Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 11 Meira en spor Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Hallberg Hallmundsson. Spjaldvísur. Stutt Ijód. Þórhildur Jónsdóttir mynd- skreytti. Fjölvaútgáfan 1985. Hallberg Hallmundsson gerir í bókarlok grein fyrir Spjaldvísum sínum, segir versin „í fyrstu mynd sinni/ hripuð niður á skrárspjöld/ í skrifstofu minni". En í fyrsta ljóði bókarinnar kemst hann svo að orði um inntak hennar að hann hafi „eins og flestir sem yrkja ljóð á íslandi/ ekkert markvert að segja“. Það ætti því að vera ljóst að Hallberg ætlar vísum sínum ekki stóran hlut, lítur fremur á þær sem iðkun máls, æfingu í því að tjá hugsun sína í ljóði, ýmist bundnu eða óbundnu. Hallberg Hallmundsson hefur lengi búið í Bandaríkjunum, unnið þar við fræði- og útgáfustörf, m.a. ritstýrt safnritinu An Anthology of Scandinavian Literature (1966). Frá honum hafa áður komið tvær ljóðabækur: Haustmál (1968) og Neikvæða (1977). Sögur og þættir hafa komið út eftir hann í bókinni Ég kalla mig Ófeig (1970). Ljóðin í Spjaldvísum eru öll fremur hefðbundin, mikið erlagt upp úr hrynjandi og að fara ekki rangt með ljóðstafi þegar notast er við þá. Sum ljóðin vitna þó um nýbreytni, en ekki virðist höfund- urinn ýkja hrifinn af samtíma- skáldskap, samanber Samtíma- Ijóð, þar sem lýst er ökuþór sem „óræðum dulartáknum spjallar/ við spegilmynd sína“. Kaldhæðni Hallberg Hallmundsson Hallbergs Hallmundssonar, dæmi- gerð lífsþreyta menntamannsins, getur stundum minnt á Jóhann S. Hannesson. En hér er aðeins um skyldleika að ræða. Sjálfsmynd 1980 vitnar um að höfundinum er ljúft að hæðast að sjálfum sér. Tvíglerj a gráskeggur fimmtugur fjandi fráskilinn enn sínu heimalandi sérvitur þrályndur íslenskur andi afrekin fljóttalin: spor í sandi. ÆT A aldarafmæli Jón- asar frá Hriflu Bókmenntír Sigurjón Björnsson Á aldarafmæli Jónasar frá Hriflu. Erindi, greinar og viðtöl við sam- ferðamenn. Gylfi Gröndal sá um út- gáfuna. Reykjavík 1985. Útgefandi: Sammband íslenskra samvinnufé- laga. 264 bls. Hinn 1. maí sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu Jónasar frá Hriflu, en 17 ár eru síðan hann andaðist. Þessa aldarafmælis var minnst með ýmsum hætti. í febrúar 1985 voru haldin sex fyrirlestrarkvöld í Hamragörðum í Reykjavík, þar sem fyrrum var bústaður Jónasar og fjölskyldu hans. Þar voru erindi flutt um Jónas og störf hans. Þá var opnuð ljósmyndasýning í Hamragörðum 30. apríl. Á af- mælisdaginn var afhjúpuð brjóst- mynd af Jónasi á móts við Arnar- hvol. Þann sama dag var flutt í útvarpinu vönduð og löng dagskrá um líf og starf Jónasar. Stórt hefti af Samvinnunni var helgað Jónasi og greinar um hann birtust í öllum dagblöðunum. í þessa bók hefur verið safnað saman því helsta af ofangreindu efni, þó að kjarninn sé Hamra- garðaerindin. Myndir eru allmarg- ar í bókinni og fengnar af áður- nefndi sýningu. í bókinnj eru 28 þættir, erindi, ritgerðir, blaða- pistlar, viðtöl o.fl. þ.h. Veitir þetta mjög fjölbreytilega mynd af Jónasi og hinum svipmikla og litríka ferli hans, enda þótt nokkuð sé um endurtekningar og gæðin misjöfn eins og hlýtur að vera. Eins og svo mörgum öðrum hefur mér oft orðið hugsað til Jón- asar frá Hriflu. Persónulega