Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 Efnalaug til sölu Fyrirtækið er í Hafnarfirði. Húsnæði, vélar og áhöld. Sérsala á vélum kemur til greina og leiga á húsnæðinu. Ámi Gunnlaugsson hrl., Austurgötu, sími 50764. Einbýli við Nýja miðbæinn Til sölu stórglæsil. og vandað ca. 300 fm fokhelt einb,- hús ásamt 55 fm tvöf. bílskúr á besta stað við Nýja miðbæinn. Stórkostlegt útsýni. Eignaskipti möguleg. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 A&alsteinn PétursSOTI IBæjarleiöahúsinu) simi 8l066 Bergur Gu&nason hdl Skrifstofuhúsnæði til sölu í Fordhúsinu Skeifunni Til sölu er önnur hæð á þessum frábæra stað í Skeif- unni númer 17. Hæðin er ca. 300 fm. Lofthæð er ca. 3,20 m. Húsnæðið selst í heilu lagi eða í smærri eining-1 um. Skilast tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið að utan. Suður- og austurhlið hússins blasa við mestu umferðargötu borgarinnar sem er frábært auglýsinga- gildi. Frábært útsýni. SKEIFATS ^ 685556 FASTCIGfNA/VUÐLjCJIN r/7YVl WVWWWV/ FASTEIGINAAHÐLXIÍN SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON J0N G. SANDHOLT HEIMASÍMI 666908 HEIMASÍMI 17508 3 LÍNUR LOGMENN: JÓN MAGNUSSON HDL PÉTUR MAGNÚSSON LOGFR. Heildsölu- og smásöl ufy r i rtæki Til sölu rótgróið innflutnings- og smásölufyrirtæki á sviði rafeyndatækja. Um er að ræða mjög þekkt vöru- merki sem fyrirtækið hefur einkaumboð fyrir. Verslunin er vel staðsett í miðborginni. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. m ÞINGHOU F — FASTEKMtASALAN — BANKASTRÆT1 SU4Sð Friðrik Slelansson, viöskiptafr. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDl Til sýnis og sölu auk fjölda annara eigna. Á móti suðri og sól Ný endurbætt og stœkkað steinhús á tveim hæðum í Hvömmunum í Kópavogi. Með 7 herb. glæsilegri ibúð. 112 + 105 fm. Ræktuð lóð. Bflsk 50 fm. Útsýni. Skipti möguleg til dæmis á minni húseign i Garðabæ. Besta verð á markaðnum (dag. 3ja herb. góðar íbúðir við: Hjarðarhaga - Furugrund - Krummahóla - Álfhólsveg (með bílskúr) - Brekkubyggö Gb. - Hjallabraut Hf. - Æsufell. Kynnið ykkur nánar söluskrána. Stór og góð með bflskúr Við Álfaskeið Hf. á 2. hæð 5 herb. Tvöföld stofa 3 rúmgóð svefnher- bergi. Ágætlega meö farin. Góð sameign. Bflskúr 23,8 fm nettó. Mjög sanngjarnt verð. Lítið steinhús við Langholtsveg Með 3ja herb. íb. 85,3 fm. Byggingarlóð. Skipti æskileg á góðri 2ja herb. fb. An milligjafar. Við kaupsamning kr. 1,5-2 miiljónir Gott húsnæöi. 120-130 óskast i borginni. Losun í april nk. Óvenjugóöar greiðslur. Góð 3ja herb. ib. óskast í Laugarneshverfi eða Langholtshverfi nágr. ALMENNA FASTEIGMASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 f^SKEIFAM \ l)\\ FASTEJGrSA/vUÐLXIM SKEIFUNNI 11A 5-6 herb. og sérh. FLUÐASEL Glæsil. íb. á 1. hæö. ca. 120 fm ásamt bílskýli. 4 svefnherb., þvottahús og búr innaf eldhúsi. V. 2.750-2.800 þús. SKÓLATRÖÐ Falleg sérhæð ca. 110 fm. Suðursv. Mikið endurn. íbúö. Bílsk.réttur. V. 2.750 þús. 3ja herb. íbúðir KVISTHAGI Mjög falleg íb. í risi ca. 85 fm í fjórbýli. Falleg ib. frábær staöur. V. 1,9-2 millj. ORRAHÓLAR Falleg íbúö á 7. hæö í lyftuh. ca. 85 fm. Vestursvalir. V. 2,1 millj. KÁRSNESBRAUT Falleg íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi, ca. 85 fm, ásamt bílsk. Frábært útsýni. Þvottah. innaf eldhúsi. V. 2,3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Góð íbúö á 4. hæö ca. 70 fm. Suörusv. Baklóð. Steinhús. V. 1500 þús. 2ja herb. íbúðir HAGAMELUR Falleg íbúö á jaröhæð (slótt jaröhæö) ca. 60 fm. Allt sór. Laus. Tilvaliö fyrir fólk í hjólastól. V. 1800 þús. HRÍSMÓAR GARÐABÆ Falleg ný íbuð á 3. hæö, ca. 75 fm, ásamt bílskýli. V. 2,1-2,2 millj. DVERGABAKKI Gullfalleg 2ja herb. íb. ó 1. hæö, ca. 65 fm, ásamt aukaherb. í kj. Suöursv. V. 1800 þús. 685556 Eignaþjonustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstías). Sími 26650, 27380 2ja herb. Ástún. Mjög góð íb. á 1. hæð. Stórar svalir. Verð 1600 þús. Miðvangur. Mjög góð íb. Verð 1600 þus. Hraunbær. Góð samþykkt íb. á jarðhæð. Verð 1250 þús. Hverfisgata. Ca. 50 fm samþ. kj.