Morgunblaðið - 26.11.1985, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.11.1985, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 Skagfírzkar æviskrár Bókmenntir Sigurjón Björnsson Skagfírzkar æviskrár. Tímabilið 1850—1890, III. bindi. Sögufélag Skagfiröinga 1985.327 bls. Með þessari bók eru Skagfirzkar æviskrár orðnar sjö bindi. Fyrstu fjögur bindin fjölluðu um búendur í Skagafirði á árunum 1890—1910. Lauk þeirri útgáfu fyrir allmörg- um árum. Nokkrum árum síðar hófu Sögufélagsmenn að kljást við tímabilið 1850—90 og hefur miðað vel. Komin eru út þrjú bindi, handbært er efni í fjórða bindið og í hluta þess fimmta. Nokkru fleiri munu þó bækurnar verða áður en þetta efni er tæmt. Sögufélagið var svo heppið að á fjörur þeirra rak ungan, dugmik- inn og áhugasaman ættfræðing, Guðmund Sigurð Jóhannsson, sem auk þess kunni vel til verka. Hefur hann efnað til og samið flesta æviþættina í þessu bindi sem og því er á undan fór. Er hann því raun höfundur þessarar bókar, þó að ekki sé það tilgreint sérstaklega á titilblaði (höfundaskrá er á bls. VI). Útgáfustarfið hefur hins veg- ar að meginþunga hvílt á Friðriki Margeirssyni fv. skólastjóra. Þetta bindi er að sjálfsögðu með sama sniði og eins útlits og fyrri bækur. í því eru 182 æviskrár, ítarleg skrá yfir prentuð og óprentuð heimildarit og heimilda- menn og lestina rekur rækiieg nafnaskrá. Virðist allur frágangur bókarinnar vera hinn vandaðasti. Æviþættirnir sjálfir eru skipu- lega samdir. Fyrst er yfirleitt gerð talsvert rækileg grein fyrir ætt- erni manna. Síðan kemur nokkur æviferilsskýrsla og lýsing á mann- inum eftir því sem heimildir hafa til dugað. Er sú lýsing alloft fólgin í frásögn af atburðum eða atvik- um. Fljóta þar stundum með skemmtilegar smásögur og jafnvel stökur. Þá er getið kvonfangs, ætterni maka er rakið og honum lýst. Hafi maki kvænst/gifst fyrr eða síðar eða eignast afkvæmi með öðrum er það skilmerkilega tíund- að. Þá er að lokum greint frá börnum þess sem æviskráin fjallar um. Á eftir hverri æviskrá eru heimildir tilgreindar. Virðist víða hafa verið leitað fanga. Yfirleitt eru æviskrárnar efnismiklar og rækilegar og skipta þær í einstök- um tilvikum nokkrum blaðsíðum. Eins og að líkum lætur er þarna geysimikinn fróðleik að finna. Þar sem um ræðir fólk sem verður fullorðið á árabilinu 1850—90 spanna æviskrárnar yfir megnið af nítjándu öldinni. Raunar ná þær bæði lengra aftur og fram til vorra tíma sé áatal og niðja talið með. Sögusviðið er að mestu levti 0 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALErriSBRALÍT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Víðihlíð Stórglæsil. 2jaherb. íb. á 1. hæö í parhúsi. Ib. er 78 fm. Laus strax. Miðvangur Hf. