Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.12.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 * # Þorgils Óttar: „Of seint í gang“ „VIO fórum of seint í gang í þess- um leik. Þaö er erfitt að vinna upp svo mikinn mun eins og þeir náöu í fyrri hálfleik," sagði Þorgils Óttar Mathiesen línumaöur eftir leikínn á Akureyri á laugardaginn. „Viö þurftum aö taka áhættu i leiknum, sem svo Vestur-Þjóöverj- ar nýttu sér. Vandamál okkar er sókn á móti 6-0-vörn. Viö getum væntanlega lagaö þaö fyrir heims- meistarakeppnina og mun Bogdan fara yfir þessi atriöi á næstu vikum. Vörnin var líka léleg hjá okkur í fyrri hálfleik og því fór sem fór. Þaö er vonandi aö viö náum upp góöu spili í næstu leikjum okkar,“ sagöi Þorgils Óttar. Alfreð Gíslason: viljað • Atli Hilmarsson stekkur hér hæst allra og skorar eitt af sex mörkum sínum í leiknum á Akureyri á laugardaginn. vera Átta mörk Þjóðverja í röð skópu slgur þeirra Slakur leikur íslendingaá Akureyri með“ ALFREÐ Gíslason er Akureyring- ur og lók þar aftur í fyrsta sinn í fjögur ár meö landsliðinu á laug- ardaginn. Alfreð er sem kunnugt er leikmaöur meö Essen í Vestur- Þýskalandi og eru þeir nú í næst- efsta sæti Bundesligunnar. „Ég er ekkert of ánægöur með aö fá aöeins aö leika í 20 mínútur hér á Akureyri, en þaö er vel skilj- anlegt, þar sem ég hef ekki getaö veröiö meö í undirbúningi liösins á fullu. En maður heföi viljaö vera meira meö í leiknum," sagöi Alfreö Gíslason er hann var spurður út í leikinn á Akureyri. „Þetta var slakur leikur af beggja hálfu. Þjóöverjarnir náðu þó góö- um kafla eftir mistök okkar. Viö geröum mikil mistök bæöi í vörn og sókn og jafnvel byrjendamistök, sem ekki eiga aó sjást." — Verður þú með í undirbún- ingi landsliösins og í heimsmeist- arakeppninni í Sviss? „Ég get ekki tekiö þátt í undir- búningnum sem framundan er. Ég gæti sennilega verið sem vara- skeifa fyrir þá, ef þeir kæra sig um þaö. Þaö er mikill þrýstingur á mig frá Essen um aö taka ekki þátt í undirbúningnum. Þaó er mikið lagt upp úr því aö viö stöndum okkur í Bundesligunni og náum aö veróa meistararívor." — Hvernig er aö leika meö leikmanni eins og Jochen Fraatz hjá Essen? „Hann er góöur leikmaöur og er sennilega einn besti hornamað- ur heims í dag. Þaó er ekki alltaf gott aö leika meö honum, hann er mjög eigingjarn á knöttinn og gefur hann sjaldan. Fraatz skorar mikiö, hann er nú fimmti marka- hæsti leikmaóur deildarinnar meö 58 mörk," sagöi Alfreö sem hefur gert 46 mörk fyrir Essen og er í 10. sæti deildarinnar yfir marka- hæstu leikmenn. ÍSLENSKA landsliöiö í handknatt- leik mátti þola tap í öörum leik sínum viö Vestur-Þjóðverja á Akureyri á laugardaginn, 21-26. Staöan í leikhléi var 15-9 fyrir Vestur-Þjóöverja. Það sem réö úrslitum < þessum leik voru af- drifarík mistök í sóknarleiknum um miöjan fyrri hálfleik er Vest- ur-Þjóöverjar skoruöu átta mörk í röö án þess aö íslendingum tækist aö svara fyrir sig, breyttu stööunni þá úr 4-3 í 4-11 á tíu mínútna kafla. Vörn íslendinga var ekki sannfærandi í leiknum og opnaöist oft illa. íslensku strákarnir byrjuöu vel og skoruöu fyrsta markiö og komust í 3-1 og voru norðlenskir áhorfendur, sem troöfylltu íþrótta- höllina á Akureyri, vel meö á nótun- um. Er sex mínútur voru liönar af leiknum var staöan jöfn, 3-3. Krist- ján Arason skoraöi þá 4. mark íslands meö fallegu skoti fyrir