Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 50

Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf Þurfum á næstunni að ráða í nokkur af- greiðslustörf. Um er að ræða hálfsdags- og heilsdagsstörf á sviði byggingavara og fatnaö- ar. Leitaö er aö fólki á góöum aldri og æskilegt er að það hafi reynslu á þessu sviði. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra. Samband ísl. samvinnufélaga Starfsmannahald. F ram kvæmdast jór i óskast að einu stærsta fiskvinnslu- og út- gerðarfélagi á Suðurlandi. Leitað er eftir manni sem hefur reynslu á rekstri fiskvinnslu og útgerðar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið námi f rá Háskóla eöa tækniskóla. Umsóknir óskast sendar til Endurskoðunar- skrifstofu Sigurðar Stefánssonar sf., Borgartúni 1, Reykjavík, pósthólf 5104, fyrir 5. des. nk. Skrifstofustarf Fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi óskar að ráða vanan starfsmann til skrifstofustarfa. Bókhalds- og tölvukunnátta nauösynleg. í boöi er fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Tilboö sendist á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 1. desember merkt: „E-3009". Ritari — Hálft starf Ritari óskast á lögmannsskrifstofu í hálft starf. Vinnutími 1-5 e.h. Góð vélritunar- og íslenzku- kunnátta og nokkur reikningskunnátta áskilin. Umsóknir er greini fyrri störf, menntun og aldur sendist augld. Mbl. fyrir 30. nóv. nk., merktar: „Ritari — 3462“. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast til starfa við nýsmíði á fiskvinnsluvélum. Mikil vinna og góðir fram- tíðarmöguleikar. Upplýsingar eru veittar í síma 83655 og 83638 eða á staðnum. Trausthf. Knarrarvogi4, 104 Reykjavík. Starfsmann vantar til almennra skrifstofustarfa. Vélritun- arkunnáttaáskilin. Embætti ríkissaksóknara, Hverfisgötu 6, sími25250. Fóstrur athugið ! Fóstra óskast á dagvistarheimilið Sólbrekku, Seltjarnarnesi, hálfan eöa allan daginn, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29137 eftirhádegi. Vantar vana pípu- lagningamenn strax Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Morg- unblaðsinsmerktar: „P — 8416“. Viðskiptafræðingur með víötæka reynslu í erlendum viöskiptum leitar eftir áhugaverðu starfi eða sérverkefn- um. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. nóv. nk. merkt: „V — 3323“. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Skrifstofustjóri (62) Viö óskum að ráöa skrifstofustjóra til starfa hjá þekktu verslunar- og þjónustufyrirtæki íReykjavík. Fyrirtækiö er traust gamalgróið einkafyrir- tæki. Starfsmannafjöldi 70-80. Starfssviö: dagleg stjórnun á skrifstofu, starfsmannahald, fjármálastjórn, áætlana- gerö. Yfirumsjón og ábyrgð á bókhaldi fyrir- tækisins (tölvubókhald). Næsti yfirmaður skrifstofustjóra er fram- kvæmdastjóri. Viö leitum aö: viðskiptafræðingi meö a.m.k. 3-5 ára starfsreynslu við fjármála- og bók- haldsstörf. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi haldgóða þekkingu á tölvuvinnslu og tölvubókhaldi og hafi hæfileika til aö stjórna og umgang- ast fólk. Starfiö er laust 1. mars 1986. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Skrifstofustjóri — 62“ fyrir l.desnk. Hagvangur hf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Arkitekt eða tæknifræðingur Óskaö er eftir arkitekt eða tæknifræöingi til Færeyja, til að vinna við byggðaskipulagn- inguo.fl. Hringið vinsamlegast í síma 11333 Tórshavn herbergi 412, ef óskað er eftir nánari uppl. Umsóknir með afriti af prófum og meðmælum óskast send fyrir 10.des. 1985. Landsverkfræöingurinn, Postbox 72, 3800 Tórshavn, Faroyar. Verkstjórn Járniðnaðarmenn, bifreiðasmiðir, blikksmið- ir eða aörir fagmenn í málmiðnaði óskast sem verkstjórar. Einnig til almennra starfa. Vinnuaðstaða er í mjög nýlegu húsnæöi sem staðsett er á gamla borgarsvæðinu. Um- sóknir er gefa upplýsingar um aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. okt. merkt: „Verkstjórn — 3465“. Rafeindavirki Heildsölufyrirtæki á sviöi fiskileitartækja vill ráöa rafeindavirkja til framtíðarstarfa. Um er að ræða viöhald og viðgerð á tækjum m.a. tölvu-tækjum. Þó nokkur aukavinna fylgir þessu starfi. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 1. des. nk. Guðnt ÍÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐN I NCARhjÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hagvangur hf SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Fjármála- og hagsýslustjóri (61) til starfa hjá fyrirtæki á höfuðborgarsvæöinu. Starfssvið: Yfirumsjón með allri fjármála- stjórn þ.m.t. innheimta, hagræn áætlana- gerð, eftirlit með framkvæmd og endurskoð- un áætlana. Yfirmaður aðalbókara og aðal- gjaldkera. Næsti yfirmaður fjármála- og hagsýslustjóra er framkvæmdastjóri. Viö leitum aö: manni sem getur unniö sjálf- stætt og skipulega, er góður samningamaö- ur en jafnframt stjórnsamur. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi haldgóða þekkingu á fjármálum, bókhaldi og íslensku atvinnulífi. Viðskipta- eða hagfræðimenntun æskileg, en ekki skilyröi. Starfiö er umfangsmikiö ábyrgðar- og stjórn- unarstarf hjá stóru fyrirtæki. Starfið er laust 1. jan. 1986 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsoknir til okkar merktar: „FH — 61“ fyrir29.nóv.nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Ójadóttir og Holger Torp. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVlKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Læknafulltrúa í 50% starf, eftir hádegi. • Skrifstofumann til aö annast símavörslu og móttöku. 60% starf eftir hádegi. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvar miðbæjar í síma 25877 og framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í síma 22400. • Sérfræöing í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp við mæðradeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkurfrááramótum nk. Upplýsingar eru veittar hjá borgarlækni í síma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fástfyrirkl. 16.00, mánudaginn l.des. 1985. Útflutningsfyrirtæki Útflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða starfskraft til þess að annast út- flutningspappíra og afskipanir á vörum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Ú — 3083“ fyrir 29. nóv. Viðskiptafræðingur Fyrirtæki óskar aö ráða ungan viðskiptafræð- ing, helst af endurskoðunarsviöi, til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsinsfyrir30. þ.m. merktar: „Viöskiptafræöingur — 8415“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.