Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986
13
Verðmæti útfluttrar
sjávarvöru er
meiri nú en oft áður
320
300
280
280
240
220
200
180
180
140
120
100
ÁÆTLAÐ er aft útflutningur
sjávarvöru á árinu verfti um 621
þúsund tonn aft verðmæti tæp-
lega 25,3 milljaröar króna. Mælt
í SDR nemur verftmæti útflutn-
ingsins um 602 milljónum. Hefur
ekki verift flutt út á einu ári jafn
mikift aft verðmæti til aö því er
segir í frétt frá Fiskifélagi ís-
lands. Á árinu 1984 nam verð-
mæti útflutningsins um 503
milljónum SDR, tæpum 488
milljónum árið 1983, áriö 1979
nam útflutningur sjávarafurfta
um 566 milljónum SDR og um
550 milljónum árift 1980.
Miðað við bráðabirgðatölur er
það spá Fiskifélagsins að heildar-
afli á árinu verði 1674 þúsund
tonn. Miðað við þessa spá er þetta
mesti heildarafli á einu ári, árið
1979 varð aflinn 1641 þúsund tonn
og 1562 þúsund tonn árið 1978.
Áætlað er að verðmæti afla upp
úr sjó verði um 12 milljarðar
80
króna og mælt í SDR um 286
milljónir. Árið 1981 nam verð-
mætið mælt í SDR um 314 millj-
ónum og 1980 um 292 milljónum
og skila þessi tvö ár því meiru í
þjóðarbúið. Verðmætið fyrir
þetta ár er áætlað og kunna tölur
um það að breytast nokkuð þegar
endanlegar tölur liggja fyrir. í
frétt frá Fiskifélaginu segir að
ætla megi að þetta ár verði annað
eða þriðja bezta ár sögunnar.
„Svo kann að sýnast, að útflutn-
ingurinn sé meiri en aflinn gefi
tilefni til,“, segir í frétt Fiskifé-
lagsins. „Þetta er rétt, því birgðir
hafa rýrnað verulega og má því
rekja hluta af útflutningi ársins
til framleiðslu fyrri ára. Það ber
einnig að hafa í huga, að verð-
bólga hefur verið erlendis á því
tímabili, sem hér er borið saman.
Því hefur SDR einingin lægra
verðgildi nú en um 1980, þannig
að kaupmáttur þess, sem fæst
fyrir útflutninginn hefur rýrnað."
Áætlað er að þorskaflinn í ár
verði 319 þúsund tonn og botn-
fiskur alls um 579 þúsund tonn.
Loðnuaflinn á árinu er áætlaður
993 þúsund tonn.
80
40
20
O
m
1Z2.
7/ //
ZZ'-Z-Z
2.2
2
H
2
2
2
Z3.
l
2
1
2
2
2
1
VX
7;
Wm w w zWa h h h w
2:2:3
2
2:2
YAYA 7' /\ YA K-i YA
2:2
z
2:2
2
2:2:2
2
2
2
2:2
1
2
2:2i
2 2
2-2
2
2
2
2
Z3
2
2
2
i
2
2:2
z
1
2
2
2
2
71 72 73 74 73 78 77 78 78 80 81 82 83 84 85
Heildarafli 1978 -1985 SpáFÍ
1978
1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985
Heildarafli þús./tonn 1.562 1.641 1.508 1.435 786 835 1.527 1.674
Botnflskur alls 478 582 659 716 690 603 565 579
Þorskur 320 360 428 461 382 294 281 319
Ýsa 41 52 48 61 67 64 47 47
Ufsi 44 57 52 55 65 56 60 56
Karfi 33 62 70 93 115 123 108 93
Steinbítur 10 10 9 8 8 12 10 10
Grálúða 11 17 28 15 28 28 30 30
Skarkoli 4 4 5 4 6 9 11 12
Annar botnfiskur 15 20 19 19 19 17 18 12
Humar, rækj a og hörpud. 18 18 21 21 24 31 42 45
Síld 37 45 53 40 57 59 50 50
Loðna 967 964 760 641 13 133 865 993
Annað 62 32 15 17 2 9 5 7
Mosfellshreppur hafnar forkaupsréttarboðum:
Reykjavíkurborg kaupir
land í Úlfarsfelli og Ulfarsá
HREPPSNEFND Mosfellshrepps
samþykkti á fundi sínum á laug-
ardaginn síðastliðinn aft afsala
sér forkaupsrétti á landi Úlfars-
Akureyri:
Hanna lögn
á sjónvarps-
kapalkerfi
Akureyri, 29. desember.
