Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 27 Guðjón Friðriksson Bernskuminn- ingar nítján Reykvíkinga SETBERG hefur gefið út bókina „Reykjavík bernsku minnar" eftir Guðjón Friðriksson blaðamann, en hann hlaut nýlega verðlaun úr Móð- urmálssjóði Björns Jónssonar rit- stjóra. í bókinni segja 19 Reykvíkingar, fæddir á árabilinu 1900—1930, frá bernsku og æskuárum í borginni. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir um sögumennina: „Þeir ólust upp við mismunandi aðstæður og lýsa fjölbreytilegri reynslu úr hinum ýmsu götum og hverfum. Fjöldi fólks kemur við sögu og lýst er heimilum, um- hverfi, leikjum, námi og eftir- minnilegum persónum. Reykjavík bernsku minnar er í senn fræðandi og skemmtileg og ómissandi er 200 ára afmæli Reykjavíkur fer í hönd.“ Þeii* sem segja frá eru 8 konur og 11 karlar; Vigdís Finnbogadótt- ir forseti íslands, Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður, Anna Eiríkss talsímakona, Elías Mar rithöfundur, Ágústa Kristó- fersdóttir húsfreyja, Björgvin Grímsson forstjóri, Ágústa Pét- ursdóttir Snæland auglýsinga- teiknari, Haraldur Guðbergsson teiknari, ólöf Benediktsdóttir menntaskólakennari, dr. Gunn- laugur Þórðarson, hæstaréttarlög- maður, Solveig Hjörvar ganga- vörður, Oddgeir Hjartarson sölu- stjóri, Atli ólafsson skjalaþýðandi og iðnrekandi, Gestur Þorgríms- son myndlistarmaður, Jónas Árnason rithöfundur, Steinunn Magnúsdóttir skrifstofumaður, Örn Clausen hæstaréttarlögmað- ur, Guðrún Þórarinsdóttir próf- astsfrú og Þorvaldur Guðmunds- son forstjóri. „Reykjavík bernsku minnar" er 212 blaðsíður, sett og prentuð í Prisma og bundin í Félagsbók- bandinu. Nýr Lions- klúbbur á Stokkseyri Selfossi, 24. nóvember. Á STOKKSEYRI hefur verið stofn- aður nýr Lionsklúbbur. Stofnfundur- inn var 6. aprfl og þá var kosinn formaður Guðmundur Sigvaldason, ritari Oddur Magnússon og Grétar Zophoníasson gjaldkeri. Klúbburinn heitir Lionsklúbbur Stokkseyrar. Félagar í klúbbnum eru 21. Klúbbfélagar halda reglulega fundi og fá til sín gesti sem fjalla um einstök, áhugaverð mál. Á fyrsta fundinn kom forstöðumaður brúardeildar Vegagerðar ríkisins. Um þessa helgi, 23.-24. nóv., gengu klúbbfélagar í hús og buðu til sölu jóladagatöl, konfekt og ljósaperur sem þeir selja til fjár- öflunar. Afrakstur sölunnar renn- ur í líknarsjóð sem þjóna á byggð- arlögunum við ströndina. Sig. Jóns. —-......... I AÐEINS * VI sfcroUíum X/4‘^ Nú er h»er siðastur að ná' úr slöí£“ílgir. 1 k|öliö á “tsöluverðinu.. ^ 20% AFSLATTUR Viðskiptavinir athugið !!! EGG AÐEINS Eggjaframleiðendur hafa hækkað verð á eggjum um 40% - en við munum halda okkar verði óbreittu út þessa viku. 125 Við hvetjum því viðskiptavini /\/\ okkar til að kaupa eggin í •UU jólabaksturinn núna. pr.kg. ^ggjn verQa hækkuð á mánudaginn kemur. í TAl q baksturínn / J U1CL á ,3esta” verðinu... «eSt|| Möndluspænir Möndlur Strásykur iierðinf Ekta a .90 c 0.00 2 kg 33-90 AÐEINS 34 58 58 100g 200g Dansukker 16.95prkE Rúsínurm sr.00 Ti1Vp1 Kókosmjölfct & srfft Kalifomíu 05 4°og Púðursykur 1 kg,34'90 hveiti 2 kg 26 fsog 49 S 39*90 ^ Kynnunt Mjóddinni: Hollenskt 1 Flórsykur 1 kg Sírópl/2 kg.| GrófmedpÍpy'sa Jólaglöggog DonPedro kaffi. Kötlu 2990 56 .90 Bökíinársúkkulaði /íQ-80 Ljóst & dökkt ^ 4009 EKTA DANSKT ODENSE MARSIPAN Konsum nóa Orange mona emmess kökur ífleirigerðum, 1/2 kg. Ljóma smjörlíki 39.90 Hollenskt Kakó .00 250g NÓA suðusúkkulaði kattartunpr Tertuhúpur Hjúpsukkulaði 413 82 S 128 “ 89:^ 155 % Opið til kl. 18.30 í Mjóddinni ?síi!,íi!8 og Austurstræti. ffiÁraxtasaTi AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 VIÐIR STÓRMARKAÐUR MJÖDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.