Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986
Hótel KE A opnað á ný
eftir miklar breytingar
Akureyri, 12. janúar.
„Nýtt hótel hefði orðið dýrara og við hefðum aldrei getað
byggt það á eins yndislegum stað og Hótel KEA er á. Hér í
hjarta Akureyrar. Við sjáum svo sannarlega ekki eftir þeirri
ákvörðun að endurbyggja hótelið í stað þess að byggja nýtt,“
sagði Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri, er hann kynnti blaða-
mönnum endurbyggt Hótel KEA, í tilefni þess að verið var
að opna á nýjan leik.
Úr gestamóttökunni, sem er á
sama stað í húsinu en hefur verið
breytt mjög mikið.
Endurbygging hótelsins hefur nú
staðið yfir í rösklega 20 mánuði og
á þeim tíma hefur verið lokið við
marga verkþætti að fullu — og
aðrir eru langt komnir. Síðastliðið
vor var lokið við fímmtu hæðina,
sem byggð var ofan á hótelið, en á
þeirri hæð eru 12 gistiherbergi.
Kjallari hótelsins var endur-
byggður, en þar er nú snyrti- og
búningsaðstaða starfsfólks og
geymslur hótelsins. Á fyrstu hæð
er aðaleldhús og á annari hæð nýjir
veitingasalir ásamt tilheyrandi af-
greiðslueldhúsi, vínstúku, snyrting-
um, fatageymslu oggestamóttöku.
Álls er reiknað með að sæti verði
fyrir 325 gesti í sölum og vínstúku,
en ef sett eru borð á dansgólf eiga
að geta snætt í einu 365 gestir. í
aðalsal eru færanlegir, hljóðein-
angraðir skilveggir sem gera auð-
velt að skipta salarkynnum í alls
fimm mismunandi stóra sali sem
rúma frá 16 til 116 manns í sæti.
Ákveðin hafa verið nöfn á salina,
og heita þeir Múlaberg, Höfðaberg,
Vaðiaberg, Hlíðarberg og Stuðla-
berg. Vínstúkur hótelsins heita
Lindarberg og Veigaberg, en þess
má geta að Súlnaberg er kaffítería
hótelsins.
1. marz árið 1984 var stofnað
hlutafélagið Hafnarstræti 87-89
sem er eigandi húsnæðisins sem
Hótel KEA er í. Hluthafar eru
Kaupfélag Eyfirðinga, Samvinnu-
tryggingar í Reykjavik og Olíustöð-
in hf. í Hafnarfirði. KEA lagði til
húsnæðið og fé að auki en hin
fyrirtækin tvö lögðu fram fé. KEA
á 57-58% í fyrirtækinu en afgang-
urinn skiptist jafnt milli hinna aðil-
anna. KEÁ leigir húsnæðið og rekur
hótelið.
Hótelstjóri er Kristján_ Jóhanns-
son og eiginkona hans, Ólöf Matt-
híasdóttir, er hans hægri hönd.
Almennir dansleikir verða á hót-
elinu öll laugardagskvöld og opið
verður fyrir mat í hádeginu og
kvöldin alla daga. Þá verða salir
leigðir út fyrir lokuð samkvæmi
alla daga. Að sögn hótelstjórahjón-
anna er stefnt að því að ráðstefnur
verði haldnar í hinum nýju salar-
kynnum og þegar hafí verið spurt
talsvert um þann möguleika.
Fyrir breytinguna hýsti hótelið
55 gesti í 28 herbergjum. Þegar
vinnu verður endanlega lokið í júní
i sumar verða herbergin orðin 51
og þá mun hótelið rúma um 100
gesti.
Hönnuðir að öllum breytingum
hafa verið arkitektar frá Teikni-
stofu Sambandsins í Reykjavík en
um verkfræðistörf og hönnun loft-,
hita- og frárennslislagna hefur séð
Verkfræðistofa Sigurðar Thorodd-
sen á Akureyri. Hönnun raflagna
og Ijósabúnaðar var í höndum
starfsmanna Raftákns sf. Trésmiðj-
an Ýmir sf. annaðist gerð innrétt-
inga í vínstúku og gestamóttöku.
Kótó sf. smíðaði borð í aðalveitinga-
sal og Trésmiðjan Víðir hf. í Reykja-
vík smíðaði borð og stóla í sam-
Morgunblaðið/Skapti
komusali. Aðrir stólar voru keyptir
frá Svíþjóð og Þýskalandi. Örkin
hans Nóa sá um útvegun sófa í
vínstúku. Starfsstúlkur hótelsins
önnuðust allan gluggatjaldasaum.
Fleiri verktakar hafa unnið við
breytingamar, flestir frá upphafí.
Þeir eru: Aðalgeir og Viðar hf.,
Norðurverk hf., Vélsmiðjan Oddi
hf., Ljósgjafínn hf., Karl og Þórður
sf., Magnús Gíslason sf. og Stefán
og Bjöm sf.
Kristján Jóliannsson, hótelstjóri,
og eiginkona hans, Ólöf Matt-
híasdóttir, ásamt Val Arnþórs-
syni, kaupfélagsstjóra KEA og
formanni hótelstjómar.
