Morgunblaðið - 03.01.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR1986
í DAG er föstudagur 3. jan-
úar, sem er þriöji dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík, kl. 11.18 og síö-
degisflóö kl. 23.54. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 11.17 og
sólarlag kl. 15.48. Sólin er
í hádegisstaö í Rvík. kl.
13.32 og tunglið er í suöri
kl. 7.03. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því aö orö Drottins er
áreiöanlegt og öll verk
hans eru í trúfesti gjörð.
(Sálm 33,4.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ s ■
6 7 8
9 ■
11 ■
13 14 ■
■ '5 ■
17 J
LÁRÉTT: — 1 digur, 5 fugls, 6 sál,
7 tveir eins, 8 nytjalönd, 11 ósamstæó-
ir, 12ótta, 14sælu, 16ættarnafn.
LÓÐRÉTT: — 1 búinn til, 2 bál, 3
sefi, 4 kvendýr, 7 óhljóð, 9 lítill bátur,
10 eyðimörk, 13 mergð, 15 burL
LARSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:-
LÁRÉTT — 1 röskur, 5 al, 6 Ingólf,
9 sóa, 10 yl, 11 ul, 12 afa, 13 lóan,
15 tal, 17 glaðar.
i/lDHÉTT: — 1 reisuleg, 2 saga, 3
kló, 4 ræflar, 7 nóló, 8 lyf, 12 anað,
14 ata, 16 la.
FRÉTTIR__________________
í FYRRINÓTT var mest frost á
láglendinu noröur á Staöarhóli
og á Tannstaðabakka og fór
niður í 10 stig. Uppi í Borgarfiröi,
í Síðumúla var 8 stiga frost, en
hér í Reykjavík fór þaö niöur í
mínus tvö stig. Á veðurathugun-
arstöðinni á Hveravöllum mæld-
ist 15 stiga frost í fyrrinótt. I>á
um nóttina var aö heita úrkomu-
laust um allt land. l>essa sömu
nótt í fyrra var frostlaust um
land allt og hafói verið 6 stiga
hiti hér í bænum.
ÞENNAN dag árið 1903 var
Landvarnaflokkurinn stofnað-
ur.
KJÖRRÆÐISMAÐUR hefur
verið skipaður í bænum Fred-
ericia í Danmörku segir í tilk.
frá utanríkisráðuneytinu í
Lögbirtingi. Ræöismaöurinn er
Knud Andersen, sem þar hefur
verið vararæðismaður. Ræðis-
mannsstofan er í Fredericia
skibsværft, Værftvejen þar í
bænum. Póstnúmer er 7500.
fi/rir 50 árum
DAGINN fyrir gaml-
ársdag hafði orðið elds-
voði í Keflavík er eldur
kom upp í samkomuhúsi
sem jólatrésskemmtun
var. Alls létust níu
manneskjur í brunanum
og af völdum brunasára.
Gamlárskvöld hér í
Reykjavík hafði ein-
kennst á óspektum á
götum úti og ölæði. Á
Austurvelli hafði staðið
jólatré, sem lögreglan
taldi rétt að fjarlægja
og fór með það inn á
lögreglustöðina. Um
kvöldið, nokkru seinna,
hafði múgur og marg-
menni gert harða hríð
að lögreglustöðinni.
Höfðu unglingar t.d. sótt
grjót niður í fjöruna í
höfninni. Voru brotnar 6
rúður í lögreglustöðinni.
Um nóttina hafði lög-
reglan verið kölluð út
yfir 20 sinnum á tveim
tímum, vegna ölvunar í
heimahúsum.
í Abyssíníu-stríðinu
gerðist það að ítölsk loft-
árás var gerð á sænskan
Rauða kross-vagn. Þar
höfðu 30 sjúklingar verið
drepnir og sænskur
læknirsærðist.
KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn-
arnesi heldur í dag föstudag
3. janúar jólatrésskemmtun
fyrir börn í félagsheimili bæj-
arins. Hefst hún kl. 15.
KVENFÉL. Óháða safnaðar-
ins heldur jólatrésskemmtun
fyrir börn í Kirkjubæ nk.
sunnudag, 5. janúar kl. 15.
HJÁLPRÆÐISHERINN efnir
til norræns jólafagnaðar í dag,
3. janúar kl. 20. Frú Hrefna
Tynes talar. Þá munu koma
fram Anna-Grete Hansen og
Reinholdshjónin. Hátíðin fer
fram á norsku og er öllum opin.
Veitingar verða bornar fram.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR lagði Álafoss af stað úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til út-
landa. Ljósafoss fór þá á
ströndina, svo og Kyndill og
Stapafell. Þá var Arnarfell
væntanlegt _að utan í gær.
Togararnir Ásbjörn og Ottó N.
Þorláksson héldu aftur til
veiða. Þá kom leiguskipið Doris
(Eimskip) í gær og leiguskipið
Jan lagði af stað til útlanda.
Rússneskt olíuskip sem kom
um áramótin og lá fyrir utan
eyjar var tekið upp að og byrj-
að að losa það.
Steingrímur Hermaimsson:
Þarf mótvægi á móti
Islandsalmanakið
150 ára
ALMANAK Háskóla
íslands 1986, öðru nafni
íslandsalmanakið, kem-
ur nú út í 150. sinn segir
í klausu í almanikinu.
Mun það vera elst þeirra
rita, sem út eru gefin hér
á landi að Skírni frátöld-
um. Síðan segir m.a. á
þessa leið:
Allt fram til 1922, eða
í 86 ár, var almanakið
gefið út í Kaupmanna-
höfn á vegum Hafnar
háskóla, sem svo lengi
var háskóli íslendinga.
Fyrstu árgangarnir voru
í mjög litlu broti og hafa
gengið undir nafninu
„kubbar" eða „stubbar".
Almanakið var í upphafi
sniðið eftir danska al-
manakinu, sem er elst
almanaka á Norðurlönd-
um, en það á aftur rætur
að rekja til þýskra al-
manaka. Umgerðin sem
prýtt hefur forsíðu ís-
lenska almanaksins síð-
an 1861, er einnig á for-
síðu þess danska. í horn-
unum má sjá hinar
þekktu árstíðamyndir
Bertels Thorvaldsens.
Nú skulum við aldeilis láta Moggann fá það óþvegið, strákar!
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. til 9. janúar, aö báöum dögum
meötöldum, er i Holtt Apótekí. Auk þess er Laugavegs
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aö nó sambandi viö lækni ó Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum
tímum.
Akureyri: Uppl. um læknaog apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011.
Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 — 14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-félagió, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugaíólks um áfengisvandamállö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega tll útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandslns: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl.
13.00—13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55—19.36/45.
A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og
Bandarikjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. Á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Alll ísl. tími, sem
er samaogGMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Snngurkvenna-
deild. Alia daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Aila
daga ki. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld:
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga fll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspit-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Kefiavíkurlæknisháraðs og heilsugæslustöövar:
Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavik —
sjúkrshúsið: Heimsóknartím! virka daga kl. 16.30 —
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Helmsóknartími
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bílana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudagakl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fímmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheímum
27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og
aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaöasafn — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10— 11.
Bústaöasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 —14. Sögustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577.
Nóttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30— 17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug f Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatlmar
þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðsr er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundleug SeHjamamesa: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.