Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 60

Morgunblaðið - 24.11.1985, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 VINSÆLDAUSTAR VIKUNNAR Rás2 1. (1) Nikita .................. Elton John 2. ( 8) Waiting for an answer .. CosaNostra 3. ( 4) Can’twalkaway . Herbert Guðmundsson 4. (—) l’myourman .................. Wham! 5. (10) Thepoweroflove ....... JenniferRush 6. ( 2) Thisisthenight ......... Mezzoforte 7. ( 3) Whitewedding ............ Billyldol 8. ( 5) CheryCherylady ...... ModernTalking 9. ( 6) Electionday ............... Arcadia 10. (13) Webuiltthiscity ......... Starship 11. (15) Agoodheart ........ Feargal Sharkey 12. ( 7) Maria Magdalena ........... Sandra 13. ( 9) Eatenalive ............. DianaRoss 14. (24) Sisters are doing it . Eurythimics 15. (11) Aliveandkicking ...... SimpleMinds 16. (12) Thegambler ............... Madonna 17. (17) Thetasteofyourtears ......... King 18. (—) Intotheburningmoom ....... Rikshaw 19. (18) Slavetotherhythm ...... GraceJones 20. (—) Tótitölvukall ............... Laddi Herbert Guómundsson — 3. «»ti — rás2 Bretland 1. (1) Agoodheart ......... Feargal Sharkey 2. (—) l’myourman ................. Wham! 3. ( 5) Don’tbreakmyheart ........... UB40 4. ( 2) Poweroflove ......... JenniferRush 5. ( 3) Takeonme ..................... AHA 6. ( 4) Nikita ................. EltonJohn 7. ( 9) Onevision .................. Queen 8. ( 6) Something about you ...... Level42 9. (10) Sistersaredoingit ..... Eurythmics 10. (12) Roadtonowhere ....... TalkingHeads Bandaríkin 1. ( 1) Webuiltthiscity ...........Starship 2. ( 2) Youbelongtothecity ...... GlennFrey 3. ( 6) Seperate lives ....... PhilCollins/ Marily Martin 4. ( 7) Brokenwings ............. Mr. Mister 5. ( 8) Never ....................... Heart 6. (10) Layyourhandsonme .. ThompsonTwins 7. ( 4) Head over heels ..... TearsforFears 8. ( 3) MiamiVicetheme .......... JanHammer 9. (11) Who’szoomingwho? .... Aretha Franklin 10. ( 5) Parttimelover ....... StevieWonder Mega* dag»Kvö,d- Megas i Zafari: Frábær UMSJON JON ÓLAFSSON „Þaö er ekki a hverjum degi sem maður sér Megas einan með kassa- Flott hjé Tic Tac! Hljómsveitin Tic Tac frá Akra- nesi er ansi skemmtileg. Þeir fé- lagar eru greinilega undir sterk- uqn áhrifum frá hljómsveitum eins og U2 og Simple Minds án þess þó aö glata sínum einkenn- um. Þetta sýndu þeir fimmmenn- ingar og sönnuöu á Hótel Borg þar sem þeir komu fram ásamt hljómsveitunum Vonbrigöi og Dá. Reyndar var Tic Tac eina sveitin sem Popparinn náöi að hlýöaá. Piltarnir sýndu góö tilþrif og samæfingin greinilega mikil. Bassaleikur og trommuleikur var mjög sannfærandi og gítarleikar- anum hefur fariö mjög mikið fram frá því á plötu sveitarinnar. Hann haföi mikiö vald á gitarnum og var hljómurinn mjög góöur hvað þetta hljóðfæri varöar. Bjarní Jónsson er fínn söngv- ari. Kannski ekki meö ótrúlegt raddsviö en hann veit sín tak- mörk og syngur af mikílli tilfinn- ingu. Hann er meö svipaöa rödd og margir þessara ensku kóllega hans. Þaö heyröfst ekkert í hljómborðsleikaranum svo hann veröur ekki dæmdur af þessum hljómleikum. Hljóðblöndunin á Tic Tac var einkennileg. Sá sem stjórnaði tökkunum var greini- lega á því aö ekkert ætti aö heyr- ast í Bjarna söngvara eöa hljóm- borðsleikaranum. Textar skild- ust engan veginn. Bassaleikar- inn, þaö heyrðist langmest í honum blessuöum. /Etli hljóö- blandaranum sé eitthvaö illa viö Bjarna? Þaö hlýtur bara aö vera. Þaö voru svona 60—70 manns á Hótel Borg þegar Tic Tac flutti tónlist sína. Stemmningin var ekki mikil og þrátt fyrir góöa frammistööu hljómsveitarinnar var hún ekki klöppuö upp. Þaö var mikil keyrsla á Tic Tac frá upphafi til enda og þeir nutu greinilega hverrar mínútu. Lögin voru sum mjög létt, önnur frekar þung, eitt örlítiö djassað og reyndar allt á milli himins og jarö- ar kom upp á yfirborðiö. Poppar- inn má þó til meö aö benda Akurnesingunum á einn hlut. Hvernig væri aö nota eina og eina millirödd til aö auka á fjölbreytn- ina? Það gæfi tónlistinni enn meiralíf. gítarinn,” varö Herði Torfasyni, tón- listarmanni aö oröi í veitingahúsinu Zafari á fimmtudagskvöldiö, en þar var hann á meðal gesta. Þaö voru á milli tvö- og þrjú hundruö manns sem lótu sjá sig á þessum hljómleikum meistara Megasar. Hlustendur voru allavega: Báru- járnsblesar og diskódísar hlýddu meö athygli á fyrsta pönkarann. Þarna voru rauövínshipparnir mættir og allt venjulega fólkiö. Megas á greinilega greiða leið aö hjörtum landsmanna þessa dag- ana. Fólk sem blótaöi honum all rækilega fyrir 5 árum, fer fögrum oröum um hann núna, enda Megas búinn aö losna úr viöjum fíkniefn- anna. Aörir hafa alltaf staöiö meö sínummanni. Vel greiddur og snyrtilegur stóö Megas uppi á sviöi meö gítarinn og flutti gömul og góö lög eins og Spáöu ímig, Orfeus og Evridís og Komdu nú og skoöaöu í kistuna mína. Fólk tók undir og dillaöi sér í takt við tónlistina. Allir heyröu text- ana, þar fór ekkert fyrir ofan garö og neðan. Þaö var kannski helsti kosturinn viö aö Megas flutti lög sín viö eigin undirleik i staö hljómsveit- ar. Megas tók líka lög sem ekki höföu heyrst áöur og þaö sem kalla mætti nýleg lög. Krókódílamaöur- inn var þarna og Svo skal böl bæta. „Ég var búinn aö segja aö viö myndum hafa þaö kósí og hér er eitt gamalt sem allir þekkja,” sagöi Megas og tók lag eftir Asa í Bæ, Ég veit þú kemur í kvöld til mín. Megas fór frjálslega meö lagiö, söng meö sínu nefi en það þykir ekkert tiltöku- mál þegar meistarinn er annars vegar. Þegar Megas haföi lokiö leik sínum var hann klappaöur upp tvis- var eöa þrisvar. Aukalögin voru I bljúgri bæn og Spáöu í mig. Þetta var frábært kvöld. Popparinn þakk- arfyrirsig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.