Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 y Ný, bandarísk mynd meö Melissu Gil- bert (Húsiö á sléttunni) í aöalhlutverki Hún var aðeins 16 ára og munaöar- laus, en sá um uppeldl tveggja lítilla bræöra. Hún átti sér aöeins einn draum — þann aö temja hestinn Sylvester Stallone og keppa á honum til sigurs. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri er Tim Hunter og aöalhlut- verk leika Melissa Gilbert, Richard Farnaworth og Michael Schoetfling. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. John Mack verndar þig hvort sem þú vilt þaö eöa ekki. ÖRYGGISVÖRÐURINN Hörkuspennandi, ný bandarisk saka- málamynd, byggö á sannsögulegum atburöum um ibúa sambýlishúss i New York sem ráöa öryggisvörö eftir aö mörg innbrot og ódæöisverk hafa veriöframinþar. Aðalhlutverk: Martin Sheen og Louis Gosaett Jr. (An Officer and a Gentle- man). Leikstjóri er David Green Hörkuapennandi „þriller". Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Leikstjóri: Alan Parker. Aóalhlutv.: Matthew Modine og Nícolas Cage. Leikstjóri: Alan Parker. SýndíB-sal kl.9. Bönnuó innan 16 ára. EIN AF STRÁKUNUM Sýnd í B-sal kl. 5. Sími 50249 MORGUNVERÐAR- KLÚBBURINN (The Breakfast Club) Bandarisk gaman- og alvörumynd. Ein athyglisveröasta unglingamynd í langan tíma. Molly Ringwald, Anthony M. Hall. Sýnd kl.9. Collonil fegrum skóna V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! JVtoYgtstiftbttófr TÓNABÍÓ Simi31182 Nordurlandafrumsýning: SVIKAMYLLAN (Rigged) Þeir töldu aö þetta yröu einföld viö- skipti — en í Texas getur þaö einfalda táknaö milljónir, kynlif og morö. Hörkuspennandi og snilldarvel gerö ný, amerísk sakamálamynd í lltum. Myndin er byggö á sögunni „Hit and Run“ eftir James Hadley Chase, einn vinsælasta spennubókahöfund Bandaríkjanna. Ken Robertson, George Kennedy, Pamela Bryant. Leikstj: C.M. Cutry. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuó innan 16 ára — fsl. texti. ím ÞJODLEIKHUSID GRÍMUDANSLEIKUR íkvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Þrlöjudag 3. des. kl. 20.00. Miövikudag 4. des. kl. 20.00. Föstudag 6. des. kl. 20.00. Sunnudag 8. des. kl. 20.00. Þriöjudag 10. des. kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. LISTDANSSÝNING ÍSLENSKA DANS- FLOKKSINS Frumsýning miöv.dag kl. 20.00. Laugardagkl. 15.00. (Barnasýningarverð) Ath. þessi sýn. r ekki í áskrift. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum greiðslu með Visa í síma. ^\pglýsinga- síminn er 2 24 80 1 y n AdlVULADl S/MI22740 0 Jólamyndin 1985: JÓLASVEINNINN Ein dýrasta kvikmynd sem gerö hefur verið og hún er hverrar krónu viröi. Ævintýramynd fyriralla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Líthgow, David Huddleaton. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaó veró. ÁSTARSAGA Hrifandi og áhrifamikil mynd meö einum skærustu stjörnunum í dag: Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilvíljun, en þaö dregur dilkáeftirsér. