Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 31

Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 31 ÞJUJVniURAVErRINUM HV3DMDBERIÐÍS0MAR Gefðu þér og fjölskyldurmi kost á Ijúfu sumarleyfi og láttu peningaáhyggjur ekki varpa á það skugga, enda algjör óþarfi. SL-FERÐAVELTM Þátttaka í SL-Ferðaveltunni tryggir ykkur það fé sem þarf þegar að sumarleyfinu kemur. 175% LÁNSHLUTFALLHÆRM BÝDSTHVERGI eftir 7 mánaða sparnað. Eftirsjö mánaða sparnað hjá öðrum hvorum aðildarbanka veltunnar, veitir hann þér 175% lán á sparaða upphæð og uppsafnaða vexti hefurðu svo að auki. Byrjaðu því strax að leggja inn. DÆMI: Þú leggur inn 3 þúsund krónur mánaðarlega. Að sjö mánuðum liðnum verður inneignin orðin 21 þúsund. Þá lánum við þér 175% á þessa upphæð og þar með hefur þú rúm 58 þúsund í höndunum. Þú hefur um marga kosti að velja, eins og hér sést: SPARNADAR TlMABIL mAnaðarl. SPARNAÐUR SPARN. f LOKTfMAB. lAn rAðst.fé M.VÖXTUM mAnaðarl. ENOURGR. ENOURGR. TÍMI 7 mánuðir 3.000,00 5.000,00 21.000,00 35.000,00 36.750,00 61.250,00 58.207,00 97.209,30 4.630,90 7.705,20 9 mánuðir 8 mánuðir 3.000,00 5.000,00 24.000,00 40.000,00 42.000,00 70.000,00 66.800,00 111.536,00 4.819,40 8.019,30 10 mánuðir 9 mánuðir 3.000,00 5.000,00 27.000,00 45.000,00 47.250,00 78.750,00 75.435,50 125.943,50 4.986,90 8.298,50 11 mánuðir Að sjálfsögðu veitum við einnig hagstætt lán þótt sparað sé í skemmri tíma. Eftir sparnað í 3 til 6 mánuði er lánshlutfallið 150%. Nánari upplýsingar um SL-Ferðavelt- una liggja frammi á skrifstofu Samvinnuferða -Landsýnar og í aðildarbönkunum. Taktu eftirað endurgreiðslan erléttari en þú áttað venjast, því endurgreiðslutímabilið er tveimur mánuðum lengra en sparnaðartímabilið. Byrjaðu ferðaundirbúninginn strax í dag með SL-FERDAVELTUNNI Alþyöubankinn hf. Samvinnuferdir-Landsýn samvinnubanki íslands hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.