Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 54

Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 r raöauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar tll sölu Til sölu eftirtalin fyrirtæki: Lítil prentsmiðja í fullum rekstri. Góð tæki. Vel staðsett. Söluturn og ísbúð við Skipholt. Myndbandaleiga og söluturn í austurbæ. ísbúð við Lækjargötu. Fataverslun í miðbænum. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá ! Opiö 1-3 ídag HðSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O QlflB simi 28444 01 OVmB* DanM Árnason, lögg. faat. örnótfur ömótfaaon, aðtuatj. Til sölu Gjafa- og snyrtivöruverslun í miðbænum til sölu. Verslun í sérflokki. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „G — 3466“ fyrir 28. nóvember. Hámarks arösemi Af sérstökum ástæðum er til sölu matvælafyr- irtæki sem er fremst í sinni grein og hefur algjöra sérstöðu á markaðnum. Þeir sem óska frekari uppl. vinsamlegast leggi inn nöfn og símanr. til augl.deildar Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „Hámarksarðsemi — 3597“. Söluturn — Myndbandaleiga til sölu við mikla umferðargötu, góð fjárfest- ing. Upplýsingar ísíma 45247 eftir kl. 20.00. Jólakortalager til sölu Stór lager af jólakortum (u.þ.b. 25 þús. stk.) ásamt umslögum til sölu ódýrt. Selst í einu lagi eða í hlutum. Uppl. í síma 29901 á skrifstofutíma. Til sölu á Egilsstöðum Til sölu eru eignir Matariðjunnar Egilsstöðum. Hér er um að ræða matvöruverslun með eða án kjötvinnslutækja. Fyrirtækið er í eigin hús- næði ásamt íbúð á efri hæð hússins. Upplýs- ingar í síma 91-83373. 24 manna fólks- flutningabifreið Til sölu Mercedes Benz 913 árgerð 1973. Yfirbyggður árið 1979. Ný vél. Gott ástand. Skipti á góðum 6 hjóla vörubíl æskileg. Upplýsingar í síma 33410 Reyk javík. Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu innflutnings- fyrirtæki, sem hefur umboð fyrir þekkta erl- enda aðila og rekur viðgerðarþjónustu. Fyrir- tækið er staösett í leiguhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Tilboð leggist inn á augl.deild Morgunblaðs- ins fyrir miðvikud. 27. nóvember nk. merkt: „elektronik — 3272“. Verslun við Laugaveg Til sölu er barna- og unglingafataverslun við Laugaveg í fullum rekstri. Vandaðar ítalskar tískuvörur fyrir börn og unglinga. Til afh. strax. Uppl. gefur: Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími81335. Járniðnaðarfyrirtæki Til sölu lítið fyrirtæki í járniðnaði. Fyrirtækiö er í leiguhúsnæði í Reykjavík og í fullum rekstri. Tilboð sendist í síðasta lagi 29/11 inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Góðkjör — 8420“. Góð f járfesting Til sölu hárgreiðslustofa á góðum stað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merkt: „Góð fjárfest- ing-8413“. IBM S/34 Til sölu IBM S/34.128 K minni, 128 MB diskur, magasíndrif. Upplýsingar í síma 95-5599. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. TRYGGING! TRYGGING! Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöir sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Citroén Axel 1986 Daihatsu Charade 1976 Peugeot 504 Diesel 1978 Mazda 323 1300 1979 Lada1200 1978 ToyotaCarina 1974 Volkswagen 1303 1974 Vauxhall Victor 1972 M. Benz unimog 406 Diesel 1972 Mazdapick-up 1980 VolkswagenK70 1974 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 25. nóv. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10-12 og 14-16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðardeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. TRYGGING! LA UGA VEG1178. SÍMI621110. Útboð Innimálun Byggingarsamvinnufélag Kópavogs auglýsir eftir tilboði í innimálun í tvö stigahús í Hafnarfirði með alls 14 íbúöum. Útboðsgögn afhent og frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Hamraborg 14a, Kópavogi, sími 42595. Plastbátur Tilboð óskast á mb. Jón og SH 126 sem er 6 tonna plastbátur, í því ástandi sem báturinn er í eftir bruna. Báturinn er til sýnis viö Skipasmíðastöð Kristjáns Guðmundssonar íStykkishólmi. Upplýsingar gefa Samábyrgö íslands á fiski- ákipum, Reykjavík, sími 81400, og Bátatrygg- ing Breiðafjarðar í Stykkishólmi, sími 8117. Tilboð Sjóvátryggingafélag islands hf. biður um tilboð í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Galant GLS árg. 1986. Mazda 323 station árg.1985. Ford Sierra árg. 1984. Lada sport árg. 1984. Simca Talbot árg.1984. Fiat Uno árg. 1984. Lada árg. 1983. M.Bens árg.1977. Mazda 929 árg. 1977. Ford Granada árg.1976. Saab99 árg.1973. Bifreiöirnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilaö fyrir kl. 17.00 þriðjudag- inn 26. nóv. S/óvátryggingarfélag íslands, Suöuríandsbraut 4. Útboð loftræstikerfi Bæjarsjóöur Keflavíkur óskar hér með eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á loftræsti- kerfi veitingasala kk-hússins, vesturbraut 17, Keflavík. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Suðurnesja hf., Hafnargötu 32, Keflavík, og á Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á Verkfræöistofu Suður- nesja hf. mánudaginn 9. desember 1985 kl. 11.00. Bæjarsjóður Keflavíkur. ||| Frá Fjölbrauta: / skólanum við Ármúla Innritun nýnema á vorönn 1986 lýkur 6. des. Innritun fer fram á skrifstofu skólans alla virka dagafrákl.9-15. Skólameistari. Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á vorönn 1986 þurfa að hafa borist skólanum fyrir 6. desember nk. Skólameistari. Verslanir takið eftir Heildverslun getur annast vöruútleysingar gegn heildsöluálagningu. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Heild- verslun — 3461“. Veitingarekstur — meðeigandi Viö leitum eftir meðeigenda að Vz hluta í veit- ingarekstri í miöborginni. Margskonar mögu- leikar varðandi reksturinn eru fyrir hendi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Meðeig- andi — 3217“. k ék VERZLUNARRÁÐ If ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóöi VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eöa aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla aö framþróun þess. 2. Skilyrði til styrkveitingar er að umsækj- endur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilegaskóla. 3. Hvor styrkur er aö upphæð 75 þúsund krónur og veröa þeir afhentir á aðalfundi Verzlunarráðs íslands 6. mars 1986. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Verzlun- arráðs íslands fyrir 20. janúar 1986. Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteini ásamt vott- orði um skólavist erlendis. Verzlunarráö íslands, Húsi Verslunarinnar, 108 Reykjavík. Sími83088

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.