Morgunblaðið - 09.01.1986, Page 41

Morgunblaðið - 09.01.1986, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1986 41 Konunglegt tómstundagaman Orla Pedersen er prestur í Danmörku. Frá því hann var þrettán ára hefur hann haft það að tómstundagamni sínu að safna brúðum. En það hafa ekki verið neinar venjulegar dúkkur heldur skilyrði að þær væru konunglegar. Að vísu tók Orla sér hlé frá söfnuninni á sínum sokkabandsárum en fyrir fimm árum byrjaði hann aftur, og safnar semsagt eftirlíkingum af konunglegu fólki, bæði frá liðnum dögum og nútíð. Klerkurinn býr til mikið af brúðunum sjálfur, saumar fötin á þær og útbýr það sem tilheyrir, allt frá orðuböndum til skartgripa. „Þetta er afskaplega mikil handavinna segir hann, en mjög skemmtilegt. Núna bíð ég bara eftir því að komast á ellilaun svo ég geti helgað mig þessu af alvöru.“ Leigði þotu og verslaði fyrir nokkrar milljónir egar nóg er til af seðlum má finna sér ýmislegt ný- stárlegt til dundurs. Diana Ross tók upp á því fyrir jólin að leigja sér DC-9-þotu og fljúga til Sun Valley þar sem hún eyddi nokkr- um miiljónum íslenskra króna í jólagjafir handa vinum og ætt- ingjum sínum. COSPER — Húrra, það er farið að snjóa. VARMAPLAST AUGLÝSIR: Seljum eingöngu tregbrennanlegt einangrunarplast, samþykkt af Brunamálastofnun ríkisins. GOTT PLAST • GOTT VERÐ • GÓÐ KJÖR VARMA-PLAST ÁRMÚLA 16. SÍMI 31231 Hressar konur á öllum aldri! Viö efnum áramótaheitiö og mætum í leikfimi hjá Ingibjörgu í Melaskóla. Uppl. og innritun aiia daga eftir kl. 18.00 í síma 73312. Ingibjörg Jónsdóttir íþróttakennari. Ski-doo Skandic 377 R með afturabakgr. Langmest seldi sleðinn til björgunarsveita og þeirra sem þurfa að ferðast af öryggi. Traustur, léttur, lipur og sparneytinn. Verð f. björgunarsveitir 128.000, aðrir 268.000. Ski-doo Formula MX. Óvenju skemmtilegur alhliöa sleöi. | jþýður, kraftmikill. Verð ca. 315.000. Ski-doo Tundra. Traustur, léttur, lipur, sparneytinn, með löngu belti og farangursgrind. Verð ca. 175.000. Aktiv Panther. Langur, er meiriháttar sleði, e.t.v. þaö fullkomnasta á markaönum: 500 cc. Rotax-motor. Beltiö 16“, lengd 397 sm, 2 glrar, áfram (hár og lágur) og 1 afturábak. Verð til björgunarsveita 186.000, aörir 368.000. Einnig fyrirliggjandi aftansleðar og not- aðir sleðar og mikið af varahlutum. Gísli Jónsson & co. hf. Sundaborg 11, smi 686644.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.