Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 3 ag jiú er ad boka vcislurnar tieimst eda lija oJkJkujt í tæka tíd Vegna mikillar eftirspurnar er rádlegt að stadfesta pantanir sem allra fyrst fyrir tíma- bilið fram yfir páska. Hringið og biðjið um einhvern úr úrvalsliði veisludeildar, fáið hjá þeim ráðleggingar og verðhugmyndir. Veisludeildin okkar hér með því úrvalsliði, sem þið sjáið stóð á síðasta ári fyrir á 2. hundrað glœsilegum veislum eða mannamótum og enn meiri annir eru framundan á þessu ári. Nýju veislusalirnir okkar tengdir vínstúku bjóða upp á Qölbreytta möguleika. 1. Dýrindis matarveislur fyrir 20-60 manns. 2. Kaffiboð eða erfidrykkjur fyrir allt að 120 manns. 3. Síðdegisboð (kokkteilpartí) með snittum, smurðu brauði eða pinnamat fyrir 20-150 manns. 4. Árshátíðir fyrir minni hópa eða við sendum árshátíðar- kræsingar hvert sem þið viljið fyrir 20-200 manns. 5. Þorrablót og þið fáið ekki betra eða glæsilegra þorrahlað- borð en hjá okkur. 6. Fermingarveislur fyrir allt að 60 manns hjá okkur eða allt að 200 manns á ykkar vegum. 7. Blaðamannafundir. 8. Sérþjónusta í smurðu brauði og pinnamat. Við erum með sérþjálfað úrvalsfólk í að smyija brauð og útbúa pinnamat eins og hugurinn girnist. VERÐIYKKUR SVO AÐ GÓÐU Hallargarðurinn HÚSI VERSLUNARINNAR S. 685018 - 33272

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.