Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 * 43 Alltá sínum staö | cr einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig fllflHHOH skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö". Otsöiustaöir: REYKJAVlK Penninn Hallarmula KEFLAVtK Bókabuð Kedavikur AKRANES. Bókaversl , Andrés Nielsson HF ISAFJÖRÐUR Bókaverslun Jónasar Tómassonar AKUREYRI Bókaval. bóka- og ntfangaverslun HUSAVlK Bókaverslun Þóranns Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR Elis Guðnason verslun VESTMANNAEYJAR Bókabuötn EGILSSTAÐtR Bókabuðm Htoóum ÓlAf US GÍSIASOM 3. CO. Hf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVlK SÍMI 84800 Gæludýr notuð sem lækningarmeðferð r Ifáum tilvikum eru gæludýr viðurkennd sem þáttur í lækn- ismeðferð sjúkra. En tvær nýjar rannsóknir sýna að huglægar þjáningar eru í mörgum tilfellum bætanlegar ef sjúklingarnir eign- ast gæludýr. í rannsókn sem gerð var á sjúkrahúsi i Dakota fengu yfir 90% hóps geðklofa sjúklinga verulega bót eftir að hafa um tíma haft eigin hunda til umsjár og umhyggju. Aðeins þrír af fjörtíu slíkum sjúklingum á spítalanum gátu ekki eða vildu ekki sinna hundi er þeim bauðst það, en þeir voru líka þeir einu sem engar framfarir sýndu. Hinir 37 sýndu markverðan bata og sumir útskrifuðust. Hundar hafa reynst bestu gælu- dýr við þessar tilraunir, þar sem skaplyndi þeirra virðist aðlagast betur mismunandi hugarástandi hinna „sjúku" en annarra gælu- dýra. f annarri merkri tilraun af þess- um toga, sem gerð var á kanadísku háskólasjúkrahúsi, voru gæludýr notuð, þ. á m. hundar, til lækning- kennum. Þar sem tengsli réðust á ar á margvíslegustu andlegum milli dýra og sjúklings kom fram sjúkdómum og taugaveiklunarein- verulegur bati. Lítið hefur að undanförnu heyrst frá söngvaranum og lagasmiðnum Lionel Richie sem hefur átt miklum vinsældum að fagna vestanhafs. Fyrir stuttu mætti hann með fjölskyldu sinni á stórhátíð þar vestra sem haldin var til styrktar blindum og var mynd þessi tekin við það tækifæri. Eiginkonan heitir Brenda en dótt- irin Nikki. Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverðmæti yfir 100.000. Stjórnin. JÓHANN HELGASON MAGNÚS ÞÓR EINARJÚLÍUSSON * ANNA VILHJÁLMSDÓTTIR * JÓHANN G. JÓHANNSSON PÓNIK OG EINAR LEIKA FYRIR DANSI JÚLÍUS BRJÁNSSON KYNNIR FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD • HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19°° STÓRKOSTLEG ÞRÍRÉTTUÐ MÁLTÍÐ • ÓLI OG JÚLLI SJÁ UM DISKÓTEKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.