Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 3 Fæddist á Akureyri tveim- ur tímum eftir miðnætti Akureyri 2. janúar Fyrsta barn ársins á Akureyri fæddist tók á móti nýársbarninu hér í bæ en aðstoð- kl. 2.20 á nýárnótt. Það var drengur sem arlæknir var Karl Ólafsson. Móðir og barn vó 2965 grömm, var tæplega 12 merkur og voru hin hressustu er blaðamaður Morgun- 48 cm á lengd. Foreldrar hans eru Rósa blaðsins á Akureyri kom í heimsókn á Kristín Níelsdóttir og Benjamin Valgarðs- nýársdag — en faðirinn og „stóra systir" son og búa þau á Hauganesi. Það var Elsa Dögg 4 ára einmitt í heimsókn. Guðríður Ármannsdóttir ljósmóðir sem Sigríður Hafdís Þórðardóttir og Þorsteinn Jakob Þorsteinsson með fyrsta barnið sem fædd- ist í Rey kjavík á nýju ári. Fyrsta Reykjavflmr- bamið um 20 merkur 230 færri böm fæddust í Reykjavík í fyrra heldur en árið 1984 FYRSTA barnið sem fæddist í Reykjavík á nýja árinu er svein- barn, sonur Sigríðar Hafdísar Þórð- ardóttur og Þorsteins Jakobs Þor- steinssonar. Barnið fæddist á fæð- ingardcild Landspítalans sex mínút- ur yfir þrjú, en nokkrum klukkutím- um síðar, klukkan níu fjörutíu og fimm, leit annar sveinn dagsins Ijós á Fæðingarheimili Reykjavíkur, sá fyrsti sem kemur þar í heiminn á árinu 1986. Fyrsti Reykjavíkursveinninn er 4.828 gr. og 57 cm. Foreldrarnir Sigríður og Þorsteinn eiga tvo syni fyrir og gekk fæðingin mjög vel að sögn móðurinnar. Þau Hafdís Gunnarsdóttir og Nikulás Hall- dórsson eru foreldrar sveinsins sem fæddist á Fæðingarheimilinu laust fyrir 10 á nýjársdagsmorgun og eiga þau tvö börn fyrir. Fæðingum hefur fækkað undan- farið ár, á fæðingardeild Landspít- alans fæddust 2.093 börn árið 1984, eða 116 færri en árið áður. Á Fæðingarheimilinu fæddust 336 börn, 114 færri en í fyrra. Eitt barn fæddist í heimahúsi. Barns- fæðingar voru alls 2.430 í Reykja- vík á liðnu ári, 230 færri einstakl- ingar komu í heiminn í Reykjavík en árið áður. Fleirburafæðingar voru óvenju- margar, á fæðingardeild Landspít- alans fæddust 37 tvíburar á árinu og tvennir þríburar, auk þríbur- anna sem fæddust á Ákureyri. Samherji hf. kaupir Helga S. FISKVEIÐASJÓÐUR hefur selt Samherja hf. á Akureyri vélskipið Hclga S. KE-7 á 68 milljónir kr, Sjóðurinn keypti skipið á nauðung- aruppboði í september sl. á 61 millj- ón en krafa sjóðsins í það var þá 65 milljónir kr. Það stendur nú í um 70 milljónum hjá sjóðnum og tapar Fiskveiðasjóður því um 2 milljónum kr. af kröfum sínum í skipið. Fiskveiðasjóður fékk aíls 13 tilboð í Helga S. Með tilliti til greiðslu- tima og greiðslutrygginga taldi sjóðurinn tilboð Samherja hf. hagstæðast og var þess vegna ákveðið að ganga til samninga við Samherj a á grundvelli þess. Samherji hf. á Akureyri gerir út frystitogarann Akureyrin og eig- endur fyrirtækisins eru aðilar að Hvaleyri hf. í Hafnarfirði sem keypti eignir Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar fyrr á þessu ári. ^NNLENT SUZUKI SVEINN EGILSSON HF. Skeifunni 17. Sími 685100 PAV Við kynnum nýjan og stærri Suzuki Swift, 5 dyra og fáanlegan með sjálfskiptingu. Komið og kynnið ykkur sparneytnasta bíl sem fluttur er til (slands, og nú á verði sem keppinautarnir öfunda okkur af. Eyðsla frá 3,8 itr. pr. 100 km. (sparakstur BÍKR). Verö frá kr. 367.000.- (3d. GL) (gengi 15/12’85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.