utan, Fraatz, besti leikmaður Vestur- Þjóöverja, jafnaöi aftur. Síöan kom afdrifaríkur kafli hjá islendingum. Slakur kafli Vestur-Þjóöverjar skoruöu næstu sjö mörk og komu þau öll eftir aö islendingar höföu glataö knettinum í hendur þeirra eða reynt ótímabær skot. Sex þessara marka komu eftir hraöaupphlaup. islendingarnir geröu sig seka um mikiö af röngum sendingum sem Vestur-Þjóðverjarnir síöan nýttu sér. Þessi tíu mínútna kafli réö úrslitum í þessum leik. Aö missa liö eins og þetta sex mörk yfir er ekki svo gott aö vinna upp aftur. Þessi munur hélst síöan út hálfleik- inn og var staöan 9-15 fyrir Vest- ur-Þjóðverja. Klórað í bakkann Jafnræöi var með lióunum í upphafi seinni hálfleiks, siöan náöu íslendingar aö klóra í bakkann og minkuðu muninn í þrjú mörk um ísland — V-Þýskaland 21:26 Texti: Valur B. Jónatansson Myndir: Júlíus Sigurjónsson miöjan seinni hálfleik, 15-18. Þarna léku íslendingarnir vel. Þessi munur hélst svo þar til 8 mínútur voru til leiksloka aö þá tóku Vest- ur-Þjóöverja mikinn fjörkipp og breyttu stööunni úr 18-21 í 18-23. Eftir þetta var aldrei spurning hvaöa lið færi meö sigur af hólmi og Þjóöverjarnir stóöu uppi sem öryggir sigurvegarar, 21-26. Sigur þeirra var sanngjarn og veröskuld- aöur. íslenska liöið náöi sér aldrei á strik eftir aö Þjóöverjarnir náöu afgerandi forystu um miðjan fyrri hálfleik. Leikmenn voru mjög mis- tækir bæöi í sókn og vörn, léku mjög óagaö, þeir mega þó eiga þaö aö þeir gáfust aldrei upp. Besti leikmaöur Islendinga í þessum leik og sá eini sem sýndi sitt rétta andlit var Krstján Arason. Þorgils Óttar og Kristján Sigmundsson léku einnig ágætlega og Atli var góöur i seinni hálfleik er hann skoraði sex mörk. Þaö kom kannski aö sök, aö Páll Ólafsson meiddist í upphafi leiksins og var lítiö meö, en þaö er engin afsökun. Vestur-Þjóöverjar léku þennan leik ekkert afgerandi vel, þeir geröu einnig sín mistök. Þeir eru meö þaö leikreynt og gott liö aö þeir láta ekki átta marka forystu svo auöveldlega af hendi. Jochen Fraatz var besti leikmaöur þeirra eins og á föstudaginn. Þaö má aldrei af honum líta og getur hann skoraö úr útrúlegustu færum. Markvöröurinn, Stefan Hecker, varöi einnig vel í seinni hálfleik, alls 12 skot, og þá úr góöum marktækifærum, þar af varöi hann eitt vítakast frá Siguröi Gunnars- syni ífyrri hálfleik. íslendingar skoruöu 7 mörk fyrir utan, 4 mörk af línu, 3 úr hraöaupp- hlaupum, 2 úr gegnumbrotum og 5 úr vítaköstum. Vestur-Þjóðverjar geröu 11 mörk úr hraðaupphlaup- um, þar af 8 í fyrri hálfleik, 6 af línu, 4 fyrir utan og 4 úr gegnum- brotum og eitt úr vítakasti. íslend- ingar voru utanvallar í 8 mínútur, en Vestur-Þjóöverjar i 6 mínútur. Svissnesku dómararnir voru ekki sannfærandi frekar en fyrri daginn. Þeir báru of mikla vióingu fyrir Þjóöverjunum. Mörk islands: Kristján Arason 7/3, Atli Hílmarsson 6/2, Siguröur Gunnarsson 3, Guömundur Guömundsson 2, Þorgils Óttar, Alfreö Gíslason og Páll Ólafsson ©itt mark hver. Mörk Vestur-Þjóöverja: Jochen Fraatz 8, Uwe Schweuker 4, Rudiger Nðítzel 3, Martin Schwalb 3, Erhard Wunderlich 3/1, Christian Fitzek 2, Ulrich Roth 2 og Jörn- Uwe Lommel 1. • Alfreö Gíslason lék ekki mikiö meö í leikjum landsliösins um helg- ina. Hann stóö sig þó vel er hann kom inné. Alfreö er fré Akureyri og lék sinn fyrsfa leik þar nyröra í fjögur ér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.