Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 37

Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEM BER1985 37 xjötou- 3PÁ CONAN VILLIMAÐUR HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Þetta er mjög viökvæmur tími fyrir þig. I»ú ert ekki vei upplagö- ur og rífst við flesta sem hafa eitthvad saman vid þig að sælda. Reyndu ad herda þig upp ef þú mögulega getur. NAUTIÐ ____20. APRlL-20. MAl Þú munt eflaust hitta mjög skemmtilega manneskju í bodi í dag. Ef til vill munt þú líka lenda í ástarævintýri. Mundu samt að flana ekki að neinu. Skemmtu þér vel. 4^3 TVÍBURARNIR fíJS 21. maI—20. júnI AndrúmslofliA í vinnu þinni er ekki mjog gott Þú vilt helst losna í burtu frá öllu saman og gera eitthvaö nýtt og spennandi. Mundu aA hugsa vel þitt ráö áöur en þú gerir eitthvað í þínum málum. jjljð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þig hefur ef til vill dreymt mjög illa í nótt og því miður bitnar það á vinnuafköstum þínum. Láttu ekki hugfallast þó að þér gangi ekki sem best í dag. Hvíldu þig í kvöld. í«ílUÓNIÐ S%!^23. JÚLl-22. ÁGÍIST Allir heima hjá þér eru í vondu skapi í dag og þar ert þú með- talinn. Þú tekur líklega vanda- mál heimilisins með þér í vinn- una og það kann ekki góðri lukku að stýra. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú ert ekki með fjörugasta móti þennan morguninn. I»ví raiður lætur þú fúllyndi þitt bitna á öllura sem þú getur náð í. Skap þitt verður ekki betra þó að þú rífist við saklausa. £ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»ú hefur áhyggjur í dag. Fjár- hagurinn er ekki sem skyldi. Þú skalt því ekki fara í bæinn og kaupa það sem þig langar í án þess að hugsa þig tvisvar um. Segðu öðrum að gera hið sama. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þolinmæði þín er á þrotum í dag. Þú flýrð í vinnuna snemma morguns og ert feginn að losna af heimili þínu. Því miður mun ekki verða mjög skemmtilegt að koma heim. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vinnufélagar þínir eni mjög viðkvæmir og þola illa kimni- gáfu þína. Þó að þeir hafi ekki hátt um að þeim líki ekki kímni- gáfa þín þá kraumar reiði þeirra undir niðri. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta verður erfiður dagur. Þú verður að byrja á því að semja frið við fjölskylduna til að komast í vinnuna. í vinnuni er mikið að gera og allt gengur á afturfótunum. |§ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ef þú getur haft stjórn á þolin- mæði þinni og skapsmunum þá verður þetta prýðilegur dagur. Ef ekki þá er voðinn vís. Nú er að duga eða drepaat mundu að þolinmæði þrautir vinnur allar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu heima við í dag og þá getur þú forðast að lenda í rifr- ildi við vinnufélagana. Þú ert ekki mjög vinsa-ll í vinnunni í dag, en það verður áreiðanlega búið að lagast á morgun. ÆTlAR T/%, #£#*/> '/£/r£KKI s/si/yfrsv////- }uV0ffrjU/R//£K £KU, % Æ7T/R/>?æ//<4 / LpSÁ/MP, SKþAPíKTpO/. I DYRAGLENS STVNOUM EpÉöAd^l VAFA U/M AE> VIE> 1 CI<3U/VI HÁNN/ tst féKr/ÁU'. . (" /# • (/" U,/" t), L'ATT EKKl SVONA ALLlR í MINN/ FÖPUEÆTT HAFA VEF2ie> 5TÖ1?F/CTTIP ' r «('' /0-/9 I!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!í!!!í LJOSKA iiinwimi'iii.iiiiiiiiiinpnffiMiwiiiiimiiiiiiiiiiiiiij.iuiiiiiiiniiiiiiinimiiiiiiiiiiii.miiiiiiiniiiiii ...... ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ....................................... FERDINAND 'IUIUl 1 ^ /2- SMAFOLK MERE, MANA6ER...I ^FOUNP THE BALL! Tt 6REATÍ LUMAT ABOUT OUR SM0RT5T0P? HE'5 5TILL OUT TMERE, BUT ME LUON'T BE MARP TO FINP... Hérna, stjóri... ég fann boltann! Flott! Hvar er bakvörðurinn? Hann er ennþá þarna úti, en það verður ekki crfitt að finna hann ... UmsjómGuðm. Páll Arnarson I leik Brasilíu og Indónesíu í undanrásum HM kom þetta villta slemmuspil upp. Þar gat skipt sköpum hvort slemman var spiluð í spaða eða hjarta: Norður ♦ KG10872 VG8542 ♦ 8 ♦ 4 Austur ■ íro ♦ AKG109752 ♦ Á852 Suður ♦ ÁD93 VÁK963 ♦ - ♦ DG76 Sex spaðar eru óhnekkjandi eins og spilið er, en hins vegar má hnekkja sex hjörtum í suður ef vestur hittir á spaða út. Parið frá Indónesíu endaði í sex hjörtum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Pass 4 hjörtu 5 tíglar 5 hjörtu 6tíglar 6hjörtu Dobl Allirpass Dobl austurs var meint sem útspilsdobl, beiðni um að makker spilaði ekki sofandi út tígli, heldur íhugaði vel aðra möguleika. Vestur sá ekki hvar austur ætti að geta verið með ■ eyðu, svo hann spilaði samt út tígli. Þar með var samningur- inn auðunninn, sagnhafi gaf aðeins slag á lauf. 4flf Á hinu borðinu spilaði Bras- ilía 6 spaða á N/S-spilin, en fékk samninginn ekki doblað- an, og tapaði því 6 keppnisstig- um (IMPum) á spilinu. Vestur ♦ 654 V D7 ♦ D643 ♦ K1093 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Zenica í Júgóslavíu sl. vor kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Vukic, Júgóslavíu og Kup- reitschik, Sovétríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Svartur virðisti nú þurfa að fórna öðru-» frípeða sinna til að forða mannstapi, en Sovétmaðurinn fann betri leið: 45. — BI7!, 46. Hdxd6 — Hxd6, 47. IIxd6 — a3 (Þó hvítur sé hrók yfir ræður hann ekki við svarta peðaflauminn.) 48. Hd8+ — Kg7, 49. Hd7 — a2, 50. Ha7 og Vukic gafst upp um leið, því eftir 50. — b2! Hxf7+ — Kh6! vekur svartur upp a.m.k. eina drottningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.