Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 35 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafrest launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1986 vegna greiöslna á árinu 1985, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og meö20. janúar 1986: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóösmiöar ásamt samtalningsblaði. 4. Bifreiðahlunnindamiöar ásamt samtaln- ingsblaði. II. Til og með 24. febrúar 1986: 1. Afurða- og innstæöumiðar ásamt samtaln- ingsblaöi. 2. Sjávarafuröamiöar ásamt samtalnings- blaöi. III. Til og með síðasfa skiladegi skattframtala 1986, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiöslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddra leigu fyrir íbúöarhúsnæöi til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum greiöslumið- um.) Reykjavík 1. janúar 1986. fííkisskattstjóri. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Vísitala jöfnunarhlutabréfa Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknaö út vísitölu almennrar veröhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1986 og er þá miðaö við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100. 1. janúar 1980 vísitala 156. 1. janúar 1981 vísitala 247. 1. janúar 1982 vísitala 351. 1. janúar 1983 vísitala 557. 1. janúar 1984 vísitala 953. 1. janúar 1985 vísitala 1.109. 1. janúar 1986 vísitala 1.527. Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vega miöa við vísitölu frá 1. janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hluta- félags eða innborgunar hlutafjár eftir þann tíma en hins vegar við vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunahlutabréfa er ákveðin. Reykjavík 3. janúar 1986. Ríkisskattstjóri. Auglýsing Atli Gíslason hdl. og Magnús M. Norödahl hdl. GJÖRA KUNNUGT: Þann 1. janúar 1986 verður Magnús M. Norödahl hdl. meðeigandi aö Lögfræðiskrifstofu Atla Gíslasonar sem verður frá þeim degi rekin í nafni okkar beggja. Reykjavík 30. desember 1985. Lögmenn Atli Gíslason hdl., Magnús M. Norödahi hdl., Hverfisgötu 42, Rvík, sími 1 10 70. Viðskiptavinir athugið Lokaö verður vegna vörutalningar 24.12.85-06.01.86. Sendum okkar bestu jóla- og A. KARLSSON HF. - HEILDVERSLUN - SlMI 27444. P.O. BOX 167 BRAUTARMOLTI 2& ___________ RCYMAVlR_______________ Frá Læknafélagi Reykjavíkur Sérfræöingar starfandi skv. samningi viö Tryggingastofnun ríkisins, fundur í Domus Medica um gjaldskrármál kl. 17.00 í dag. Stjórn Læknafélags fíeykjavíkur. húsnæöi óskast Óskum eftir að taka á leigu 250-500 fm húsnæði fyrir heildverslun. Húsnæðiö þarf að rúma skrif- stofu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 8 janúar nk. merkt: „H — 3497. Hef kaupanda að 4ra til 5 herbergja íbúö á góöum stað vestan Elliöaár. Upplýsingar í síma 83006 eöa 686060. Þórhallur Björnsson, viöskiptafræöingur, lög- giltur fasteignasali, Grensásvegi 13. húsnæöi í boöi Til leigu 4 herbergja íbúð 110 fm, nýuppgerö. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. janúar merkt: „íbúö viö tjörnina — 0223“. Frá Flensborgarskóla Innritun í Öldungadeild Flensborgarskóla fer fram í skólanum mánudag til miðvikudags 6. - 8. janúar nk. frá kl. 14.00-18.00 alla dagana. Skóiameistari. Innritun f prófadeild Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi: Aðfaranám, samsvarar 7. og 8. bekk grunn- skóla. Fornám, samsvarar 9. bekk grunnskóla. Forskóli sjúkraliöa eöa heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliöaskóla íslands. Viðskiptabraut, framhaldsskólastig. Almennur menntakjarni, íslenska, danska, enska og stærðfræöi á framhaldsskólastigi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf, fram- haldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annar, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiöast mánaöarlega fyrirfram. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla miðviku- daginn 8. janúar kl. 17.00-21.00. Söngskglinn / Reykjavík Söngskólinn í Reykjavík tekur inn nokkra nýja nemendur í undirbúningsdeild og al- menna deild. Umsóknarfrestur er til 7. janúar. Upplýsingar á skrifstofu skólans sími 27366 og 21942 kl. 15-17.30 daglega. Skólastjóri. fundir —■ mannfagnaöir Sjómannafélag Reykjavíkur Farmenn — Farmenn Fundur veröur haldinn í dag föstudaginn 3. janúar kl. 15.00, á Lindargötu 9,4. hæð. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Tollamál. Sjómannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Vélstjórafélags íslands veröur haldinn sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00 í Borgartúni 18. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar fjölmennið. Muniö félagsskírteinin. Stjórn Vélstjórafélags íslands. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Borgarhrauni 18, Hverageröi, þinglesin eign Theódórs Kjartanssonar og Sigriöar Kristjánsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri, eftir kröfum Péturs Kerúlf hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Árna Vilhjálmssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Landsbanka jslands, Jóns Þóroddssonar hdl., Hauks Bjarnasonar hdl., Búnaöarbanka islands, Björns Ó. Hallgríms- sonar hdl., Rúnars Mogensens hdl., Skúla Pálssonar hrl., Brunabóta- félags Islands og innheimtumanns ríkissjóös, föstudaginn 10. janúar kl. 14.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Kambahraunl 33, Hverageröi, þinglesln eign Bergs Sverrissonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Árna Einarssonar hdl., Ólafs Thóroddsen hdl., Ara isberg hdl., Rúnars Mogensen hdl., Brunabótafélags íslands, Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands og Landsbanka islands, föstudaginn 10. janúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Lyngheiði 20, Hverageröi, þlnglesin eign Tómasar B. Ólafssonar, en talin eign Sigurlaugar Kjartansdóttur, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Guömundar Jónssonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands, Þorfinns Egils- sonar hdl. og Jóns Þóroddssonar hdl., föstudaglnn 10. janúar 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Kirkjuvegi 1, (Adolfshús), Stokkseyri, þlnglesinni eign Einars Guö- mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Guömundar Ingva Sigurössonar, miðvikudaginn 8. janúar 1986, kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Hveramörk 8, Hveragerði, þinglesinni eign Kristjáns S. Wium, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. janúar 1986 kl. 10.00 eftir kröfum Landsbanka íslands og Veödeildar Landsbanka islands. Sýslumaður Ámessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.