þekkti ég hann ekki og tími hans sem stjórnmálamanns var liðinn, þegar ég fór að fylgjast nokkuð að gagni með stjórnmálum. En spor hans í íslensku þjóðlífi hef ég vitaskuld séð eins og allir sem augu hafa opin. Einhvern veginn hefur Jónas alltaf verið mér ráð- gáta og er ég víst ekki einn um það. Enn deila menn um hvers konar maður hann hafi verið og hvort áhrif hans hafi verið til góðs eða ills. Eru þá ekki ætíð spöruð hin stóru orðin. Þær eru t.a.m. ófáar bækurnar sem ég hef lesið nú í haust, þar sem Jónas kemur á einhvern hátt við sögu. Og enn hefur enginn treyst sér til að rita ævisögu þessa manns 17 árum eftir að hann lést og mörgum áratugum eftir að hann hætti að hafa völd sem stjórnmálamaður. Hafa þó ævisögur margra annarra stjórn- málamanna, sem störfuðu lengra fram á þessa öld þegar verið skráð- ar. Víst var Jónas frá Hriflu ákaf- lega óvenjulegur maður og sér- stæður sem stjórnmálamaður. Hafa þó ævisögur margra annarra stjórnmálamanna, sem störfuðu lengra fram á þessa öld þegar verið skróðar. Víst var Jónas frá Hriflu ákaflega óvenjulegur maður og sérstæður sem stjórnmálamaður. Sá hiti aðdáunar og fjandskapar sem varð umhverfis hann er alls ekki kulnaður enn. Þess sjást greinilega merki í þessari bók. Um þetta rit þarf að öðru leyti ekki að fara mörgum orðum. Það er vel og myndarlega útgefið, oft- ast skemmtilegt aflestrar og í því er mikla fræðslu að finna. Engu að síður verður það að teljast frem- ur samtíningslegt og endurtekn- ingarsamt. Þó er skylt að geta þess að sum erindin og ritgerðirn- í sandi Háð og spé drýpur semsagt af tungu skáldsins eins og hann minnist á í Andstætt heilræðum. Mannlýsing er enn til vitnis um þetta: Hann er eins og hús í eyði: hespaðar dyr negltfyrirglugga umhvefriðvanhirt yfirbreitt innbúið þakið ryki. Vita gágnlaust að gægjast inn; það grillir alls ekki í neitt. Víða er komist hnyttilega og eftirminnilega að orði í Spjaldvís- um Hallbergs Hallmundssonar. Með þeim sendir hann síst af öllu kaldar kveðjur úr fjarska. í ljóðinu Blóm meðal kletta lýsir hann blóminu sem auga hans fegurst leit. Þetta blóm er íslenskt og það er skáldinu hjartfólgið meðan það treður „bikmöl borgarstrætis". Ef til vill þykja mönnum yrkisefnin keimlík, tilefnin oft nokkuð smá, en skáldið yrkir einkum um fall- valtleik lífsins, karlmannlega þó. Spjaldvísur eru ágæt tilbreyting frá þeim ljóðavettvangi sem al- gengastur er. Mörg þessara ljóða eru skemmtileg aflestrar, vel kveð- in og vaxa við kynni. Svo eru önnur veigaminni eins og gengur. Nokkur eru á mörkunum að eiga erindi í bók, fyndnin getur orðið klúr. En um þetta atriði verða eflaust skipt- ar skoðanir. Nokkur ljóð með yrkisefnum frá New York vekja athygli fyrir það að þau birta ný sjónarhorn, auka við þá mynd sem við gerum okkur af skáldinu Hallbergi Hallmunds- syni. Á ALDARAFMÆLI ar eru ljómandi vel samdar. En nú vil ég hvað úr hverju fara að fá „alvöru" ævisögu. Skyldi það ekki vera óhætt. deðilegt nf/tt ár ! Atvinnuhúsnæði Borgartún: tii söiu 2x255 im skrifstofuhæöir í nýju glæsiiegu húsi. Til afhendingar strax. Tilb. undir tróv. og máln. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Hólshraun Hf Til sölu 200 fm verslunarhúsn. og 200 fm skrifst.húsn. Góöar innkeyrsludyr. Nánarí uppl. á okrifst. ______ Einbýlishús Vogaland: Nýlegt, glæsll. 