Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR1986
7
Seltjarnarnes;
Sjálfstæðis-
menn tilkynna
framboðslista
FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfé-
laganna á Seltjamarnesi sam-
þykkti á fundi sínum á laugar-
daginn framboðslista sjálfstæðis-
manna i bæjarstjórnarkosning-
unum, sem fram fara í vor.
Listann skipa eftirtaldir fram-
bjóðendur í þessari númeraröð:
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóri.
2. Guðmar Magnússon, framkv.-
stjóri.
3. Björg Sigurðardóttir, við-
skiptafræðingur.
4. Ásgeir S. Ásgeirsson, kaup-
maður.
5. Júlíus Sólnes, prófessor.
6. Þóra Einarsdóttir, verslunar-
maður.
7. Jón Garðar Ögmundsson, raf-
virki.
8. PetreaJónsdóttir, ritari.
9. FViðrik Gunnarsson, framkv.-
stjóri.
10. Árni Hauksson, nemi.
11. Lúðvík Lúðvíksson, hafnsögu-
maður.
12. Ema Nielsen, húsmóðir.
13. Áslaug G. Harðardóttir, hús-
móðir.
14. Magnús Erlendsson, fráfarandi
forseti bæjarstj.
Magnús Erlendsson, forseti bæj-
arstjómar, gefur ekki kost á sér til
endurkjörs. Sigurgeir, Guðmar,
Ásgeir og Júlíus gefa kost á sér til
endurkjörs, en Björg, sem er í þriðja
sæti, hefur ekki áður skipað lista
sjálfstæðismanna. Fimm konur em
meðal 14 frambjóðenda, þar af
þijár í átta efstu sætunum. Þrír
félagar úr FUS Baldri skipa listamij
þau Björg, Jón Garðar og Ámi. I
tíu efstu sætunum em sex sjálf-
stæðismenn, sem ekki hafa fyrr
tekið þátt í framboði á Seltjamar-
nesi.
Þetta er í fyrsta sinn sem sjálf-
stæðismenn á Seltjamamesi efna
ekki til prófkjörs fyrir bæjarstjóm-
arkosningar. Uppstillingamefnd
lagði fram tillögu að uppstillingu
listans sem samþykktur var sam-
hljóða. Uppstillingamefnd skipuðu:
Jón Hákon Magnússon, formaður,
Helga Einarsdóttir, Gísli Ólafsson,
Sigurveig Lúðvíksdóttir og Jón
Garðar Ögmundsson.
Samband íslenskra
bankamanna:
Félagsmönnum
fjölgar um
rúman fjóröung
á þrem árum
FELÖGUM í Sambandi íslenskra
bankamanna hefur fiölgað um
þijú hundruð á sl. ári. I samband-
inu eru starfsmenn banka og
allflestra sparisjóða auk starfs-
fólks Þjóðhagsstofnunar og
Reiknistofu bankanna.
Þann 1. janúar 1983 vom félagar
í SÍB 2.657 talsins, eða 743 færri
en nú um áramótin. í samtali við
Helga Hólm hjá SÍB kom fram að
þessi aukning stafar að einhveiju
leyti af opnun nýrra bankaútibúa,
' auk þess sem bankamir hafa boðið
upp á víðtækari þjónustu og verið
að innleiða nýja tækni.
Leiðrétting
Með frétt í föstudagsbiaði Morg-
unblaðsins af Listahátíð unga fólks-
ins á Kjarvalsstöðum fylgdi mynd
af ungum listamanni við tvær gler-
myndir. Nafn hans misritaðist í
myndatextanum, en hann heitir
Jónas Bragi Jónasson.
ROGKYIV SPURNINGAKEPPNI
Bíóhöllin hefur ákveðið að halda spurningakeppni vegna frumsýning-
ar á nýjustu mynd Sylvester Stallone „Rocky IV“
Verðlaun fyrir rétt svör eru 4 frímiðar á sérstaka forsýningu á
„Rocky IV11. Spurningarnar verða fimm og þurfa svör að hafa borist
fyrir 17. jan. nk. til Biohallarinnar Álfabakka 8, Box 9074, Rvk.
Vinsamlegast skrifiö í prentstöfum.
-s<-
Spurning 1:
Svar 1:
Spurning 2:
Svar 2:
Spurning 3:
Svar 3:
Spurning 4:
Svar 4:
Spurning 5:
Svar 5:
Nafn:
Heimilisfang:
Sími:
Hve margar lotur baröist Rocky við Apollo Creed er þeir áttust viö um meist- V
aratignina í Rocky I? A
Hvert var nafniö á titillaginu í Rocky III. sem fékk Óskarsverölaun?
í hvaða borg á Rocky Balboa heima?
Hvaö heitir sú feimna stúlka sem varö eiginkona Rockys?
Hvar starfaöi hún (eiginkona Rockys) þegar þau kynntust?
Ath.: Dregið veröur ur rettum svörum
->S-
HOII
Simi 78900
HNPLft
Sími 78900