VERIÐ er að hanna iögn á kapal-
kerfl fyrir sjónvarp um Akureyrarbæ.
Þaft eru nokkrir af cigendum Vídeó-
lundar, ásamt fleiri einstaklingum
sem að því standa — og hafa þeir í
huga að bjóöa bæjarbúum að kaupa
inntak í hús sín, þegar þar að kemur.
„Það opnast margar nýjar leiðir
þegar útvarp verður gefið frjálst.
Ég er sannfærður um að við hér á
Akureyii viljum koma af stað
einhvers konar myndsendingum í
bænum — en við erum vakandi
bæði fyrir útvarpi og sjónvarpi,"
sagði Steindór Steindórsson í
samtali við Morgunblaðið á Akur-
eyri.
Eftir er að ganga frá ýmsum
réttindum varðandi hugsanlegar
útsendingar. Viðmælandi Morgun-
blaðsins sagði bæjarbúa geta spar-
að sér stórfé ef þeir yrðu aðilar
að kapalkerfinu — „menn spara
sér þá loftnet og ýmsan annan
búnað. Það verður vitanlega mun
ódýrara að eitt loftnet — einn
móttakari — verði fyrir allan
bæinn en að hver og einn fjárfesti
íslíkumbúnaði."
Fyrirtækið Vídeólundur, sem
sendir sjónvarpsefni í kapalkerfi
um Lundahverfi, hefur nú fest
kaup á móttökudiski, til að taka á
móti sendingum gervihnattar —
og hefur þeim sem ná útsendingum
fyrirtækisins verið boðið að kaupa
hlut í þeim móttökudiski.
fells I og hluta úr landi Úlfarsár,
jöröinni Víðimýri. Þar með tók
gildi kaupsamningur Reykjavík-
urborgar og Sigurjóns Ragnars-
sonar annars vegar og Sigrúnar
E. Gunnarsdóttur hins vegar um
kaup borgarinnar á umræddu
landi, en kaupsamningar þessir
höfðu áður verift samþykktir í
borgarráði í byrjun desember.
Land það sem hér um ræðir er
annars vegar um 80 hektara land
að Úlfarsfelli I og um 22 hektara
spilda úr landi Úlfarsár, jörðinni
Víðimýri. Kaupverð þessara 102
hektara er samtals um 35 milljón-
ir króna.
Á fundi hreppsnefndar Mos-
fellshrepps á laugardaginn voru
felldar tillögur um að gengið yrði
inn í forkaupsréttarboðin með 4
atkvæðum gegn 3. Fulltrúar D
listans lögðu fram eftirfarandi
tillögu, sem samþykkt var meft 4
atkvæðum gegn 1 varðandi for-
kaupsréttarboðið á Úlfarsfelli I
og meö 4 atkvæðum gegn 2 varð-
andi forkaupsréttarboðið á Víði-
mýri: „Með vísan til núgildandi
aðalskipulags Mosfellshrepps
teljum teljum við ekki raunhæft
að binda fjármuni sveitarsjóðs í
landakaupum sunnan í Úlfarsfelli
og leggjum þar með til að for-
kaupsrétti verði hafnað."
Haukur Níelsson og Aðalheiður
Magnúsdóttir báru fram eftirfar-
andi tillögu: „Vegna ásælni
Reykjavíkurborgar í lönd sunnan
Úlfarsfells leggjum við til að
hreppsnefnd og skipulagsnefnd
skoði sameiginlega hugsanlega
breytingu hreppamarka og reyni
að meta áhrif þess á byggðaþróun
Mosfellshrepps. Jafnframt leggj-
um við til að hafnar verði viðræð-
ur við Reykjavíkurborg um hugs-
anlegar breytingar á lögsögu-
mörkum sveitarfélaganna." Til-
lagan var samþykkt samhljóða
með 6 atkvæðum.
Haraldsdótör
looriW»Ml'
infjöi
ReyN»,í'd
tta{aar«ó^ur:
— cHt-
stadit*.
KeyKiaviV.
relðhom. !
Hetvfcste
belst
ígSsKi
VSS&P \ *
^ DANSSKÓU
AVÐAR HARALDS
S: 73626 og 11007