340 fm einb.hús. Innb. bílsk. Falleg lóó meö heitum potti. Laust nú þegar. Skipti á minni eign koma til greina. Þverársel: 250 fm vei staosett einb.hús Huslö er ekki fullbúið en vel íbúóarhæft. Lítil útborgun. Langtíma- lán. Skipti á minni eign koma tii greina. Bleikjukvísl: 2x170 fm einb hús. Húsiö er rúml. fokhelt. Til afh. strax. Mögul. á tveimur íb. Glœsilegt útsýni. Grindavík: 135 fm elnlyft timb- urh. Bilskýli. Mjög góð greiöalukjör. Raðhús Hlíðarbyggð: 240 tm vandað endaraöh. Sóríbúö í kj. Innb. bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Hofslundur: 146 fm einlyft mjög gott endaraöhús auk 28 fm bílsk. Verö wM.___________________ 5 herb. og stærri A Seltjarnarnesi: 150 tm mjög falleg vel staósett efri sórhæö. Stórar stofur. Þvottah. ó hæöinni. 30 fm bflsk. Útsýni. Verö 4,3 millj. Melabraut Seltj.: i2otmibúö á 2. hæö í þríb.húsi. Bílsk.réttur. Fagurt útsýni. Verö 23-3 millj. 4ra herb. íbúðir Hraunbær: 110 fm ib. á 2. hæö. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Suöursv. Vönduö rbúö. Verö 2,4 millj. Barmahlíð: Ca. 100 fm 4ra herb. kj.íb. Verö 2,1 millj. Jörfabakkí: 115 tm goð íb. a 1. hæð. SklpM á minni eign koma til greine. 3ja herb. Háaleitisbraut: 93 fm góö íb. á jaröh. Sérínng. Verö 1900 þús. Sólheimar: 95 fm mjög góö ib. á 8. hæö. Suöursv. MJög góö sameign. Verð 2,1 millj. í Laugarneshverfi: es fm falleg ib. á 2. hæð ásamt íb.herb. i kjallara meö aögangi aö snyrtingu. Vönduö íbúð. Verö 2,1 millj. Engihjalli: 3ja herb. góö ib. ó 4. hæö. Bjarnarstígur: ca. 70 tm 3ja herb. ib. á 1. hæö ásamt 40 fm einstakl.- íb. í kj. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Getur losnaö fljótlega. Verö 2 millj. 2ja herb. Stangarholt: 2ja herb. íb. i nýju 3ja hæöa húsi. Afh. tllb. u. trév. og máln. í maí nk. Góð gr.kjör. í Smáíbúöahverfi: tíi söiu 100 fm íb. á 2. hæö og 65 fm íb. á 1. hæö. Bílskúr fylgir ib. Afh. tilb. u. trév. i apríl nk. íbúöirnar eru þegar fok- heldar. Verö frá 1950 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700. Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., AAagnúsGuðlaugssorHöflf^ SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAIDIMARS L0GM JOH Þ0RÐARS0N HOL Vorum aö fá í sölu: 3ja herb. íb. við Ásvallagötu í fjórbýlish. á 1. hæö um 60 fm. Ekkl stór. Vel skipulögö. Baö og eldh. endurn. Rúmgott geymslu- og föndurherb. í kj. Skuldlaus eign. Laus nú þegar. Mjög sanngjarnt verð. Nánari uppl. aðeins á skritst. í vesturborginni/Hagkvæm skipti Til kaups óskast góö 2ja herb. íb. Gamli austurbærinn kemur til greina. Skipti möguleg á rúmg. 3ja herb. íb. á Högunum. Þurfum að útvega m.a.: 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð viö Safamýri, Háaleitisbraut, nágr. Húseign í borginni meö þremur góöum íb. 4ra-S herb. góða ib. á 1. eöa 2. hæð, helst með bílsk. Góðar útborganir. Margskonar eignaskipti möguleg. Bestu nýársóskir. Þökkum viðskiptin ALMENNA á nýja árinu. FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ism Gledilegt nýtt ár. Þökkum vidskiptin á lidnu ári. Selbrekka — raðh. Tvilyft vandaö raöhús á besta staö. Verölaunagaróur. Möguleiki á iítilli ibúö á jaróhæö. Hitalögn i plani. Glæsilegt útsýni. Hæðarsel — einb. 300 fm glæsileg húseign á frábærum staö m.a. er óbyggt svæói sunnan hússins. Á jaröhæó er 2ja-3ja herb. sérib. Fífusel — raðhús Ca. 220 fm vandaö raöhús ásamt stæöi i bílhýsi. Verö 4 millj. Þinghólsbraut — einb. 190 fm vandaó einb.hús ásamt innb. bílskúr. 