Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 21 Niðurstöður fyrir öll löndin má lesa í meðfylgjandi töflum og þar má sjá það sem fyrr segir, að fs- lendingar eru í hópi bjartsýnustu þjóða. Þetta staðfestir frekar þau svör sem fengust úr annarri al- þjóðlegri Gallup-könnun sem Hagvangur framkvæmdi vorið 1984, en þar reyndust íslendingar vera einkar bjartsýnir. Þegar íslensku niðurstöðurnar eru skoðaðar nánar, kemur í ljós munur á milli mismunandi hópa. l.Heldur þú að árið 1986 verði fyrir þig persónulega betra en, verra en eða svipað og árið sem er að líða? íbúar á Aörir höfuðborgarsv. landsmenn Betra ár 42% 35% Verra ár 4% 3% Svipað ár 54% 62% í spurningu eitt kemur fram munur á viðhorfum fólks sem búsett er á höfuðborgarsvæði annars vegar og hins vegar annarra landsmanna: 18—49ára 50ára ogeldri Betra ár 43% 27% Verra ár 3% 4% Svipað ár 54% 69% Ef litið er á aldursskiptingu, þá kemur í ljós að yngra fólk horfir bjartari augum fram á við en eldra fólk, sem álítur fremur að hlutirnir standi að mstu leyti í stað. Munur á svörunum milli kynja var lítill, en ívið fleiri konur en karlar bjuggust ekki við neinum breytingum. 2. TeJur þú að verkföll og vinnudeilur muni verða meiri, minni eða verði álíka á næsta ári og á árinu sem er að líða? í spurningu tvö eru íbúar höfuðborgarsvæðis heldur svartsýnni á frið á vinnumarkaði en aðrir landsmenn og konur jafnframt svartsýnni en karlar. Á milli aldurshópa er hins vegar lítill munur. 3. Telur þú að árið 1986 verði friðsælla ár á alþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófriðar eöa álíka og árið sem er að líða? Fólk á Aðrir höfuðborgarsv. landsmenn Friðsælla ár 32% 39 %o Ófriðsælla ár 11% 9% Álíka friðsælt 57% 52% í spurningu 3 er greinilegur munur milli fólks úti á landi og íbúa höfuðborgfarsvæðis. Munur á skoðunum karla og kvenna er óverulegur en fleiri konur en karlar telja að engar breytingar verði á heimsástandi. Eldra fólk er greinilega bjartsýnna á frið en yngra fólk. 18—49ára 50ára ogeldri Friðsælla ár 32% 45% Ófriðsælla ár 11% 6% Álíka friðsælt 57% 49% 4. Hverjar líkur (í prósentum talið) álítur þú vera á að heimsstyrjöld brjót- ist út á næstu 10 árum? (100% öruggt að stríð brjótist út — 0% engin stríðshætta). Hvað snertir frið í heiminum næsta áratug voru íslendingar bjartsýn- astir allra þjóða svo sem sjá má í töflunum. í íslensku niðurstöðunum kom skýrt í ljós að yngra fólk telur meiri líkur á heimsstyrjöld á þessu tímabili en eldir kynslóðir. Evrópa — lönd utan EBE | íriand Ítalía Lúxemborg Holland Bretland Portúgal Spánn EBE-lönd Finnland Noregur S c? Si Sviss ísland Tyrkland % % % % % % % % % % % % % % 2 1 1 2 2 2 3 2 1 2 1 2 0 1 2 1 0 1 1 2 2 1 0 1 1 1 0 1 4 2 2 1 1 3 3 2 0 2 0 2 1 2 3 2 2 2 2 5 3 3 í 2 2 3 1 2 3 4 1 3 3 6 2 3 2 2 2 3 1 3 11 9 11 10 9 12 10 10 7 12 10 14 11 6 6 7 5 6 4 9 5 6 4 5 4 7 1 5 6 11 6 13 9 9 8 10 7 9 12 12 4 8 7 11 9 12 8 9 8 10 7 9 12 13 5 8 7 14 11 23 14 8 10 13 16 16 16 18 19 10 36 37 49 22 42 21 38 34 46 31 36 24 57 29 13 1 3 5 5 14 8 6 9 8 4 1 0 25 FYRIR KONUR Eykur starfsorku Eykur andlegt atgervi Eykur jafnvægi Hjálpar konum á breytingaaldri Náttúrulækningabúðin hefur selt Melbrosia í fjölda ára og á því tímabili hafa þúsundir kvenna haft verulegt gagn af því til að auka starfsþrek sitt og hæfni - til þess að takast á við lífið. Nlel- brosia hefur einnig hjálpað miklum fjölda kvenna sem tekið hefur það inn á meðan bréyt- ingaaldurinn hefur gengið yfir. Þakklæti þeirra hefur oft glatt okkur innilega. Það er og stað- reynd að ýmis óþægindi sem fylgja gjarnan breytingaaldrinum hafa horfið eins og dögg fyrir sólu við daglega inntöku á Melbrosia. En hvað er þetta Melbrosia mundi einhversjálf- sagt vilja spyrja. Melbrosia samanstendur af tveim mikilvægum efnum úr ríki náttúrunnar - frjódufti og Royal Jelly. Frjóduft er hreint og náttúrulegt „Pollen" (blómafrjó - blómafræflar) unnið úr hunangskök- um (honeycombs). Það er talið betra en frjó sem unnið er beint úr blómum - vegna þess að það hefur umbreyst á eðlilegan hátt í býflugnabúinu. Þetta sérstaka frjóduft er þekkt undir nafninu „Bee Bread". Royal Jelly er umbreytt pollen sérfæði býdrottn- ingarinnar. Lífaldur hennar er margfaldur aldur annarra búflugna í búinu. Þegar býdrottningin er upp á sitt besta framleiðir hún allt að 5000 egg á dag. Því er hún alin á þessu kraftmikla fæði - Royal Jelly. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, símar: 10262/3 Helldsala Smásala Póstkröfur Frá og með áramótum verður I KEA-verslunin opin til kl. 18:30 alla virka daga. Nýr verslunartími IKEA tekur gildi um áramót. Verslun okkar verður framvegis opin sem hér segir: Mánudaga — föstudaga kl. 10—18:30 Laugardaga kl. 10—16 ^IKEJl] Kringlunni 7 Sími 686650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.