka-
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
sölu.
Mjólkursamsalan
ES
Lóðaúthlutun í Suðurhlíð í Kópavogi:
Nýtt skipulag á sunnan-
verðum Digraneshálsi
BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa