Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.11.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER1985 Sigurregarar Búnaðarbankans taka við verðlaunum frí Sigurði Helgasyni forstjóra Flugleiða. Frí vinstri eru Bragi Kristjánsson, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson. Bragi var fyrirliði sveitar Búnaðarbankans. Búnaðarbankinn sigraði á skákmóti Flugleiða SKÁKSVEIT Búnaðarbanka ís- lands sigraði örugglega á sjöunda Flugleiðaskákmótinu sem fram fór um helgina á Hótel Loftleiðum. Flugleiðamótið var nú haldið í sjöunda skiptið og var að venju boðið 24 sveitum til leiks, þar á meðal fjölmörgum taflfélögum af landsbyggðinni. Búnaðarbanka- sveitin náöi hærra vinningshlutfalli en áður hefur náðst í keppninni, hlaut 63'/2 vinning af 69 möguleg- um. Sveitina skipuðu þeir Jóhann Hjartarson, stórmeistari, Margeir Pétursson, alþjóðlegur meistari og Bragi Kristjánsson sem er alþjóð- legur meistari í bréfskák. Það var sveit Ríkisspítalanna sem veitti Búnaðarbankanum harðasta keppni og skildu lengst af aðeins tveir til þrír vinningar sveitirnar að. Á endasprettinum gáfu Búnaðarbankamenn keppi- nautum sínum þó enga mögu- leika, því eftir hádegi á sunnudag unnu þeir allar sjö viðureignir sínar 3—0. Það var aðeins einu sinni á öllu mótinu sem banka- sveitin missti forystuna, í sjöttu umferð tapaði hún 1—2 fyrir Ríkisspítölunum og Taflfélag ísafjarðar náði þar með efsta sætinu. Það stóð þó ekki lengi, strax í næstu umferð endur- heimtu bankamenn forystuna og héldu henni allt til loka. Lokastaðan í keppninni varð þessi: Búnaðarbanki fslands 63iú v Ríkisspítalarnir 59 v Flugleiðir hf. 55 Vi v Skákfélag Akureyrar 46 lÆ v Ú tvegsbanki í slands 46 v Taflfélag ísafjarðar 45V4 Hvalurhf. 43V4v Verkamannabústaðir Reykjavík 41 Vt v TaflfélagGarðabæjar 40V4 v Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík 40 v Orðabók Háskóla íslands 39 V4 v Landsbanki íslands 36 v Jón Friðgeir Einarsson, Bolungarvík 33 V4 v Síldarvinnslan, Neskaupsstað 31 xk v UngmennafélagNjarðvíkur 27V4v Skákfélag Sauðárkróks 26 v Lögmenn, Ránargötu 13 25 v Taflfélag Húsavíkur 22V4 v Veðurstofan 22 v Skákklúbbur KEA, Akureyri 22V4 v íslenska álfélagið, Straumsvík 18% v Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 16 v Póstur og Sími 14 v Trausti, félagsendibifreiðastj. 13 v Þetta er í fimmta sinn sem sveit Búnaðarbankans sigrar á Flugleiðaskákmótinu. Tvær aðr- ar sveitir hafa náð að sigra á mótinu, Útvegsbankinn árið 1980 og Einar Guðfinnsson hf. árið 1983. Það voru ekki einungis skák- sveitir sem börðust hatrammlega á Hótel Loftleiðum um helgina. Baráttan um efstu sætin á borð- unum var ekki síður spennandi, en þar var utanferð í boði fyrir sigurvegarana. Liðsmenn Búnað- arbankasveitarinnar unnu verð- launin á fyrsta og öðru borði, en á þriðja borði varð keppandi Ríkisspítalanna hlutskarpastur. 1. borð 1. Jóhann Hjartarson (Búnaðar- bankanum) 21% v. af 23 mögu- legum. 2. Karl Þorsteins (Flugleiðum) 20 v. 3. Jóhannes Gísli Jónsson (Orða- bók H.í.)18% v. 2. borð: 1. Margeir Pétursson (Búnaðar- bankanum) 23 v. af 23 möguleg- um. 2. Þröstur Þórhallsson (Rík- isspítölunum) 20% v. 3. Áskell Örn Kárason (Skák- félagi Akureyrar) 16% v. 3. borð: 1. Davíð Ólafsson (Ríkisspít- ölunum) 22% v. af 23 möguleg- um. 2. Bragi Kristjánsson (Búnaðar- bankanum) 19 v. 3. Þorsteinn Þorsteinsson (Hval hf) 17% v. Mótinu lauk með því að Sigurð- ur Helgason, forstjóri Flugleiða, veitti vegleg ferðaverðlaun og bauð keppendur velkomna næsta ár. Skákstjórn á mótinu var í höndum þeirra Hálfdáns Her- mannssonar og Andra Hrólfs- sonar. Þeim tókst að koma í veg fyrir öll vandræði og aukatafir á þessu viðamikla móti, auk þess sem skráning úrslita á veggtöflu var til fyrirmyndar. Sigurður Helgason forstjóri afhendir Davíð Ólafssyni verðlaun, en hann hlaut flesta vinninga á þriðja borði, vann allar skákir sínar, nema eina, sem lauk með jafntefli. Penin^amarkaðurinn * / GENGIS- SKRANING Nr. 224 - - 25. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Eia.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,450 41,570 41,730 St.pund 60,724 60,900 59415 Ksn.dollari 30,134 30421 30,543 Donxk kr. 4,4702 4,4831 4,3507 Norsk kr. 5,3835 54991 5,2640 Sænsk kr. 54674 54830 5,2573 Fi. mark 7,5152 74369 7,3494 Fr. franki 5,3022 54176 5,1765 Bek franki 0,7985 0,8008 0,7790 Sv. franki 19,7334 19,7905 19,2544 Holl. gyllini 14,3490 14,3906 13,9879 y-þmark IL líra 16,1551 16,2019 15,7820 0,02391 0,02398 0,02338 Austurr. sch. 24980 2,3046 2,2463 PorL escudo 04599 04606 0,2568 Sp.peseti 04626 04633 04576 Jap. yen 0,20668 0,20728 0,19538 Irsktpund 49,968 50,113 48,824 SDR(Sérst 45,0129 45,1429 44,4305 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjððsbækur................... 22,00% Sparitjóðsreikningar með 3ja mánaða upptðgn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% lönaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsogn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn....... ...... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn............... 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn....... ...... 8,00% Iðnaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Sparisjóöir..................10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................. 9,00% oaTnian - neimntsiafi - iD-ian - pwsian með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaöarbankinn................ 7,00% Landsbankinn................ 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýöubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn..............11,00% Iðnaöarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóöir.................11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vestur-þýsk mðrk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................. 440% Samvinnubankinn...... ...... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dantkarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,50% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viðskiptavixlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn...............31,50% Sparisjóöir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 27,50% lán í SDR vegna útfl.framl........ 9,50% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund.............. 12,75% Vestur-þýsk mörk............ 6,25% Skuldabráf.almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Vérzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísilölu íalltað2%ár............................ 4% lenguren2Viár.......................... 5% Vanskilavexfir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08. '84 ........... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæðar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán ísjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaö viö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb., Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub.,Sérvaxtabók: .... Sparisjóðir.Trompreikn: ... Iðnaöarbankinn: 2) ...... Bundiðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: . Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör 7-34,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. fserslur vaxta tímabil vaxta á ári 3mán. 1 1 mán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir laekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.