Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 25
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 25 Morgunblaði/Ólafur Arnfrunnur Yr Gylfadóttir og Kristín María Ingiraarsdóttir. Egilsstaðin Myndlistarsýning í Samkvæmispáfa Kgilsntödum, 1. desember. MYNDLISTARKONURNAR Kristín María Ingimarsdóttir og Arngunnur Ýr Gylfadóttir opnuðu í dag sýningu á nokkrum verka sinna í Samkvsmis- páfanum í Fellabæ og mun sýningin verða opin til 24. þ.m. Þær Kristín María og Arngunn- ur Ýr hafa tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis, einkum í San Fransisco, en þær stöllur hafa undanfarið stundað nám við San Fransisco Art Institute, en höfðu áður stund- að nám við Myndlista- og handíða- skólann í Reykjavík. Arngunnur Ýr átti m.a. verk á Listahátíð kvenna á Kjarvalsstöðum í sept- ember síðastliðnum. Fyrir skömmu tóku þær Kristíun María og Arngunnur Yr þátt í samsýn- ingu 17 íslenskra listnema í San Fransisco, en að sögn þeirra stunda yfir 20 íslendingar listnám í einni eða annarri mynd á San Fransisco-svæðinu. Um áramót halda þær stöllur utan til San Fransisco, en þær hafa að undanförnu ferðast um Evrópu til að skoða listasöfn, sem er liður í námi þeirra við San Fransisco ARt Institute. Á sýningunni í Samkvæmispáf- anum eru 17 teikningar, allar unnar á þessu ári. Teikningarnar eru allar til sölu. Eins og áður segir verður sýningin opin daglega til jóla. — Ólafur. AMSTRAD ---háþróuð afburðatölva- Tölvukaupendur fá alltaf meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er Amstrad tvímælalaust toppurinn: Allt á einum stað: AMSTRAD CPC 6120 128k með diskdrifi og litaskja AMSTRAD CPC 464 64k með segulbandi og I AMSTRAD DISKDRIF með tengi AMSTRAD diskdrif nr. 2................ AMSTRAD talbox og 2 sterio hátalarar AMSTRAD Ijósapenni.................... AMSTRAD telex-tengi................... AMSTRAD sjónvarps-tengi............... AMSTRAD styripinni ................... taskjá 32.980 kr. 21.980 kr. 12.995 kr. 8.200 kr. 2.495 kr. 960 kr. 3.950 kr. 2.320 kr. 850 kr. Allar tæknilegar upplysingar fást i tölvudeild Ðokabuð Braga Umboðsmenn um land allt Bókabuð keflavikur Kaupfélag Hafnarfjarðar Bökaskemman Akranesi KEA - hljómdetld Akureyri og viðar SVARTlR KinVCTlAR Svartir Kínverjar eru ótrúlega al- gengir. Enda þægilegir í umgengni, liprir og notalegir. Betri heimilisvinir þekkjast varla. Kínverjar eru gott fólk. Svartir Kínverjar eru góðir skór við allra hæfi. KOMN/fc'-^FTW^ ÖSA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.