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verö 1,7 millj. Ásbraut 3ja herb. íb. á 3. hæö. Laus fljótl. Huiduland 3ja herb. íb. á jarðhæö. Laus i des. Kársnesbraut 150 fm glæsileg efri sérhæö í tvíb.húsi. Reynihvammur Einb.hús á tveim hæöum. Sam- tals 220 fm. Innb. bílskúr. Agnar Olafaaon, Amar Siguröuon, 35300 - 35301 35522 SKAG FIRZKAR 1 mi M >• Skagafjörður, eins og gefur að skilja. En það nær þó einnig til nærliggjandi sveita þar sem tals- vert var um flutninga og ættar- tengsl. Þá er og allmargra getið sem hófu búskaparferil sinn í Skagafirði, en fluttust til Vestur- heims á ofanverðri öldinni. Mér þótti þessi bók næsta fróð- leg aflestrar og varð margs vísari. Og víst er um það, að læsilegri er hún en mörg önnur æffræðirit. Þykir mér líklegt að Skagfirðingar sem hnýsnir eru um rætur sínar vilji gjarnan hafa hana — og önnur bindi úr sama safni — handa á milli. Þá er hún og ætt- fræðingum ómissandi uppflettirit. ógjörningur er nema með langri yfirlegu að ganga úr skugga um efnisvillur. I þeim tilvikum sem ég þekkti til rakst ég einungis á eina villu, og er það mun minna en var í fyrstu fjórum bókunum. Á bls. 106 er Þórlaug Margrét sögð að líkindum hafa farið til Vestur- heims. Þórlaug þessi varð hins vegar húsfreyja f Borgarfirði og er af henni allnokkur ættbogi. I efnisyfirliti er eitthvert talna- brengl. Annað hef ég ekki at- hugavert fundið við fljótlegan lest- ur. Aðstandendur þessa rits eiga þakkir skildar fyrir dugnað sinn og vönduð vinnubrögð. Er þess að vænta að framhald verði á út- gáfunni án skakkafalla eða tafa. 43466 i Hverfisgata — 2ja herb. ; 55 fm á efstu hæð i nýlegu steinhúsi. Nýtt gler. Mikið út- sýni. Lausstrax. Austurbrún — 2ja herb. 50 fm á 4. hæö í iyftuhúsi. Suö-vestursv. Mikiö útsýni. Ný teppi. Lausstrax. Fannborg — 2ja herb. 70 fm á 2. hæö. Vestursv. Sér- inng. Verö 1850 þús. Austurberg — 3ja herb. 90 fm á 4. hæö. Suöursv. Bílsk. Lausfljótlega. Kársnesbr. — 3ja herb. 80 fm á 2. hæð. Vestursvalir. Lausfjótlega. Hamraborg — 3ja herb. 95 fm á 4. hæó. Vestursvaiir. Lausijúni. Markarflöt — einbýli 190 fm á einni hæö. Tvöfaldur bilskúr. Hrauntunga — einbýli 140 fm. 4 svefnherb. Stór stofa. Aukaherb. í kj. 35 fm bilsk. Ræktuð lóð. Til leigu óskast 3ja eða 4ra herb. íbúd í Hamra- borg eöa nágrenni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12yfir banaínatðöinni Sbtumenn: Jóhann HAIfdánaraaon, ha. 72057. Vilhjilmur Einaraaon, ha. 41190. bórólfur Kriatján Beck hrl. Rishus — Garðabæ m. góðum bíiskúr Myndarlegt rishús að Lækjarási 5 meö. tvöföldum bílskúr. Miklir möguleikar. Upplýsingar á skrifstofu okkar: V. •RKA Skipholt 35 S.840 90 —83522 Granaskjól. 