Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986
Man. Utd. eykur
forskot sitt aftur
Neil Webb og Mick Harford meö þrennu
MANCHESTER United byrjaði
nýja árið vel og sigraði Birming-
ham City, 1—0. Liðiö jók þar með
forystu sína í deildinni í fimm stig.
Liverpool og Everton geröu jafn-
tefli og leik Chelsea, sem er í
öðru sæti, og West Ham var frest-
að. Colin Gibson, sem leikur
vanalega í öftustu víglínu Manc-
hester United, var færður fram
og lék á miðjunni fyrir Jesper
Olsen en hann var hetja liösins,
skoraöi eina markið og færði lið-
inu þrjú dýrmæt stig í toppbarátt-
unni.
United hafði alla yfirburði á vell-
inum og var sigurinn mjög verð-
skuldaöur. Markvöröur Birming-
ham stóð sig mjög vel og bjargaði
því sem bjargaö varð. í þessum
leik meiddist leikmaöurinn sterki
hjá Man. Utd. Paul McGrath og
varö hann aö yfirgefa leikvöllinn.
Ekki á af leikmönnum liösins aö
ganga og eru margir þeirra á
sjúkralista.
Þrír meiddust
hjá Everton
Everton- og Newcastle gerðu
jafntefli, 2—2. Þrátt fyrir aö Ever-
ton lóki meö aöeins níu leikmenn
um tíma. Þrír leikmenn urðu að
yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla,
þeir Kevin Sheedy, Trevor Steven
og Paul Bracewell. Steven náöi
forystu fyrir meistarana í fyrri hálf-
leik. Paul Gascotgne jafnaöi fyrir
heimamenn í upphafi síöari hálf-
leiks og stuttu seinna náöi Peter
Beardsey forystunni fyrir New-
castle. Graeme Sharp jafnaði svo
fyrir Everton úr vítaspyrnu, er
honum haföi veriö brugöiö innan
vítateigs, átta mínútum fyrir leiks-
lok.
Flugleiðir semja við HSI
FLUGLEIÐIR og HSÍ gerðu með sér auglýsingasamning í síðustu viku. Þetta er stærtsti auglýsinga-
samningur við sérsamband innan ÍSÍ. Þessi stuöningur kemur sér vel fyrir Handknattleikssamband
íslands, sem undirbýr sig að kappi fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik sem fram fer í Sviss
í næsta mánuði. Samningur þessi nemur nokkrum milljónum króna, allt eftir starfsemi HSÍ og sam-
skiptum viö erlendar þjóðir á samningstímabilinu, sem er eitt ár. Á myndinni takast þeir, Siguröur
Helgason, forstjóri Flugleiöa, og Jón Hjaltalín Magnússon, formaöur HSÍ, í hendur eftir undirritun
samningsins.
• Kerry Dixon er nú markahæstur í ensku 1. deildinni ásamt Gary
Lineker, Everton, þeir hafa gert 21 mark hvor. Dixon hefur skorað
mörg marka sinna meö skalla, hér stekkur hann hæst allra og skorar.
Níunda mark Rush
Liverpool átti í miklum erfiöleik-
um meö Sheffield Wednesday á
heimavelli sínum, Anfield Road.
Sheffield-liöiö náöi forystu í leikn-
um strax á fyrstu mínútu. Þaö var
Carl Shutt sem sá um þaö. lan
Rush náöi aö jafna í upphafi síðari
hálfleiks og var þetta hans níunda
mark á tímabilinu. Paul Walsh, sem
kom inná sem varamaður fyrir
Kenny Dalglish á 75. mínútu, haföi
ekki veriö inná nema í nokkrar
sekúndur er hann skoraöi. Garry
Thompson jafnaöi síðan fyrir
Sheffield. Martin Hodge, mark-
vöröur, varöi vítaspyrnu frá danska
landsliösmanninum, Jan Mölby,
eftir aö brotiö haföi verið á Craig
Johnston.
Arsenal og Tottenham geröti
markalaust jafntefli, 0—0, á
heimavelli Arsenal, Highbury. Tott-
enham sótti mun meira i leiknum.
Argentínumaöurinn, Osvaldo Ardi-
les, átti mjög góöan leik og var í
byrjunarliöinu í fyrsta sinn í langan
tíma eftir aö hafa átt í meiöslum.
Webb með þrennu
Flest mörkin í 1. deild aö þessu
geröi Nottingham Forest, sem
vann Coventry City, 5—2. Eftir aö
Coventry haföi komist í 0—2. Neil
Webb skoraöi þrennu fyrir Forest.
Mörk Coventry geröu Cyrille Regis
og Nicky Adams. Hin tvö mörk
Forest, geröu Johnny Metgod og
Peter Davenport. Forest er nú
níunda sæti deildarinnar.
Mick Harford var hetja Luton
Town gegn Leicester, hann skoraöi
þrennu, eöa öll mörk þeirra. Eina
mark Leicester geröi Mark Bright.
Harford hefur nú gert 14 mörk í
deildinni.
Norwich og Portsmouth unnu
bæöi sína leiki í 2. deild og eru
þau nú efst og jöfn með 48 stig
eftir 24 leiki. Wimbledon er í þriöja
sæti meö 42 stig.
Marka-
hæstir
— Dixonog
Lineker
markahæstir
Markahæstir í 1. deild:
Kerry Dixon, Chelsea 21
Gary Lineker, Everton 21
Frank McAvennie, West Ham 19
John Aldridge, Oxford United 17
Terry Gibson, CoventryCity 14
Alan Smith, Leicester City 14
Mick Harford, LutonTown 14
2. deild:
Frank Bunn, Hull City 14
Kevin Drinkell, Norwich City 15
Gordon Hobson, Grimsby Town 14
Nick Morgan, Portsmouth 14
Keith Bertschin, Stoke City 14
Knatt-
spyrnu-
úrslit
1. DEILD:
Arsenal — Tottenham 0—0
Aston Villa — Man. City 0—1
Ipswich — Watford 0—0
Uverpool — Sheff. Wedn.2—2
LutonTown — Leicester 3—1
Man. Utd. — Birmingham 1 —0
Newc. Utd. — Everton 2—2
Nott. Forest — Coventry 5—2
QPR — Oxford Utd. 3—1
Southampton — WBA 3—1
West Ham — Chelsea fr.
2. DEILD:
Barnsley — Hull City 1—4
Bradf. City — Sunderland2—0
Brighton — Cr. Palace 2—0
Athletic — Millwall frestað
Fulham — Nor. City 0—1
Grimsby — Shrewsbury 3—1
Leeds Utd. — Oldham 3— 1
Middlesbr. — Huddersf. 0—1
Sheffield — Carlisle 1—0
Stoke City — Blackburn 2—2
Wimbledon — Portsm. 1—3
3. DEILD:
Bolton Wand. — Wigan 1—2
Brentford — Notts County fr.
Donc. Rovers — Bury 1 —0
Linc. City — Darlington 1 — 1
N. County — D. County 1 —0
Plym. Argyle — Cardiff 4—4
Reading — Gillingham 1—2
Rotherham — Blackpool 4—1
Swansea — Bournem. 1 — 1
Walsall — York City 3— 1
Wolves — Chesterfield 1—0
Staðan
l.deild:
Man. United 24 16 4 4 42:16 52
Everton 25 14 5 6 56:32 47
Liverpool 25 13 8 4 49:25 47
Chelsea 23 14 5 4 38:23 47
West Ham United 23 13 6 4 38:20 45
Sheffield Wed. 25 12 7 6 40:39 43
Arsenal 24 12 6 6 28:26 42
Luton Town 25 11 8 6 41:28 41
Nottingham Forest25 114 10 41:38 37
Tottenham H. 24 10 5 9 39:28 35
Newcastle United 24 9 8 7 34:36 35
Watford 24 9 6 9 40:39 33
Southampton 24 8 6 10 33:35 30
QPR 24 9 3 12 24:31 30
Manchester City 25 7 8 10 29:33 29
Leicester City 25 6 7 12 33:46 25
Coventry City 24 6 6 12 29:40 24
Aston Villa 25 5 8 12 28:38 23
Oxford United 24 5 8 11 36:49 23
Ipswitch Town 25 5 5 15 19:38 20
Birmingham City 24 5 3 16 14:34 18
West Brownwich 25 2 6 17 22:59 12
2. deild:
Norwich City 24 14 6 4 49:23 48
Portsmouth 24 15 3 6 43:19 48
Wimbledon 25 12 6 7 33:26 42
Charlton Athl. 22 12 4 6 40:25 40
Brighton 25 12 4 9 44:36 40
Sheffield United 25 11 7 7 42:34 40
Barnsley 25 10 7 8 27:23 37
Hull City 25 9 8 8 41:36 35
Crystal Palace 24 10 5 9 30:29 35
Blackburn Rov. 24 9 8 7 28:30 35
Ðradford City 22 10 3 9 27:31 33
Leeds United 25 9 5 11 32:41 32
Stoke City 24 7 I0 7 29:29 31
Shrewsbury 25 8 5 12 30:39 29
Sunderland 25 8 5 12 23:37 29
Grimsby Town 24 7 7 10 37:36 28
Oldham Athletic 24 8 4 12 34:40 28
Millwall 22 8 3 11 33:38 27
Middlesbrough 24 7 6 11 21:27 27
Huddersfield 24 6 9 9 33:40 27
Fulham 21 7 2 12 22:30 23
Carlisle United 23 4 3 16 20:49 15
Skotland
Úrvalsdeild:
Celtic — Rangers 2—0
Dundee — Aberdeen 0—0
Hearts — Hibernian 3— 1
Motherwell — Dundee Utd. fr.
St. Mirren — Clydebank 3—0
1. deild:
Airdrie — Hamilton fr.
Dumbarton — Morton 1—3
East Fife — Montrose 0—0
Falkirk — Alloa Athletlc 3— 1
Kilmarnock — Ayr United 1 —2
2. deild:
Berwick Rangers — Meadowbank 0—0
Cowdenbeath — Dunfermline Athl. fr.
Queen’sP.— AlbionRovers 2—0
St. Johnstone — Arbroath fr.
Stenhousemulr — East Stirling fr.
Stirling Albion — Raith Rovers fr.
Stranraer — Queen of the S. 0—2