5 svefnherb. Verö 4,9 millj. í Grjótaþorpi Eitt af þessum gömlu eftirsóttu hús- um. Um er aö ræöa járnklætt timbur- hús, 2 hæöir og ris, á steinkjallara. Húsiö þarfnast standsetningar. Verö 3,1 millj. Gljúfrasel — einbýli 240 fm gott hús á þrem hæöum auk 75 fm tengibyggingar. Laust strax. Verö 5,2 millj. Litlagerði — einb. 175 fm gott einb. Möguieiki á sóríb. i kj. 42 fm bílskúr. Vel ræktuö lóö. Skógivaxiö svæöi sunnan hússins. Ákv. sala. Hjarðarland — Mosf. 160 fm fullbúíö einingahús á góöum staó. Verö 4 millj. Ný glæsileg sérhæð v/Langholtsveg 5-6 herb. vönduó efri sórhæö ásamt 30 fm bílskúr. Innkeyrsla m. hitalögn. í kjallara er 60 fm íbúö. Allt sér. Selst saman eöa i sítt hvoru lagi. Úthlíð — hæð -t- ris 135 fm glæsileg 5 herb. hæö ásamt risi. Tvennar svalir. Bílskúr. Goðheimar — sérhæö 150 fm vönduö 6 herb. sérhæö. Hæöin skiptist í 2 saml. stofur og 4 svefnherb., þar af tvö á sórgangi m. snyrtingu og eldunaraðstööu. Gæti nýst sem sórib. Góöar svalir. Bílskúr m. upphitaöri ínnkeyrslu. Verö 3,8-4 millj. Flyðrugrandi 5-6 herb. 130 fm glæsileg ib. ó efstu hæö. Sór- smiöaöar innróttingar. Parket á gólf- um. Tvennar svallr. Vólaþvottahús á hæó. í sameign er m.a. gufubaö og leikherbergi. Verö 4,1 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. koma vel til greina. Fellsmúli — 4ra 117 tm góð íbúð á 4. hæð (efstu) i Hreyfilsblokkinnl. Verð 2,7 millj. Laus fljótlega. Laufvangur m. sérinng. 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Suö-austursvalir. Verö 2,5 millj. Skipholt — hæð 150 fm 5 herb. sérhæð. 30 fm bílskúr. Stórar stofur. Sérgeymsla og búr innaf eldhúsi. Verð 4,4 millj. Efstíhjalli — 2 íb. 4ra herb. glæsileg 110 fm íbúö á 2. hæö ásamt 30 fm einstakl.íb. í kj. Glæsilegt útsýni. Laxakvísl — 5 herb. 137 fm íbúö í fjórbýlishúsi. Tilb. u. tréverk nú þegar. Sólvallagata — íbúðarhúsnæði U.þ.b. 100 fm á 2. haBö í nýlegu stein- húsi. Húsnæöiö er óinnréttaö, en samþykktar teikn. fylgja. Góö kjör. Laust strax. Hæð — Hlíöar 4ra-5 herb. vönduó efri haBÖ. Stærö 120 fm. Bíiskúr. Verö 3,4 millj. Móabarð — Hf. 4ra herb. íbúó á 1. hæö. Skipti á 2ja herb. ib. koma vel til greina. Verö 2,2 millj. Orrahólar — 3ja Glæsileg endaíbúö á 7. hasö. Glæsi- legt útsýni i suöur, norður og austur. Húsvöröur. Verö 2,2 millj. Skálaheiði — sérhæó Ca. 90 fm glæsileg íbúö á 2. hæó. Stórar suöursvalir. Sérþv.hús. Verð 2,2 mitlj. Míklabraut — 3ja 65 fm kjallaraíbúó. Laus strax. Verö 1,7 millj. Fálkagata — 2ja Falleg ibúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Glæsilegt útsýni. Asparfell — 2ja 65 fm falleg ibúö á 3. hæö. Glæsilegt útsýni. Verð 1550-1600 þút. lEiGnnmiÐLunin |ÞINGKOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 ) Söluctjóri: Sverrir Kristinccon. Þoríeifur Guömundscon, cölum J Unncteinn Beck hrl., sími 12320| Þórólfur Halldórccon, lögfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.