Morgunblaðið - 10.12.1985, Page 9

Morgunblaðið - 10.12.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR10. DESEMBER1985 E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. „________m^l \wér*____________ f »1IVAIWI > Vattfóðraðar Vattfóðraðir kuldaúlpur kuldafrakkar AUSTURSTRÆTI 14 Fagmál prentara „Sæll vertu skáld og rit- stjóri! Mér segja fróðir menn, að þú hafir skrifað Reykja- víkurbréf á dögunum þar sem óguðlegt málfar fólks er vinnur að flugmálum var tekið fyrir og bann- fært Gott hjá þér. Reiði- lestur þinn mun hafa orðið til þess aö í launaumslagi hvers starfsmanns Flug- lciða hf. um nýliöin mán- aðamót mun hafa fylgt bréf frá stjórnendum fyrir- tækisins, þar sem þess er farið á leit aö starfsfólkió taki til við að tala íslensku. Þetta er líka gott. Ktta skrýtna mál, sem flugfólk er sagt tala, er þó ekkert einsdæmi hér á landi. Fjölmargar starfs- stéttir eiga eitt fagmál sem þig myndi hrylla við ef þú heyrðir það. Ein stétt er, eða allavcga var, verri en fiestar aörar með þennan ósið, starfsstétt sem þú hefur haft meira saman við að sælda um þína daga en flestar aörar, nefnilega prentara. Má vera aö með breyttri prenttækni hafi þetta breyst til batnaöar, ég hygg að svo sé, en er samt ekki alveg viss. Þess vegna varð ég dálítió undr- andi að þú skyldir ekki taka hana fyrir á undan flugfólkinu. Þú ert orðinn þaö gam- all í hettunni að þú manst þá tíð að prentað mál var sett í blý. Og þá komum við að kjama málsins. Meðan enn var sett í blý, þá voru handrit þín, hvort heldur var að bók eða blaðagrein tekin og sett á setjaravél. Oft hefur þá texti þinn verið settur á ciceró fæti með 8 punkta letri. Þessu næst var þrykkt próförk af saLsin- um. Síöan hófst umbrot og hefur þá eflaust þurft að slá saLsinn með nomparel eða petít pinnum og jafn- vel fylla upp með matríali. Síðan þurfti eðlilega að slútta hann vel svo hann læki ekki. Eftir að búið var að binda satsinn út og setja á botna var hann tekinn til prentunar. Aöur hafði að sjálfsögðu verið ákveðið, ef Móöurmáliö Staksteinar birta í heild í dag hugleiöingar S.dórs, blaðamanns á Þjóövilja, um málfar prentara og fleira. S.dór segir margt vel. Gamall blaöamaöur þekkir aö vísu ekki öll dæmin um fagmál prentara, sem nefnd eru, en S.dór fjallar um heimavettvang. Morgunblaöiö hefur lagt sig fram um aö íslenzk orö leysi erlend af hólmi í oröfæri á vinnustaö; hönnun í staö „lay-out“, svo dæmi sé tekiö. Oft var þörf en nú er nauðsyn, á tölvu- og tækniöld aö standa trúan vörð um móöurmálið. Það er rétt aö viö þurfum aö líta í eigin barm, öll með tölu. Flugliöar eru ekkert verri íslenzkumenn er aörir, þótt málblendingur þeirra hafi veriö notaöur sem víti til varnaðar í Reykjavíkurbréf. En þar haföi Morgunblaöiö erindi sem erfiöi, sem betur fer. Bréf S. dórs fer í heild hér á eftir. um bók var aö ra-öa, hvort hún yrði í royal-, dímai- eöa crownstærð. I>egar svo prcssumaðurinn tók við saLsinum og undirbjó prentun, byrjaði hann á því að skjóta upp í ramma. Þessu næst fyllti hann upp með viöeigandi formati. Ef saLsinn ekki lak var ramm- inn tekinn upp og settur á fúndamentið í vélinni og hann festur. Ih'ssu næst var skipt um dekk vegna þess að tilrétting síöasta verks átti ekki við nýjan sats. K'gar búið var að skipta um dekk var fyrsta afþrykk tekiö og byrjað aö tilrctta, eftir að gengiö hafði veriö frá merkjum, svo öruggt væri aö örkin registeraði. Það gerði hún ef satsinn slúttaði vel.