Aðalbar Hótels KEA eftir breytingarnar, þar sem heitir Lindarberg.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr.7 - 13.janúar 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 42,350 42,470 42,120
SLpund 61,238 61,412 60,800
Kan.dollari 30,364 30,450 30,129
Dönskkr. 4,6886 4,7019 4,6983
Norskkr. 5,5727 5,5885 5,5549
Sænskkr. 5,5512 5,5669 5,5458
Fi.mark 7,7828 7,8048 7,7662
Fr.franld 5,5871 5,6029 5,5816
Belg.franki 0,8388 0,8412 0^383
Sv.franld 20,2100 20,2672 20,2939
HolL gyllini 15,2174 15,2605 15,1893
V-þ.mark 17,1353 17,1839 17,1150
ÍLlíra 0,02511 0,02518 0,02507
Austnrr.sch. 2,4383 2,4452 2,4347
PorL escudo 0,2680 0,2688 0,2674
Sp.peseti 0,2750 0,2757 0,2734
Jap.yen 0,20880 0,20939 0,20948
Irsktpund 52,309 52,453 52,366
SDR(SérsL 46,0531 46,1847 46,2694
INNLÁN S VEXTIR:
Sparísjóðsbækur.................. 22,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja minaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 25,00%
Búnaðarbankinn............. 25,00%
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir................ 25,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 28,00%
Iðnaðarbankinn............. 26,50%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Sparísjóðir................ 28,00%
Útvegsbankinn.............. 29,00%
Verzlunarbankinn........... 31,00%
með 12 minaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 32,00%
Landsbankinn ............. 31,00%
Útvegsbankinn............. 33,00%
bmMríssldrteini
Alþýðúbankinn............ 28,00%
Sparisjöðir................ 28,00%
Verðtryggðir reiknlngar
miðað við lánskjaravfsltölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaðarbankinn....... ........ 1,00%
Iðnaðarbankinn....... ........ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóðir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn................. 7,00%
Ávfsana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar......... 17,00%
- hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn............... 8,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjömureiknlngar: I, II, III
Alþýðubankinn................. 9,00%
Safnlán - beimilislán - IB-tón - pfcíslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn....... ......... 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar.
Bandarfkjadollar
Aljjýðubankínn................ 8,00%
Búnaðarbankinn................ 7,50%
Iðnaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn................ 7,50%
Samvinnubankinn....... ....... 7,50%
Sparisjóðir................... 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn...... ....... 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn.............. 11,50%
Búnaðarbankinn..............11,00%
Iðnaðarbankinn............. 11,00%
Landsbankinn............... 11,50%
Samvinnubankinn............ 11,50%
Sparisjóðir................ 11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,00%
Verzlunarbankinn........... 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn.............. 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 4,25%
Iðnaðarbankinn..... ...... 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn..... ....... 4,50%
Sparisjóðir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn...... ....... 8,00%
Iðnaðarbankinn..... ...... 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn..... ....... 9,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn........... 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vndar, f orvextir
Landsbankinn............... 30,00%
Útvegsbankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 30,00%
Iðnaðarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn........... 30,00%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Alþýðubankinn.............. 29,00%
Sparisjóðir................ 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn.............. 32,50%
Landsbankinn............... 32,50%
Búnaðarbankinn............. 34,00%
Sparisjóðir................ 32,50%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn................31,50%
Útvegsbankinn.............. 31,50%
Búnaðarbankinn............. 31,50%
Iðnaðarbankinn............. 31,50%
Verzlunarbankinn........ 31,50%
Samvinnubankinn.............31,50%
Alþýðubankinn.............. 31,50%
Sparisjóðir................ 31,50%
Endurseljanleglán
fyririnnlendanmarkað............. 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl............ 9,50%
Bandarikjadollar............ 9,50%
Sterlingspund ...._.........12,75%
Vestur-þýskmörk............ 6,25%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn........ ........ 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
Iðnaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn...............32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabráf:
Landsbankinn................. 33,00%
Búnaðarbankinn....... ....... 35,00%
Sparisjóðimir................ 35,00%
Verðtryggð lán miðaðvið
lánskjaravísitölu
í allt að 2 ár......................... 4%
Ienguren2ár............................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00%
Líf eyrissjóðslán:
LffeyrissjóAur starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iögjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir
láni er sex mánuðir frá því umsókn
berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem llður. Því er
I raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 tii 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt I 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaðanna er 2,01%. Miðað er við
vísitöluna 100 íjúní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabróf I fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú18-20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v.
óverðtr. verðtr.
kjör kjör
Óbundiðfé
Landsbanki, Kjörbók: 1) .................. ?-36,0 1,0
Útvegsbanki.Abót: ....................... 22-36,1 1,0
Búnaðarb., Sparib: 1) .................... ?-36,0 1,0
Verzlunarb., Kaskóreikn: ................ 22-31,0 3,5
Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22-37,0 1-3,0
Alþýðub., Sérvaxtabók: .................. 27-33,0
Sparisjóðir.Trompreikn: .................... 32,0 3,0
Iðnaðarbankinn: 2) ......................... 28,0 3,5
Bundiðfé:
Búnaðarb., 18mán.reikn: .................... 39,0 3,5
Höfuðstóls-
Verðtrygg. færslurvaxta
tfmabil vaxta ð árí
3mán.
1 mán.
3mán.
3mán.
3mán.
1 mán.
1 mán.
6mán.
1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tfmabili án, þes að vextir lækki.