Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986 í DAG er föstudagur 3. jan- úar, sem er þriöji dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík, kl. 11.18 og síö- degisflóö kl. 23.54. Sólar- upprás í Rvík. kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.48. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suöri kl. 7.03. (Almanak Háskóla íslands.) Því aö orö Drottins er áreiöanlegt og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm 33,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ '5 ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 digur, 5 fugls, 6 sál, 7 tveir eins, 8 nytjalönd, 11 ósamstæó- ir, 12ótta, 14sælu, 16ættarnafn. LÓÐRÉTT: — 1 búinn til, 2 bál, 3 sefi, 4 kvendýr, 7 óhljóð, 9 lítill bátur, 10 eyðimörk, 13 mergð, 15 burL LARSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:- LÁRÉTT — 1 röskur, 5 al, 6 Ingólf, 9 sóa, 10 yl, 11 ul, 12 afa, 13 lóan, 15 tal, 17 glaðar. i/lDHÉTT: — 1 reisuleg, 2 saga, 3 kló, 4 ræflar, 7 nóló, 8 lyf, 12 anað, 14 ata, 16 la. FRÉTTIR__________________ í FYRRINÓTT var mest frost á láglendinu noröur á Staöarhóli og á Tannstaðabakka og fór niður í 10 stig. Uppi í Borgarfiröi, í Síðumúla var 8 stiga frost, en hér í Reykjavík fór þaö niöur í mínus tvö stig. Á veðurathugun- arstöðinni á Hveravöllum mæld- ist 15 stiga frost í fyrrinótt. I>á um nóttina var aö heita úrkomu- laust um allt land. l>essa sömu nótt í fyrra var frostlaust um land allt og hafói verið 6 stiga hiti hér í bænum. ÞENNAN dag árið 1903 var Landvarnaflokkurinn stofnað- ur. KJÖRRÆÐISMAÐUR hefur verið skipaður í bænum Fred- ericia í Danmörku segir í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi. Ræöismaöurinn er Knud Andersen, sem þar hefur verið vararæðismaður. Ræðis- mannsstofan er í Fredericia skibsværft, Værftvejen þar í bænum. Póstnúmer er 7500. fi/rir 50 árum DAGINN fyrir gaml- ársdag hafði orðið elds- voði í Keflavík er eldur kom upp í samkomuhúsi sem jólatrésskemmtun var. Alls létust níu manneskjur í brunanum og af völdum brunasára. Gamlárskvöld hér í Reykjavík hafði ein- kennst á óspektum á götum úti og ölæði. Á Austurvelli hafði staðið jólatré, sem lögreglan taldi rétt að fjarlægja og fór með það inn á lögreglustöðina. Um kvöldið, nokkru seinna, hafði múgur og marg- menni gert harða hríð að lögreglustöðinni. Höfðu unglingar t.d. sótt grjót niður í fjöruna í höfninni. Voru brotnar 6 rúður í lögreglustöðinni. Um nóttina hafði lög- reglan verið kölluð út yfir 20 sinnum á tveim tímum, vegna ölvunar í heimahúsum. í Abyssíníu-stríðinu gerðist það að ítölsk loft- árás var gerð á sænskan Rauða kross-vagn. Þar höfðu 30 sjúklingar verið drepnir og sænskur læknirsærðist. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur í dag föstudag 3. janúar jólatrésskemmtun fyrir börn í félagsheimili bæj- arins. Hefst hún kl. 15. KVENFÉL. Óháða safnaðar- ins heldur jólatrésskemmtun fyrir börn í Kirkjubæ nk. sunnudag, 5. janúar kl. 15. HJÁLPRÆÐISHERINN efnir til norræns jólafagnaðar í dag, 3. janúar kl. 20. Frú Hrefna Tynes talar. Þá munu koma fram Anna-Grete Hansen og Reinholdshjónin. Hátíðin fer fram á norsku og er öllum opin. Veitingar verða bornar fram. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lagði Álafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Ljósafoss fór þá á ströndina, svo og Kyndill og Stapafell. Þá var Arnarfell væntanlegt _að utan í gær. Togararnir Ásbjörn og Ottó N. Þorláksson héldu aftur til veiða. Þá kom leiguskipið Doris (Eimskip) í gær og leiguskipið Jan lagði af stað til útlanda. Rússneskt olíuskip sem kom um áramótin og lá fyrir utan eyjar var tekið upp að og byrj- að að losa það. Steingrímur Hermaimsson: Þarf mótvægi á móti Islandsalmanakið 150 ára ALMANAK Háskóla íslands 1986, öðru nafni íslandsalmanakið, kem- ur nú út í 150. sinn segir í klausu í almanikinu. Mun það vera elst þeirra rita, sem út eru gefin hér á landi að Skírni frátöld- um. Síðan segir m.a. á þessa leið: Allt fram til 1922, eða í 86 ár, var almanakið gefið út í Kaupmanna- höfn á vegum Hafnar háskóla, sem svo lengi var háskóli íslendinga. Fyrstu árgangarnir voru í mjög litlu broti og hafa gengið undir nafninu „kubbar" eða „stubbar". Almanakið var í upphafi sniðið eftir danska al- manakinu, sem er elst almanaka á Norðurlönd- um, en það á aftur rætur að rekja til þýskra al- manaka. Umgerðin sem prýtt hefur forsíðu ís- lenska almanaksins síð- an 1861, er einnig á for- síðu þess danska. í horn- unum má sjá hinar þekktu árstíðamyndir Bertels Thorvaldsens. Nú skulum við aldeilis láta Moggann fá það óþvegið, strákar! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. til 9. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er i Holtt Apótekí. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um læknaog apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 — 14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugaíólks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega tll útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandslns: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00—13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55—19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og Bandarikjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Alll ísl. tími, sem er samaogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna- deild. Alia daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Aila daga ki. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga fll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspit- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Kefiavíkurlæknisháraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavik — sjúkrshúsið: Heimsóknartím! virka daga kl. 16.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Helmsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fímmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheímum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöasafn — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaöasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 —14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Nóttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30— 17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug f Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatlmar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðsr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundleug SeHjamamesa: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.