Morgunblaðið - 03.01.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.01.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 21 Niðurstöður fyrir öll löndin má lesa í meðfylgjandi töflum og þar má sjá það sem fyrr segir, að fs- lendingar eru í hópi bjartsýnustu þjóða. Þetta staðfestir frekar þau svör sem fengust úr annarri al- þjóðlegri Gallup-könnun sem Hagvangur framkvæmdi vorið 1984, en þar reyndust íslendingar vera einkar bjartsýnir. Þegar íslensku niðurstöðurnar eru skoðaðar nánar, kemur í ljós munur á milli mismunandi hópa. l.Heldur þú að árið 1986 verði fyrir þig persónulega betra en, verra en eða svipað og árið sem er að líða? íbúar á Aörir höfuðborgarsv. landsmenn Betra ár 42% 35% Verra ár 4% 3% Svipað ár 54% 62% í spurningu eitt kemur fram munur á viðhorfum fólks sem búsett er á höfuðborgarsvæði annars vegar og hins vegar annarra landsmanna: 18—49ára 50ára ogeldri Betra ár 43% 27% Verra ár 3% 4% Svipað ár 54% 69% Ef litið er á aldursskiptingu, þá kemur í ljós að yngra fólk horfir bjartari augum fram á við en eldra fólk, sem álítur fremur að hlutirnir standi að mstu leyti í stað. Munur á svörunum milli kynja var lítill, en ívið fleiri konur en karlar bjuggust ekki við neinum breytingum. 2. TeJur þú að verkföll og vinnudeilur muni verða meiri, minni eða verði álíka á næsta ári og á árinu sem er að líða? í spurningu tvö eru íbúar höfuðborgarsvæðis heldur svartsýnni á frið á vinnumarkaði en aðrir landsmenn og konur jafnframt svartsýnni en karlar. Á milli aldurshópa er hins vegar lítill munur. 3. Telur þú að árið 1986 verði friðsælla ár á alþjóðavettvangi, ár meiri átaka og ófriðar eöa álíka og árið sem er að líða? Fólk á Aðrir höfuðborgarsv. landsmenn Friðsælla ár 32% 39 %o Ófriðsælla ár 11% 9% Álíka friðsælt 57% 52% í spurningu 3 er greinilegur munur milli fólks úti á landi og íbúa höfuðborgfarsvæðis. Munur á skoðunum karla og kvenna er óverulegur en fleiri konur en karlar telja að engar breytingar verði á heimsástandi. Eldra fólk er greinilega bjartsýnna á frið en yngra fólk. 18—49ára 50ára ogeldri Friðsælla ár 32% 45% Ófriðsælla ár 11% 6% Álíka friðsælt 57% 49% 4. Hverjar líkur (í prósentum talið) álítur þú vera á að heimsstyrjöld brjót- ist út á næstu 10 árum? (100% öruggt að stríð brjótist út — 0% engin stríðshætta). Hvað snertir frið í heiminum næsta áratug voru íslendingar bjartsýn- astir allra þjóða svo sem sjá má í töflunum. í íslensku niðurstöðunum kom skýrt í ljós að yngra fólk telur meiri líkur á heimsstyrjöld á þessu tímabili en eldir kynslóðir. Evrópa — lönd utan EBE | íriand Ítalía Lúxemborg Holland Bretland Portúgal Spánn EBE-lönd Finnland Noregur S c? Si Sviss ísland Tyrkland % % % % % % % % % % % % % % 2 1 1 2 2 2 3 2 1 2 1 2 0 1 2 1 0 1 1 2 2 1 0 1 1 1 0 1 4 2 2 1 1 3 3 2 0 2 0 2 1 2 3 2 2 2 2 5 3 3 í 2 2 3 1 2 3 4 1 3 3 6 2 3 2 2 2 3 1 3 11 9 11 10 9 12 10 10 7 12 10 14 11 6 6 7 5 6 4 9 5 6 4 5 4 7 1 5 6 11 6 13 9 9 8 10 7 9 12 12 4 8 7 11 9 12 8 9 8 10 7 9 12 13 5 8 7 14 11 23 14 8 10 13 16 16 16 18 19 10 36 37 49 22 42 21 38 34 46 31 36 24 57 29 13 1 3 5 5 14 8 6 9 8 4 1 0 25 FYRIR KONUR Eykur starfsorku Eykur andlegt atgervi Eykur jafnvægi Hjálpar konum á breytingaaldri Náttúrulækningabúðin hefur selt Melbrosia í fjölda ára og á því tímabili hafa þúsundir kvenna haft verulegt gagn af því til að auka starfsþrek sitt og hæfni - til þess að takast á við lífið. Nlel- brosia hefur einnig hjálpað miklum fjölda kvenna sem tekið hefur það inn á meðan bréyt- ingaaldurinn hefur gengið yfir. Þakklæti þeirra hefur oft glatt okkur innilega. Það er og stað- reynd að ýmis óþægindi sem fylgja gjarnan breytingaaldrinum hafa horfið eins og dögg fyrir sólu við daglega inntöku á Melbrosia. En hvað er þetta Melbrosia mundi einhversjálf- sagt vilja spyrja. Melbrosia samanstendur af tveim mikilvægum efnum úr ríki náttúrunnar - frjódufti og Royal Jelly. Frjóduft er hreint og náttúrulegt „Pollen" (blómafrjó - blómafræflar) unnið úr hunangskök- um (honeycombs). Það er talið betra en frjó sem unnið er beint úr blómum - vegna þess að það hefur umbreyst á eðlilegan hátt í býflugnabúinu. Þetta sérstaka frjóduft er þekkt undir nafninu „Bee Bread". Royal Jelly er umbreytt pollen sérfæði býdrottn- ingarinnar. Lífaldur hennar er margfaldur aldur annarra búflugna í búinu. Þegar býdrottningin er upp á sitt besta framleiðir hún allt að 5000 egg á dag. Því er hún alin á þessu kraftmikla fæði - Royal Jelly. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, símar: 10262/3 Helldsala Smásala Póstkröfur Frá og með áramótum verður I KEA-verslunin opin til kl. 18:30 alla virka daga. Nýr verslunartími IKEA tekur gildi um áramót. Verslun okkar verður framvegis opin sem hér segir: Mánudaga — föstudaga kl. 10—18:30 Laugardaga kl. 10—16 ^IKEJl] Kringlunni 7 Sími 686650

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.