Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 24.11.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 55 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir | Félagsfundur B.S.F.K. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs boöar til félagsfundar mánudaginn 2. desember nk. kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Dagskrá: Samþykktir síöasta aöalfundar. Stjórnin. Félag járniönaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. nóv. 1985 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30,4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniönðarmanna. Aðalfundur Samtaka kvenna á vinnumarkaðinum verður haldinn laugardaginn 30. nóvember kl. 15.00 að Hótel Vík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningtengihóps. 3. Starfiðframundan. Tengihópur. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur 40 ára afmælishátíð laugardaginn 30 nóv. nk. í Fóstbræöraheimilinu Lang- holtsvegi 109-111 og hefst hún með borð- haldikl. 19.00. Góðskemmtiatriði. Aðgöngumiðar veröa seldir í Fóstbræðra- heimilinu fimmtudag 28. nóv. og föstudag 29. nóv. kl. 17-19. Frekari upplýsingar og miðapantanir í símum 12322,38174 og 35847. Stjórnin. Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíð Arshátíð sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi veröur laugar- daginn 30. nóv. nk. og hefst kl. 19.00 i fólagsheimilinu Hraunbæ 102b meö Ijúfum drykk, þaöan fer svo rúta kl. 20.00 í Golfskálann viö Grafarholt þar sem fram fer boröhald, gleöi og glaumur. Miöar eru seldlr í félagsheimilinu, Hraunbæ 102b, laugardaginn 23. nóv. frá kl. 13-16 ogsunnudaginn 24. nóv. frákl. 14-20. Upplýsingar veittar í sima 78160. Félagsmenn mætum stundvislega og gerum okkur góöan dag. Stjórnin. Mosfellssveit — viðtalstími Hreppsnefndarmennirnir Magnús Sigsteinsson oddviti og Þengill Oddsson læknir veröa til viötals í Hlégaröi fimmtudaginn 28. nóv. kl. 17-19. Sjáltstæóisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðiskonur Borgarfirði Aðalfundur Sjálfstæöisfólag Borgarfjaröar heldur aöalfund mánudaginn 25. nóv. kl. 21.00 i húsi félagsins Drangarbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Önnurmál. Konur mætió vel og stundvísleqa. Stjómin. Sjálfstæðiskonur — Opiðhús Landssamband sjálfstæðiskvenna og Hvöt, fólag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, hafa opiö hús i Valhöll, kjallarasal, í hádeginu fimmtudaginn 28. nóvember. Sjálfstæðiskonur mætum allar og spjöllum saman. Léttur malsveröur veröur á boöstólum fyrir konur og börn sem aö sjálfsögöu eru velkom- in. Stjórnirnar. Mosfellssveit Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi sjálfstæöisfélags Mosfellinga í Hlégaröi þriöjudaginn 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúnlngur fyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosning- ar. Fulltrúar f jölmenniö. Sjálfstæöisfélag Mosfellinga. Seltirningar Aöalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæöismanna á Seltjarnarnesi, veröur haldinn mánudaginn 25. nóvember kl. 20.00, aö Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda, Kópavogi heldur sinn árlega laufa- brauösfund laugardaginn 30. nóvember kl. 13.00 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1,3. hæö. Eddukonur mætiö allar og takiö meö ykkur gesti. Stjómin. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar og tengdamóöur, JÓNÍNU KVARAN, Hvassaleiti 155, Ólafur Kristjánsson, Tryggvi Ólafsson, Einar Ólafsson, Solveig Vignisdóttír, Anna Ólafsdótfir, Pálmí Gunnarsson. + Af alúö þökkum viö sýnda samúö og vináttu viö andlát og útför ástkærs sonar okkar, bróöur, vinar og fööur, HAFLIÐA GÍSLA GUNNARSSONAR, Kjalarlandi 25. Ásdís Hafliöadóttir, Gunnar Sigurgíslason, Nína K. Gunnarsdóttir, Linda B. Gunnarsdóttir, Arnfríöur Tómasdóttir, Ásdís Hafliöadóttir. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eigin- manns míns, fööur okkar, sonar, tengdafööur og bróður, ÁRNA KRISTJÁNSSONAR framkvæmdastjóra, Rauöalæk 12. löunn Heiöberg, Páll Árnason, Ingibjörg Árnadóttir, Neil Young, Helga Árnadóttir, Róland Assier, Ingibjörg Árnadóttir, Þurföur Kristjánsdóttir, Gfsli Kristjánsson. . Legstelnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. JK S.HELGASON HF H STEINSmlÐJA ■■ SKEMMUVEGI 48 SiM! 76677 UntiiUktrnif r&tast í Night & Day Sængurfatnaður í hæsta gæðaflokki Helstu útsölustaðir: Kaupfelögin um allt land Mikligarður, Torgið, Domus og Fatabúðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.