Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 27

Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 27 Guðjón Friðriksson Bernskuminn- ingar nítján Reykvíkinga SETBERG hefur gefið út bókina „Reykjavík bernsku minnar" eftir Guðjón Friðriksson blaðamann, en hann hlaut nýlega verðlaun úr Móð- urmálssjóði Björns Jónssonar rit- stjóra. í bókinni segja 19 Reykvíkingar, fæddir á árabilinu 1900—1930, frá bernsku og æskuárum í borginni. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir um sögumennina: „Þeir ólust upp við mismunandi aðstæður og lýsa fjölbreytilegri reynslu úr hinum ýmsu götum og hverfum. Fjöldi fólks kemur við sögu og lýst er heimilum, um- hverfi, leikjum, námi og eftir- minnilegum persónum. Reykjavík bernsku minnar er í senn fræðandi og skemmtileg og ómissandi er 200 ára afmæli Reykjavíkur fer í hönd.“ Þeii* sem segja frá eru 8 konur og 11 karlar; Vigdís Finnbogadótt- ir forseti íslands, Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður, Anna Eiríkss talsímakona, Elías Mar rithöfundur, Ágústa Kristó- fersdóttir húsfreyja, Björgvin Grímsson forstjóri, Ágústa Pét- ursdóttir Snæland auglýsinga- teiknari, Haraldur Guðbergsson teiknari, ólöf Benediktsdóttir menntaskólakennari, dr. Gunn- laugur Þórðarson, hæstaréttarlög- maður, Solveig Hjörvar ganga- vörður, Oddgeir Hjartarson sölu- stjóri, Atli ólafsson skjalaþýðandi og iðnrekandi, Gestur Þorgríms- son myndlistarmaður, Jónas Árnason rithöfundur, Steinunn Magnúsdóttir skrifstofumaður, Örn Clausen hæstaréttarlögmað- ur, Guðrún Þórarinsdóttir próf- astsfrú og Þorvaldur Guðmunds- son forstjóri. „Reykjavík bernsku minnar" er 212 blaðsíður, sett og prentuð í Prisma og bundin í Félagsbók- bandinu. Nýr Lions- klúbbur á Stokkseyri Selfossi, 24. nóvember. Á STOKKSEYRI hefur verið stofn- aður nýr Lionsklúbbur. Stofnfundur- inn var 6. aprfl og þá var kosinn formaður Guðmundur Sigvaldason, ritari Oddur Magnússon og Grétar Zophoníasson gjaldkeri. Klúbburinn heitir Lionsklúbbur Stokkseyrar. Félagar í klúbbnum eru 21. Klúbbfélagar halda reglulega fundi og fá til sín gesti sem fjalla um einstök, áhugaverð mál. Á fyrsta fundinn kom forstöðumaður brúardeildar Vegagerðar ríkisins. Um þessa helgi, 23.-24. nóv., gengu klúbbfélagar í hús og buðu til sölu jóladagatöl, konfekt og ljósaperur sem þeir selja til fjár- öflunar. Afrakstur sölunnar renn- ur í líknarsjóð sem þjóna á byggð- arlögunum við ströndina. Sig. Jóns. —-......... I AÐEINS * VI sfcroUíum X/4‘^ Nú er h»er siðastur að ná' úr slöí£“ílgir. 1 k|öliö á “tsöluverðinu.. ^ 20% AFSLATTUR Viðskiptavinir athugið !!! EGG AÐEINS Eggjaframleiðendur hafa hækkað verð á eggjum um 40% - en við munum halda okkar verði óbreittu út þessa viku. 125 Við hvetjum því viðskiptavini /\/\ okkar til að kaupa eggin í •UU jólabaksturinn núna. pr.kg. ^ggjn verQa hækkuð á mánudaginn kemur. í TAl q baksturínn / J U1CL á ,3esta” verðinu... «eSt|| Möndluspænir Möndlur Strásykur iierðinf Ekta a .90 c 0.00 2 kg 33-90 AÐEINS 34 58 58 100g 200g Dansukker 16.95prkE Rúsínurm sr.00 Ti1Vp1 Kókosmjölfct & srfft Kalifomíu 05 4°og Púðursykur 1 kg,34'90 hveiti 2 kg 26 fsog 49 S 39*90 ^ Kynnunt Mjóddinni: Hollenskt 1 Flórsykur 1 kg Sírópl/2 kg.| GrófmedpÍpy'sa Jólaglöggog DonPedro kaffi. Kötlu 2990 56 .90 Bökíinársúkkulaði /íQ-80 Ljóst & dökkt ^ 4009 EKTA DANSKT ODENSE MARSIPAN Konsum nóa Orange mona emmess kökur ífleirigerðum, 1/2 kg. Ljóma smjörlíki 39.90 Hollenskt Kakó .00 250g NÓA suðusúkkulaði kattartunpr Tertuhúpur Hjúpsukkulaði 413 82 S 128 “ 89:^ 155 % Opið til kl. 18.30 í Mjóddinni ?síi!,íi!8 og Austurstræti. ffiÁraxtasaTi AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 VIÐIR STÓRMARKAÐUR MJÖDDINNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.