Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER1985 Kvenfélag Bústaðasóknar: Gaf40.000 kr. til kaupa á geislatæki og safn aði 24.900 kr. sem gefa á til líknarstarfsemi KVENFÉLAG BúsUðasóknar gaf 40.000 krónur til Kvenfélagasam- bands íslands 14. október sl. til styrkUr kaupum á krabbameins- geislatæki. Þá hefur félagið safnað 24.900 krónum, sem renna á til líkn- arsUrfsemi. Að sðgn Lilju Herbjörnsdóttur, formanns Kvenfélags Bústaða- sóknar, hófst söfnunin með nokkuð skemmtilegum hætti. Kvenfélagið er aðili að Kvenfélagasambandi tslands og fékk bréf frá því þess efnis að söfnun færi fram til styrktar Krabbameinsfélaginu til kaupa á nýjum tækjum fyrir kven- sjúkdómadeildina. „Aætlaðar höfðu verið 200 krónur á hverja félagskonu og fannst okkur ekki við hæfi að rukka einungis þær 50—60 félagskonur sem komu á fundinn vegna þess að félagar eru miklu fleiri, eða alls 200. Því var ákveðið að félagið sem slikt greiddi þetta, sem varð því 40.000 krónur þegar upp var staðið. Þegar við vorum búnar að sam- þykkja þessa tillögu, stóð ein fé- lagskonan, Rósa Sveinbjörnsdóttir skúringakona, upp og sagðist hafa unnið á kvennafridaginn og væri ákveðin í að láta þá peninga, sem hún fékk þann dag, renna til kven- félagsins. Hún lagði þá 1.500 krón- ur á borðið, sem varð til þess að fleiri félagskonur stóðu upp og gerðu eins þangað til safnast höfðu 24.900 krónur. Líklega fara þessir peningar til Krabbameinsfélags- ins. Rósa hafði áður haft forgöngu um það í byrjun árs aldraðra árið 1982 að félagið héldi vinnuvöku. Safnast var saman í Safnaðar- heimilinu á föstudagskvöldi, unnið að saumaskap, prjóni og bakstri þangað til á sunnudagsmorgun sem síðan var selt þá um daginn til styrktar öldruðum," sagði Lilja. í september sl. gaf Kvenfélag Bústaðakirkju 150.000 krónur til kaupa á kirkjuklukkum, sem ný- lega hefur verið komið fyrir í kirkjunni. Hinn árlegi kirkjudagur Bú- staðasóknar er haldinn fyrsta sunnudag í aðventu og er það jafn- framt vígsludagur kirkjunnar, en hún var vígð 28. nóvember 1971 og verður þessi sunnudagur nú 1. desember. Kaffisala verður þá á vegum félagsins í Safnaðarheimil- inu. Rósa vildi leggja áherslu á að Bústaðakirkja fleiri félagskonur þyrftu að koma inn í starf kvenfélagsins. í janúar er ætlunin að halda fund þar sem konum úr hverfinu verður boðið til kynningar á starfi því sem fé- lagið vinnur. r ÁVfíXTUNSfájy Veistþú! aö Avöxtun s.f. teflir fram nýjungum í ávöxtun á ís- landi. Kynnid ykkur kjörin. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Vantar í umboðssölu: Óverðtryggð og verðtryggð veðskuldabréf. AVOXTUN sf &) LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Penin^amarkaðurinn1 r GENGIS- SKRANING Nr.223- 22. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KL 09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,560 41,680 41,730 SLpund 60,146 60319 59315 Kan.dollari 30,216 30,303 30,543 Donsk kr. 4,4521 4,4649 43507 Norskkr. 53733 53888 53640 Sarn.sk kr. 53505 53659 53573 Fi. mark 7,4876 73092 73494 Kr.franki 53778 53930 5,1765 Belg. franki 0,7956 0,7979 0,7790 Sv.franki 19,6501 19,7069 193544 Holl. gyllini 143911 143324 13,9879 y-þ.mark 16,0886 16,1350 15,7820 IL líra 0,02382 0,02389 0,02338 Austurr. srh. 23882 23948 23463 Portescudo 03589 03597 03568 Sp. peseti 03612 03620 03576 Jap.yen 030623 030682 0,19538 Irsktpond 49,754 49397 48324 SDR (SérsL 45,0455 45,1755 44,4305 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbakur................... 22,00% Spsrisjóósrsikningsr með 3ja mánaóa uppsogn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meö 6 mánaöa uppsogn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% lónaóarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóóir................. 28,00% Útvegsbankínn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% mað 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírtaini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% miðað viö lánskjaravísitöiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 130% Búnaöarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 330% Búnaóarbankinn................ 330% lönaóarbankinn................ 330% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóóir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 330% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýóubankinn — ávisanareikningar........17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaóarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömuraikningar: I, II, III Alþýóubankinn................. 9,00% o -.-i/ - ». - ;—m IX— -L'—lt- bamtan - netmmsian - iB-ian - pnistan meö 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lónaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýöubankmn................ 830% Búnaðarbankinn.............. 730% Iðnaöarbankinn.............. 7,00% Landsbankinn................ 7,50% Samvinnubankinn............. 730% Sparisjóöir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 730% Verzlunarbankinn............ 7,50% Steriingspund Alþýóubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% lönaðarbankinn..............11,00% Landsbankinn................ 1130% Samvinnubankinn..............1130% Sparisjóóir................. 1130% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn.............1130% Vastur-þýsk mörk Alþýöubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% lönaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn....... ....... 4,50% Samvinnubankinn.............. 430% Sparisjóöir.................. 430% . Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 930% Búnaóarbankinn.............. 8,00% lónaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Aimennir víxlar, (orvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,50% Iðnaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóöir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaöarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn.................3130% Útvegsbankinn................3130% Búnaðarbankinn.............. 31,50% lönaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endurseljanlag lán fyrir innlendan markað............ 27,50% lán í SDR vagna útfl.framl......... 9,50% Bandaríkjadollar............. 930% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaóarbankinn............... 32,00% lónaóarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýóubankinn................ 32,00% Sparisjóóir.................. 32,00% Viöskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,00% Búnaöarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggö lán miöaö viö lánskjaravísitölu ialltað2'/iár........................... 4% lenguren2Viár........................... 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverðtryggð skuldabráf útgefinfyrir 11.08. '84 ............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphaeð er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og Óbundiðfá Landsbanki,Kjörbók:1)................... ?• Útvegsbanki, Abót: .................... 22- Búnaöarb.,Sparib:1) .................... ?■ Verzlunarb.,Kaskóreikn: ............... 22' Samvinnub., Hávaxtareikn: ............. 22- Alþýðub .Sérvaxtabók: ................. 27- Sparisjóðir.Trompreikn: ................ Iðnaðarbankinn: 2) ..................... Bundið fé: Búnaðarb.,18mán.reikn: ................. prjá mánuöi, miöað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina tyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 ijúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðvið 100 í janúar 1983. Handhafaskuldsbréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Nafnvnxtir m.v. erðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færskir vaxta (jör kjðr tímabil vaxtaáári -34,0 1,0 3mán. 1 -34,6 1,0 1mán. 1 -34,0 1,0 3mán. 1 -31,0 3,5 3mán. 4 -31,6 1-3,0 3mán. 2 -33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2 1j Vaxtaleiörétting (uttektargjald)er 1,7%hjá Landsbankaog Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.