“ Vída er pottur brotinn S.dór heldur áfram: „l*egar svo allt var tilbúið til keyrslu var pappírinn, ef til vill dímaí-stærö stokkaður uppí vélina, eftir að rísið hafði verið opnað. Af þvi að við erum að tala um bók, þá hefur farvinn áreiðanlega verið svartur, en á bókarkápuna, hefur verið valinn gulur, rauður og blár farvi. Það er að segja ef klisjan hefur verið gerð fyrir þrjá eða jafnvel fieiri farvaliti. Bækur eru alltaf prentaðar í cýlender- vélum, blöð í rótasjón- vélum en bréfsefni í dígul- vélum. Ef pappírinn í bók- inni þinni var góður þá hefur prentunin eflaust gengið vel, nema ef raf- magn var í pappírnum, þá hefur gengið illa með frá- leggið, og þá var líka reg- Lstreringin slæm í síðari umferðinni eða viðsnún- ingnum. I*á var líka aö gæta þess vel aö ekki kæmi upp í satsinum. Áferðin var örugglega góð ef formvalsarnir voru í lagi og rifvalsarnir virkuðu. Farvalsinn skipti. minna máli, sem og farvaverkið, utan hvað nauðsynlcgt var að geta stillt farvann vel svo áferðin yröi jöfn. En áferðin varð ekki góð ef trukkiö var of mikiö og til- réttingin ekki vönduð. En af því við vorum að tala um registreeringuna á örk- inni, gat það munað ciceró, nomparel eða petít ef mik- ið rafmagn var í pappírn- um. Ef myndir voru í bók- inni gat þurft að spreyja ! svo ekki klesstisL Eins var þaö ef þú hafði fyrirsagnir í bókinni þinni þá þurfti hér áöur fyrr aö fara í reyólinn eftir lausa- letri en á síðari árum voru fyrirsagnirnar löddlaöar. Eftir prentun var satsinn lagður af og þá látinn fara í svíl, en það fór í verra ef satsinn fór í svíl óprentað- ur. lH'gar lagt var af hirtu menn matríalið og eins undirleggið frá klisjunum. Iní er ég að nefna þetta, að þetta mál töluðu þeir menn sem meira unnu með íslenskt mál en aðrir, ef skrásetjarar hverskonar eru frá taldir. Margir þeirra manna sem töluðu þetta prenlsmiðjumál voru betur að sér í íslensku en allir aðrir, hreinir málvís- indamcnn sumir hverjir. I*ví er ég ekki viss um að Dugmaöurinn sem talar um að gránda jettunni tali þar fyrir utan neitt verri íslensku en aðrir landar. Taktu þetta bréfkorn ekki illa upp, það er ekki illa meint heldur aðeins hugdetta vegna bréfsins sem flugfólkiö fékk með laununum á dögunum. Ég hefði viljað sjá framaní prentara sem hefði fengið slíkt bréf. „ Kveðja S.dór.“ W M&M$> í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI T3ítamatha?utinn ái*1 fý-tettísgötu 12-18 Subaru 1800 (4x4) 1985 Blár, 5 gíra, ekinn 25 þús. km. aflstýri. Út- varp, segulband. Verö éOO þús. Mitsubishi GSR 1982 Blásans., 5 gira, ekinn 46 þús km. útvarp/ segulband. 2 dekkjagangur o.tl. Verð 280 þús. Mazda 929 Rauöbrúnn, ekinn 46 þús. km. ný snjódekk o.fl. Verö 430 þús. MMC Lancer GL 1985 Diesel, rauöur, ekinn 15 þús. km. framdrif, 5 girar, útvarp/segulband, sumardekk, snjó- dekk, einkabill. Verö 460 þús. Honda Civic (1,5) sport 1984 Hvítur. 5 gira ekinn 17 þús. km. 2 dekkja- gangar. Verð 410 þús. Saab 99 GL 1982 Rauður. 4ra dyra, 5 gira ekirrn 32 þús. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 360 bus Ford Pick-up 1980 Gott ástand. Verö 195 þús. Willys ej 71978 Góöur jeppi m/húsi. Verö 420 þús. Datsun Cherry 1981 Ekinn 54 þús. km. Verö 210 þús. Tredia 1600 GLS 1983 Góöur framdrifsbill. Verö 360 þús. Fiat Ritmo super 1982 Ekinn 23 þús. km. sjálfskiptur. Verð 260 þús. Citroen CX Pallas 1978 Bill m/öllu. Verð 275 þús. Mazda 323 5dyra1981 Sjálfskiptur. ekinn 36 þús. km. Verö 250 þús. Toyota Hilux (langur) 1980 7 manna, góöur jeppi. Verö 540 þús. Fiat 127 Dl 1050 1985 5 gíra, ekinn 15 þús. km. 245 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. Verö 890 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.