Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 52

Morgunblaðið - 24.11.1985, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna .. ............................:______________;_____________________ Málmiðnaðarmenn Við óskum eftir að ráða málmiðnaðarmenn eða menn vana málmsmíöi í smíði og uppsetningu á álgluggum og álhurðum. Góö vinnuaöstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti ástaönum. Upplýsingar hjá tæknifræðingi í síma 50022. fíafha, Hafnarfirði. REYKJALUNDUR Reykjalundur, sími 666200 Mosfellssveit Viljum ráða sem fyrst sjúkraliöa og aðstoð- arfólk við hjúkrun. Upplýsingarveitirhjúkrunarforstjóri ísíma 666200. Vinnuheimiiiö að Reykjaiundi. Matreiðslusveinn Nýútskrifaður matreiðslusveinn óskar eftir atvinnu í faginu sem fyrst. Svar sendist augld. Mbl. fyrir 1. desember merkt: „ P — 3463“. KARNABÆR Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu við ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góða launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Vid erum miðsvæðis á Stór-Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góðar viö hina ýmsu byggðakjarna. GÓÐ VINNU AÐST AÐA GÓD KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góðan afslátt, sem er mikils virði, í: Karnabæ: föt, hljómplöt- ur. Bónaparte: herrafatnaður. Garbó: dömu- fatnaður. Bonanza: fatnaður. Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki o.fl. o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Arnadóttir í síma 45800 eða á staðnum. Veriðvelkomin (!lfi KARNABÆR P saumas tofa, Nybýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi. Fjármálastjóri — Norðurland Útgerðarfyrirtæki, í kaupstaö á Norðurlandi, vill ráða f jármálastjóra til starfa fljótlega. Viðkomandi þarf m.a. að sjá um stjórnun bókhalds, áætlanagerð, daglega fjármála- stjórn auk skyldra verkefna. Við leitum að aöila meö góða menntun og reynslu á þessu sviði eða viöskiptafræðing helst með starfsreynslu. Góð laun í boði. íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 1. des. nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Vélaverkfræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaöarins óskar að ráða vélaverkfræðing eöa mann með hliö- stæða menntun átæknideild stofnunarinnar. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar um stööuna eru veittar í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu4. Prentsmiðja Til leigu lítil prentsmiðja. Leigan gæti greiðst að hluta eða að öllu leyti með prentvinnu. Upplýsingarísíma 651414. Ýmsu vanir Getum tekiö að okkur auglýsingasöfnun fyrir útgefendur blaða og tímarita og jafnvel séð um útgáfu aö hluta eða öllu leyti. Auk þess getum við þýtt greinar úr ensku óg dönsku og ef í harðbakkann slær, samið þær sjálfir. Þar á ofan getum viö búið til kross- gátur og annað afþreyingarefni, stafarugl, talnaþrautir og svo framvegis. Upplýsingar í símum 50875 og 54666. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Hringið í síma' 16638millikl.9og 16. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Meinatæknir Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða meinatækni nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Góð vinnuaðstaða. Allar nánari uppl. veitir forstöðumaður í síma: 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Sjónvarp vill ráöa tæknimann til viðgerða á viögerðar- verkstæði sjónvarpsins. Rafeindavirkjun eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknar- frestur er til 4. desember nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. RÍKISÚTVARPIÐ Fyrirtæki í miðborginni vantar hæfan og samviskusaman starfskraft. Starfið er faliö í almennum skrifstofuverkum, bréfaskriftum og bókhaldi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Tilboö sendist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt:„E —8421“. Skrifstofa — Verslun Starfsmaöur karl eða kona sem er vanur að vinna viö tölvufærslur óskast. Starfið felst í tölvufræðslu á vörulager í verslun, útskrift reikninga, innheimtu o.fl., almenn skrifstofustörf eða afgreiðslustörf. Vinnu- staður miðsvæðis í borginni. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Skrif- stofa — 3464“. LAUSAR S7ÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Leiöbeiningarstarf hjá Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar, meö fólki sem er að takast á við tilveruna á ný eftir stofn- anadvöl eöa einangrun í heimahúsum. Vinnutími er 4 klst. á dag (ca. 16.00-20.00) aöra hvoraviku. Upplýsingar gefur Anní Haugen í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 1. desember 1985. Leikskóli Suðureyrar Fóstrur Fóstru vantar til að veita Leikskóla Suður- eyrar forstöðu frá og með næstu áramótum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum (94) 6122 og (94) 6137. Sveitarstjórinn á Suðureyri. Atvinna óskast Rösk 38 ára gömul kona óskar eftir góðri atvinnu. Hef mjög góð meðmæli fyrir dugnað og frábæra mætingu. Get byrjað strax. Vin- samlegast hringið í síma 73665. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Fóstrur Leikfell, Æsufelli 4, er 2ja deilda leikskóli sem vantar hressar fóstrur, eða annað starfsfólk með reynslu aö uppeldismálum, sem áhuga hefur á að byggja upp gott starf. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 73080. Framkvæmdastjóri Þekkt iðnfyrirtæki óskar eftir aö ráða fram- kvæmdastjóra. Þessi aðili mun sjá um fjármál fyrirtækisins, áætlunargerð þar að lútandi, ásamt daglegum rekstri fyrirtækisins. Við leitum að einstakling sem hefur góða reynslu úr viðskiptalífinu, er drífandi og á gott meö að umgangast fólk. Viljirðu taka á krefjandi málum af dugnaði og festu er þetta starf fyrir þig. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaöarmál. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist Auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „F — 8419“ fyrir 30. nóvemb- er. Framreiðslunemi Óskum eftir aö taka nema í framreiðslu. Nánari upplýsingar hjá þjónum næstu daga millikl. 13.00 og 15.00 (ekki ísíma).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.