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 9. NEMENDA LEIKHÚSIÐ ŒIKUSTARSKÖU ISlANDf UNDARBÆ sm 21971 „HVENÆR KEMURÐU AFTUR, RAUDHÆRDI RIDDARir* Miðvikud.kvöld 27. nóv. kl. 20.30. — Fiir miðar eftir. Fimmtud.kvöld 28. nóv. kl. 20.30. — Síðasta sýning. Leikritið er ekki viö hœfi barna. Ath.l Símsvari allan sólarhringinn ísíma21971. laugarasbiö -----SALUR a- Simi 32075 Frumsýnir: NÁÐUR GOTCHfí! Splunkuný og hörkuspennandi gamanmynd um vinsælan leik menntaskóla- nema i Bandarikjunum. Þú skýtur andstæöinginn meö málningarkúlu áöur en hann skýtur þig. Þegar siöan óprúttnir náungar ætla aö spila leikinn meö alvöru vopnum er d jöfullinn laus. Leikstjóri: Jeff Kanew (Revenge of the Nerds). Aöalhlutverk: Anthony Edwards (Nerds, Sure Thing), Linds Fiorentino (Crazy foryou). ítlentkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ---------SALUR B--------------- MAXDUGAN SNÝRAFTUR (Max Dugan Returns) Astarlifiö hefur einfaldasl Bíllinn startar ekki. Blettirnir nást ekki úr lakinu. Og hl jómflutningsgræjurnar eru í mono. Allt sem þú þarft er smávegis af Max Dugan. Ný bandarísk gamanmynd eftir handriti Neil Simon. Leikstjóri. Herbert Rots. Aóalhlutverk: Jason Robards, Marsha Mason, Donald Sutherland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenakur texti. —SALUR C__ MYRKRAVERK Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 1 Frumsýning: CRAZYiS-YOU VITLAUS í ÞIG Fjörug, ný bandarísk kvikmynd i lit- um, byggö á sögunni „Vision Quest", en myndin var sýnd undir því nafni í Bandaríkjunum. i myndinni syngur hin vinsæla MADONNA topplögin sín: „Crazy for Vou“ og „Gambler". Einnig er sunginn og leikinn fjöldi annarra vinsælla laga. Aöalhlutverk: Matthew Modine, Linda Fiorentino. nm OOLBYSTERED | íslenskur texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 I Gkemlíns HREKKJALÓMARNIR Bönnuó innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 LYFTAN Ótrúlega spennandi og taugaæsandi. ný spennumynd í litum. Aöalhlutverk: Huub Stapel. Islenskur texti. Bónnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. BANANAJÓI Hln bráöskemmtilega gamanmynd meö Bud Spencer. Sýnd kl. 5. Collonil vatnsverja á skinn og skó Frumsýnir: SKÓLAL0K Hún er veik fyrir þér en þú veist ekkihverhúner... Hver? Glænýr sprellfjörugur farsl um mis- skilning á misskilning ofan í ástamál- um skólakrakkanna þegar aö skóla- slitum líöur. Dúndur músík í □ni OOLBYSTEREO ] Aöalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wailace- Stone, Ciiff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Síöustu sýningar. LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR PH SÍM116620 r mÍibÍfKhir Mióvikud. kl. 20.30. UPPSELT. Fimmtud. kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. * Laugard. kl. 20.00. UPPSELT. Sunnud. kl. 20.30 UPPSELT. Þriöjud.kl. 20.30. Miövikud.4/12kl. 20.30. Fimmtud. 5/12 kl. 20.30. Föstud. 6/12 kl. 20.30. UPPSELT. * Laugard. 7/12 kl. 20.00. UPPSELT. * Ath.: breyttur sýningartími á laug- ardögum. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 15. des. í sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsöluna meö VISA, þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á áþyrgó korthafa fram aö sýningu. MIDASALAN I IÐNÓ OP1N KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. s æ TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Efnisskrá: Jón Nordal: Concerto lirico. Beethoven: Píanókonsert nr. 4. Tchaikovsky: Sinfónia nr. 4. Stjórnandi: Karsfen Andersen. Einleikari: Staffen Scheja. Aðgöngumiöasala i Bókaversl- unum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og versluninni fstóni. Askriftarskírteini til sölu á skrif- stofu hljómsveitarinnar, Hverfis- götu 50, sími 22310. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' jíöiim Moggans! jA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.