Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 49
ið og hversu lokað það var frá umheiminum," segir Þórhildur. „Sagan um Memed mjóa, sem á að gerast í kringum 1930, vakti strax mikla athygli og varð óhemju vinsæl. Aðalsöguhetjan, Memed mjói, varð að þjóðsagna- persónu í Tyrklandi. Memed mjói er alþýðuhetja, hann berst gegn óréttlæti, fátækt og kúgun, gerist stigamaður og rænir hina ríku til hjáipar þeim bágstöddu," segir Þórhildur og bætir við: „En þetta er líka spennandi ástarsaga. Memed á kærustu sem hann er að reyna að bjarga frá því að þurfa að giftast öðrum manni. Yashar Kemal hefur í þessari sögu sinni sótt fyrirmyndir í kvæði og munn- mælasögur sem gengu manna á meðal og það á án efa sinn þátt í vinsældum sögunnar. Alþýðan finnur sig í bókinni, en Yashar Kemal á sér lesendur í öllum þjóð- félagshópum." Þekktastur tyrkneskra skáldsagnahöfunda Þórhildur segir að Yashar Kemal sé án efa langþekktastur allra tyrkneskra skáldsagnahöf- unda og bækur hans hafi verið þýddar á fjölmörg tungumál. „Ég er spennt að sjá hvernig íslending- ar taka bókinni, ég held að hún ætti að geta höfðað til þeirra. ís- lendingar hafa alltaf verið hrifnir af sögum um útlaga og Memed mjói á ýmislegt skylt við þær. Nú, og svo fjallar sagan líka um hefnd- ina eins og margar íslendingasög- ur. En fyrst og fremst held ég að það sé skemmtilegt og fróðlegt að kynnast svona gerólíkum menn- ingarheimi. Bækur Kemals eru nú orðnar um þrjátíu talsins og er aðalyrkisefni hans líf bændafólks á Tjúkúróva-sléttunni í Suður- Tyrklandi. Hann fjallar um sam- skipti þess við náttúruna og lýsir hinum erfiðu lífsskilyrðum tæpi- tungulaust og leiðir lesandann inn í heim þar sem ríkir sérstök menn- ing með aldagömlum hefðum og siðum. Það má kannski geta þess að hann hefur oft verið orðaður við bókmenntaverðlaun Nóbels. Og fyrst við nefnum Nóbelsverðlaun þá má geta þess í leiðinni, að tvær bækur Halldórs Laxness hafa verið gefnar út á tyrknesku, en það eru Atómstöðin og Salka Valka. Fyrir utan Yashar Kemal eru verk hins mikla ljóðskálds Nazim Hik- met mest þýdd á erlendar tungur, en hann dó i útlegð eftir að hafa eytt sautján árum í fangelsi. Einn- ig má nefna raunsæishöfundinn Orhan Kemal. En það er töluverð gróska í tyrkneskum bókmenntum og í því sambandi finnst mér gaman að geta þess að það er mikið af kvenrithöfundum þar framar- lega í flokki," segir Þórhildur að endingu. EJ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 OUCKREVERSE AIWA' V-200 Utvarp: LB-MB og FM stereo með sjálfleitara og 12 stöflva minni. Magnari: 2x25 W. RMS, 5 banda tónjafnari jafnt á upptöku sem afspilun og hljóflnemablöndun. Segulband: Fram og til baka (auto reverse), bæði á upptöku og afspilun, lagaleit- un, sjálfvirkur rofi fyrir normal, CR O2 eða metalspólur og dolby B. Plötuspilari: Sjálfvirkur efia manual, linear tracking og samhæffl tenging við segulband. Hátalarar: 30 W sem koma á óvart. Opí^ atta \augarda9a 10 Verð kr. 38.455, sg n^talarar kr. 7.855f-stgr. Þetta er aðeins ein af átta mismunandi AIWA samstæðum sem við bjóðum upp á núna. J Armúla 38 (Se ____jL y Simar: 31133 m (Selmúlamegin) 105 Reykjavik - 83177 - Pósthólf 8933 49 . nnnnnnnnnno. Viljir þú vönduð hljómtæki þá velur þú AIWA i. t mn nnannnrr mmmm Wzmmímmgæ ítmgSmi Auðuettog skenmTtilegt Nú er aöventan fra,™"d®rað skreyta heimili sin af þvi tilefni. ©tf _ Margir halda þeim M* f fj';kreytingamar s,alft. %f Skemmtileg^er " Elcki endilega rautt Gefiö hugmyndafiuginu lausan tauminn. Gerið aðventukransa t d. í fallegum tískulitum uinnustofan Komið i skreytingavinnustofuna. Sjáið skreytingameistarana Hiördísi Jónsdóttur og Uffe Balslev ieika listir srna . Lærið af þeim, - leit'ð raða. 15 ára forysta í gerð blómaskreytinga. Ný falleg bók um þurrblómaskreytingar eftir Uffe Balslev, er til sölu í Blómaval. I5&ia VIS/E)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.