Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 35 ípá fcS IIRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú munt líklega ekki hegda þér á ábjrgan hátt í dag. Þú eyðir alltof miklu og tekur ekki tillit til fjárhags þíns. Þetta á eflaust eftir að koma þér í koll síðar. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Þú gætir lent í rifrildi vid fjöl- skyldu þína í dag. Heimilismed- limir líta ekki sömu augura á tækifærín sem þér bjódast Þú vilt grípa gæsina á meðan hún gefst en fjölskyldan vill hugsa ráðsitt k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú verður að hafa fullkomna stjórn á þér og reyna að heilla fólk upp úr skónum þó að þú sért ekki í skapi til þess. Maður verður stundum að gera ýmislegt sem manni er ekki vel við. jjjjé! KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLf Þetta verður fremur erfiður dagur. Þú naerð engu sambandi við Qölskyldu þína. Þú verður að bæta þessa samskiptaörðug- leika áður en verra hlýst af. Rjeddu við fjölskyktuna f kvöld. í«jlLJÓNIÐ STf|j23. JÚLf-22. ÁGÚST Þú munt hafa áhyggjur af heilsu einhvers nákomins f dag. Reyndu sem mest þú mátt að létta áhyggjum þínum af þér með því að ræða við einhvern. Syntu eða farðu í leikflmi f kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú munt ekki sýna það sem í þér býr í dag. Þér tekst ekki að gera hlutina eins vel og þú vilL Þannig að þú verður fremur óánægður með frammistöðu þína f dag. Wk\ VOGIN PfiSd 23- SEPT.-22. OKT. Ljúktu við þau verkefni sem þú hefur byrjað á, en ekki haft tfma til að Ijúka. Það er kominn tfmi til að þú hreinsir skrifborðið þitt. Þú verður áreiðanlega ánægður með dagsverkið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Óveðursský sveima yfir beimili þínu f dag. Ef til vill tekst þér þó að halda friðinn en það mun ekki verða heiglum benL Það verður erfltt að komast að sam- komulagi. M BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Samansöfnuð reiði þfn mun brjótast út í dag. Það er ágætt fyrir þig að fá útrás svona öðru hvoru. En vertu samt ekki ósanngjarn við þfna nánustu. Þeir vilja allt fyrir þig gera. CONAN VILLIMAÐUR | m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Littu fjölskylduraeðlimi eltki trufla þig f vinnunni með stöðug- um sfmtöhim. Ástvinir þfnir krefjast of mikils af þér og vilja helst að þú hugsir eltki um annað enþá. m mm VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Reyndu að bafa hemil á þér f dag. Ekki grfpa stöðugt fram f fyrir öðrum. Þú verður að vepja þig af þessum ósið. Fólk móðg- ast ef þú ert að taka af þvf orðið. » FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður þreyttur í dag. Enda er það engin furða. Fjölskyldu- meðlimir eru ekki mjög skemmtilegir né tillitssamir við þig f dag. Taktu á honum stóra þfnum og láttu ekki bngasL O F—twfM Sywdicatt. Inc Worldri^hta reaævvætl DYRAGLENS :::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK VOU CANT U/IPE AUUAY TEARS UUITM NOTEBOOK PAPER! ~y Ég náði prófinu, Magga, ég Gott hjá þér, herra... Ég er Ég held að ég hafi lílta lært náði öllum greinum! svo hamingjusöm að ég fer eitthvað ... að skæla. Þú mátt ekki þurrka tárin með blöðum úr stflabókinni! BRIDS Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Vestur var óánægður með sjálfan sig. Hann hélt að græðgin hefði orðið honum að falli og sat lúpulegur undir ákúrum félaga síns. Spilið kom upp á sunnudaginn í undan- keppni Reykjavíkurmótsins í tvímenningi: Norðar ♦ D109 VÁK765 ♦ Á8 ♦ D107 Vestur Austur ♦ ÁG8732 ...... ♦- Tm°9 ♦ 10 ♦ 653 ♦ G843 ♦ KDG9642 ♦ K2 Suður ♦ K654 ¥2 ♦ 753 ♦ ÁG984 Sagnir gengu þannig með A/V á hættu: Vestur Nordur Austur Suður — — 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Dobl Pass Pass 5 lauf Pass Pass Pass Það er alltaf erfitt að eiga við hindrunarsagnir og stökk suðurs í fjóra spaða er ekki verri sögn en hver önnur. En hann var fljótur að renna af hólmi þegar vestur doblaði, enda benti doblið til að spaðinn lægi ekki sem best. Gegn fimm laufum spilaði vestur út einspili sínu i tígli. Sagnhafi drap á ás, spilaði laufdrottningu, kóngur og ás. Þá voru tveir efstu í hjarta teknir, tígli kastað og hjarta trompað. Lauf inn á tíu og hjarta aftur trompað. Nú var spaða spilað á tiu og tígli kast- að niður í fríhjartað. Vestur fékk á þriðja trompið sitt og spaðaásinn, en fleiri urðu slag- ir varnarinnar ekki. Slétt stað- ið. En það má deila um það hvort græðgin hafi orðið vestri að falli. Það má nefnilega vinna fjóra spaða. Lítum á það á morgun. SKAK Umsjón Margeir Pótursson Á Lloyds-Bank-skákmótinu í London í ágúst kom þessi staða upp í skák Englendings- ins Thomas og heimsmeistara kvenna, Maju Chiburdanidze. Maja hafði svart og átti leik. 19. - Dxfl+!, 20. Hxfl — Bxg3+, 21. Hf2 — Haf8 og hvítur gafst upp. Teflt verður um heimsmeistaratitil kvenna á næsta ári og er sænska stúlk- an Pia Cramling ein þeirra átta sem berjast um áskor- unarréttinn. Chiburdanidze hefur verið heimsmeistari kvenna frá 1978 og hefur tví- vegis varið titilinn síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.