60 fm efri hæö í þríbýli. Allt nýtt. Verö 1700 þús. Laus. Sléttahraun Hf. Sérlega vönduö 2ja herb. íb. Innr. eftir innan- hússarkitekt. Verö 1800 þús. Þangbakki. Rúmgóö íb. á 2. hæö. Verö 1850 þús. Vesturbær. i smíöum á Fram- nesvegi 3ja herb. íb. Gott verð oggr.kjör. Fálkagata. Rúmgóö 4ra herb. íb. á 1. hæö. Parket á íb. Verö 2,4 millj. Grundarstígur. Falleg íb. á efstu hæö. Nýtt eldhús og baö- herb. Verð 2500 þús. # SÍÐUMÚLA \im Iðnaöarhúsnæði Til sölu 153 fm iðnaöarhúsnæði á góðum staö á Ártúns- höfða. Mikil lofthæö. 2 stórar innkeyrsludyr og gryfja. Upplýsingar í síma 25354 á daginn og 685117 á kvöldin. Ingileifur Einarsson lögg. fast. Sérh. v/Bólstaðarhlíð Var að fá til sölu 5 herbergja íb. á 1. hæð í 4ra íbúöa húsi viö Bólstaðarhlíð (stutt frá Miklatúni). Stærð 130 fm., auk 2ja geymslna í kjallara og sameignar þar. Mjög skemmtilegar stofur. Tvennar svalir. Rumgóður bílskúr fylgir. Ekkert áhvílandi. Sérinng. Sérhiti. Laus slrax. Einkasata. Arn| stelánMon hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 2ja herb. íbúðir HAGAMELUR 60 fm jh. V. 1.9 FRAKKASTÍGUR 50 fm 1.h. V. 1,35 KRÍUHÓLAR 45 tm 2.h. V.1,45 SKELJANES 55 fm kj. V. 1,2 3ja herb. íbúðir ENGJASEL + B. 97 fm 3.h. V.2 ENGIHLÍO 110fm 2.h. V.2,4 GOÐHEIMAR 83 fm jh. V. 1,75 HVASSAL. + B. 87 fm 4.h. V.2,7 KLAPPARST. + B. 114 fm 1.h. V. 2.5 4ra herb. íbúðir EYJABAKKI + H. 110fm 3.h. V.2.4 HRAUNBCR 115fm 2.h. V.2.3 HRÍSATEIGUR 100 fm ris V.2.2 LJÓSHEIMAR 93 fm 3.h. V.2,1 JESUFELL 110fm 2.h. V.2,3 5-6 herb. og sérhæðir GNODARVOGUR125 fm 3.h V. 2,9 SKÁLAHEIÐI KÓP. Ca 90 fm 3ja herb. sérbýli á 2. hæð. Stórar suöur- svalir. V. 2200 þús. SPÍTALASTÍGUR. Ca. 120 fm í tví- býti. HOLTIN. Ca. 190 fm á 2 hæöum í nýju húsi, parket á gólfinu, góö sól- verönd. Bíiskúr. Húsvöröur. V. 4500 þús. Lausfjótlega. Raðhús SÆVIÐARSUND. Raöhus hasó og kj. 140 fm gr.fl. 2 X 140 fm. I kj. Ivær 2ja herb. íb. með sérinng. Skipti mögul. á mlnni eign. Akv. sala. Laus fljótt.V. 5500pús. Einbýli BERGST ADAST. 2 + r. V. 2.7 HLÍDARHV. + B. 252 fm 2h. V. 5,9 KÖGURSEL 160 fm 2-3 REYNIHV. + B. 115fm 1 V.4 SJÁVARG. + B. 137 fm 1 V.4 STEKKJARS. + B.220 fm V.6.5 TRÖNUHÓLAR 250 fm V.5,8 Fjöldi makaskipta- möguleika Atvinnuhúenæði { Borgartúni, Bíldshöfða, Smiðjuvegi og Skeif- unni. í smíðum RÁNARGATA. 3ja og 4ra herb. ib. Afh. mars-april 1986. HRINGBRAUT. 3ja og 4ra herb. Ib. Til afh. núþegar. OFANLEITI OG NEDSTALEm. 4ra, 5 og 6 herb. Til afh. nú þegar. LÁGHOLTSVEGUR. 2ja og 3ja herb. sérhæölr. Tll afh. í aþríl 1986. RAUDÁS. 3ja herb. ib. Til afh. nú þegar. Q FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurösson hdl., Heimasími: 15751 Jónína Bjart marz hdl. 29555 Skodum og verdmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Kambasel. Glæsil. 2ja herb. 75 fm íb. á jarðh. ásamt 28 fm bílsk. Verð2150þús. Bólstaðarhliö. 2ja herb. 75 fm íb. á jaröhæö í fjórbýli. Sérinng. Verð 1650 þús. Kríuhólar. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Verö 1400 þús. Miðvangur. Vorum aö fá í sölu 65 fm mjög vandaöa ib. í góðri blokk. Góö sameign. Verö 1600 þús. Mögul. á góöum greiöslukj. Þverbrekka. 