íb. Skiphoft. Ca. 45 fm íb. á jaröh. Laus fljótl. 3ja herb. í Skerjafiröi. Björt og rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. Kríuhólar. Ca. 90 fm góö íb. á 4. hæð. Verð 1850 þús. Krummahólar. Mjög góð 90 fm ib. á 6. hæð. Bilskýli. Sk. mögul. Vantar fyrir traustan kaupanda góða 2ja eða 3ja herb. fb. ( austur- borginni. Skipti mögul. 4ra-6 herb. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm ib. á 2. hæð ásamt bil- skýli. Einkasala. Verð 2,4 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. endaib. á 2. hæð. Verð 2,3 millj. Heiðnaberg. 113 fm glæsil. sérh. ásamt bílsk. Suðursv. Hraunbær. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 1950 þ. Vantar fyrir traustan kaupanda fbúðarhæð ( Hlíðahverfi. Skipti mögul. Einbýli - raðhús Úrval góðra einbýlis- og rað- húsa ( Reykjavfk, Kópavogi og Garðabæ. Á Suðurnesjum Ódýrar íbúðir f Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. Einbýtish. á Seifossi, Siglufirði, Sandgerði, Hvammstanga og víðar. Lögm.: Högni Jónsson hdl. Húseign við Smiðshöfða 600 fm húseign á þremur hæðum (3 X 200). Húsið afhendist tilb. u. tréverk og frág. að utan. Tilbúið til afh. nú þegar. Góð greiðslukjör. Verksmiðjuhúsnæði við Borgartún 1500 fm verksmiðjubygging m. 4-5 m lofthæð til sölu. Nánari uppl. á skrifst. (ekki í síma). Verslunar- og skrifstofu- pláss til leigu — Borgartún Til leigu 190 fm götuhæð og 175 fm skrifstofupláss í sama húsi. Malbikuð bílastæði. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Skrifstofur — teiknistof ur við miðborgina Höfum til sölu stóra húseign sem er tvær hæðir, kj. og rishæð. Samtals um 780 fm að grunnfleti. Eignin hentar vel fyrir skrifstofur, teiknistofur o.fl. 10 malbikuð einkabílastæði geta fylgt. Húsið er í eigu Verslunarskóla íslands og laust nú þegar. Einbýlishús við miðborgina Höfum til sölu húsið nr. 3 við Hellusund, eitt af þessum gömlu fallegu steinhúsum í borginni. Grunnflötur um 300 fm. Húsið er í dag nýtt sem kennslustofur, en hentar vel sem íbúðarhús. Gott verð og greiðslukjör. Laust nú þegar. Húseignirnar 6-8-10 og 10A við Vesturgötu eru til sölu. Eignirnar seljast í einu lagi eða hlutum. Eignarlóð 1250fm fylgir. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Skrifstofuhæðir — Suðurlandsbraut Til sölu tvær skrifstofuhæðir, 2. og 3. hæð, hvor 110 fm. Geta losnað nú þegar. Einstök kjör — iðnaðarhúsnæði 410 fm fullbúið húsnæði við Lyngás í Garðabæ. Góð lofthæð - má skipta í tvennt. Lágt verð - góð kjör. Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ Til sölu nýtt fullbúið iðnaðarhúsnæði. Jarðhæð m. góð- um innkeyrsludyrum. Stærð 375 fm. Góð lofthæð. Efri hæð: 120 fm (hluta af jarðhæð er skipt). Hagstætt verð. Teikn. á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði við Fossháls 1500 fm fullbúið iðnaðarhúsnæði auk 1300 fm bygg- ingaréttar. Góð bílastæði, lóð frágengin. Húsnæðið er laust í jan. nk. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar ( ekki í síma). Lyngás — Garðabæ Hagstætt verð Höfum fengið til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð samtals um 976 fm. Stórt girt malbikað port er á lóð- inni. Stórar innkeyrsludyr (4). Hlaupaköttur sem má aka út úr húsinu fylgir. Teikn. og ailar nánari upplýsingar á skrifst. Iðnaðarhúsnæði — Kóp. Um 300 fm iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað. Hús- næðið veröur tilbúið nk. vor. Teikn. á skrifstofunni. Sólvallagata — atvinnuhúsnæði 174 fm húsnæði á jarðhæð m. góðri lofthæð. Hentar vel fyrir læknastofur, heildsölu o.fl. Laust strax. 'Saziíi EicnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sdluaijófi: Svurrir KritlinMon Þorlmhir GuAmundaton, eOlum. Unnsloinn Bock hrl., simi 12320 Þórólfur Hslldórsson. lóglr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.