Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 45

Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 45 Ólöf Péturs- dóttir for- maður Jafn- réttisráðs SAMKVÆMT lögum nr. 65/1985 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla hefur í dag verið skipað í Jafnréttisráð til næstu tveggja ára. Ólöf Pétursdóttir héraðsdómari, hefur verið skipuð af Hæstarétti formaður ráðsins, varamaður Guðjón Steingrímsson hæstaréttarlögmaður. Aðrir í ráðinu eru: Gerður Stein- þórsdóttir cand. mag., skipuð af félagsmálaráðherra varaformaður ráðsins, varamaður Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur: Lára V. Júlíusdóttir lögfræðingur, skipuð af Alþýðusambandi Is- lands, varamaður Jóhannes Sig- geirsson framkvæmdastjóri; Sig- urveig Sigurðardóttir hjúkrunar- fræðingur, skipuð af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, vara- maður Guðrún Árnadóttir meina- tæknir; Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir, skipuð af Kvenfélaga- sambandi íslands, varamaður Magdalena Ingimundardóttir gjaldkeri; Esther Guðmundsdóttir þjóðfélagsfræðingur, skipuð af Kvenréttindafélagi Islands, vara- maður Arndís Steinþórsdóttir við- skiptafræðingur og Kristján Þor- bergsson lögfræðingur, skipaður af Vinnuveitendasambandi Is- lands, varamaður Guðrún Lárus- dóttir útgerðarmaður. meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 6306 Ofnfast fat i silfurpiettgrind meö spritthitara (19x30 sm). Verð kr 2.285,- SilfurplettX Gullfalleg gjafa- vara Heimsþekkt fyrir fyrsta flokks útfærslu á fáguðum stíl. (skemmtilegum gjafaumbúðum 863 Blómavasi. Silfurplett. Verðkr. 482.- 6202 Kringlótt 5 skipt salatskál i silfurplettgrind. bakki 23 cm , þverm.). Verð kr. 2.185,- (Þvermál 36x25 cm). Verð kr. 1.740.- 6308 Kringlótt ofnfast fat i silfurplett- grind (þvermál 23 sm). Verökr. 1.920. Póstsendum um allt land. RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI19 KRISTALL& POSTULÍN Sími 11081 BADMINTON! Eftirtaldir tímar eru lausir: TBR-hús: Mánud. Þriðjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 13.00 11.20 13.00 11.20 11.20 23.00 13.00 15.30 13.00 13.00 15.30 15.30 21.20 16.20 23.00 Laugardalshöll: 16.50 16.50 16.50 17.40 17.40 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur. S. 82266. Bronco Rancer XLT Dísel 1978 Blár og hvítur, þakinn krómlistum, sportfelgur, splittað drif að aftan og framan. Sex strokka Bed- ford-díselvél,ekin 12þúskm. Mjög góöurogglæsi- legur Dísel-Bronco. Actlad ^ídasadah VIÐ MIKLATORG — SiMAR: 15014 — 17171. T AGÆTISJALFSTÆÐISMAÐUR Við síyðjum Sólveigu PÓtursdÓttUr tprófkjörinu Björg Einarsdóttir, rithöfundur Erla Þorsteinsdóttir, bankafulltrúi Erna Finnsdóttir, húsmóðir Gudrún Geirsdóttir, viðskiptafræðingur Gunnar Sch. Thorsteinsson, verkfræðingur Hannes Pétursson, læknir Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, húsmóðir Óttar Möller, fv. forstjóri Pétur Sigurðsson, alþingismaður Sveinn Sveinsson, lögmaður Þorvarður Elíasson skólastjóri Þuríður Beck, verkstjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.