2ja herb. 65 fm ib. á 5. hæð. Góð eign. Verö 1550-1600 þús. Asparfell. 60 fm íb. í lyftublokk. Verð 1500-1550 þús. Gunnarssund Hf. 2ja-3ja herb. 55 fm íb. í risi. Góöur garöur. Mjög snyrtil. eign. Verö 1200-1300 þús. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Verð 1650 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm íb. ájaröhæð. Verð 1250 þús. Blönduhlíð. 70 fm vönduö íb. i kj. Verð 1500 þús. 3ja herb. íbúðir Skipasund. Vorum aö fá I sölu 3ja herb. 80 fm íb. ásamt óinnr. risi sem gefur mlkla mögul. Hús- iö er gott og mikiö endurbætt. Laugarnesvegur. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæö. Mikiö endurn. eign.Verö2,1millj. Móabarö. 3ja herb. 80 fm íb. I kj. Verö 1500 þús. Öidugata. 3ja herb. 80 fm mikió endurn. íb. á 3. hæö. Verö 1800-1850 þús. Kvisthagi. 3ja herb. 70 fm íb. I risi. Verö 1500-1550 þús. Lækjargata Hafn. 80 fm íb. Verö 1400 þús. Asparfell. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Verö 1850 þús. Vesturberg. 3ja herb. 80 fm ib. á2.hæö. Verð 1750-1800 þús. Kríuhólar. 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Stórar suöursv. Verö 1750-1800 þús. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. i kj. Sérinng. Verð 1650-1700þ. 4ra herb. og stærri Grænatún. Vorum aö fá í sölu 147 fm efri sérhæó ásamt bíl- skúr. Verö3,4millj. Brekkuland Mos. 150 fm efri sérhæö. Eignask. mögul. Verö 1900 þús. Dalsel. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö ásamt fullb. bílskýli. Mögul. skipti á minna. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. áefstu hæð. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sérinng. Bílsk.- réttur. Verð 1900 þús. Kársnesbr. Góö 90 fm íb. í tvíb. Verö 1450 þús. Mögul. aö taka bíl uppí hlutakaupverðs.______ Einbýlishús og raðhús Seljahverfi. 2 X 153 tm einb. á tveimur hæöum. Bílskúr. Skipti möguleg. Dynskógar. Vorum aö fá í sölu 300 fm einbýlish. á tveimur hæöum. Eignask. mögul. Hjarðarland. Vorum aö fá í sölu 160 fm einb.hús, allt á einni hæö. Mjög vandaðar innr. Bilsk.plata. Eignask. mögul. Verö 4 millj. Flúöasel. Vorum aö fá i sölu raöhús á þremur hæöum. Mjög vönduö eign. Bílskúr ásamt stæöi í bílskýli. Verö 4,4 millj. Hlíðarbyggð. 240 fm endaraöh. á þrem pöllum. Eignask. mögul. Akurholt. Vorum aö fá I sölu glæsil. 150 fm einb.hús ásamt 30 fm bílskúr. Eignask. mögul. Byggóarholt Mos. 2 X 90 fm endaraóh. Mjög vönduö eign. Verö 3,1-3,2 millj.____________ Annað Vorum aö fá í sölu tvo veitinga- staöi á Reykjavíkursvæöinu. Miklirmögul. ________________ Vantar 4ra-5 herb. ib. í lyftubl. í Breið- holti fyrirfjársterkan kaupanda. EIGNANAUST Bolstaöarhlið 6. 105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. Hroltur Hialtason. viöskiptatræóinqur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.