Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I _____;__________________■ Atvinna Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Hús- næði á staðnum. Uppl. í símum 94-1307 og 94-1321. Hraðfrystihús Patreksfjarðar hf., Patreksfirði. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsqata 4- pósthólf 906- sími 24120 -121 ReykinvA Tölvudeild Ritari Við óskum að ráða ritara til starfa á þjónustu- sviði tölvudeildar fyrirtækisins. Starfið felur í sér umsjón með þjónustusamningum, verk- bókhaldi og móttöku þjónustubeiðna, ásamt öðrum almennum ritarastörfum. Skriflegum umsóknum sk.al skila fyrir 18. janúar merktum „ritari þjónustudeildar". Allar nánari upplýsingarveita Diana Símonar- dóttir og Jóhann Þ. Jóhannsson. Sölumaður fasteigna Kaupþing hf. óskar að ráða sölumann á fasteignadeild sína. Viðkomandi þarf að eiga gott með að umgangast fólk og hafa góða söluhæfileika. Háskólapróf og reynsla af tölvum æskileg. Við bjóðum upp á lifandi og skemmtilegt starf hjá ungu og vaxandi fyrir- tæki. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknum skal skila til deildastjóra fast- eignadeildar fyrir kl. 17.00 17. janúar nk. Öllum umsóknum svarað. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu. Rammaprjón hf., Súðarvogi 50, sími31960. Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. Sími 75726. ísbúð Afgreiðslustúlka óskast í ísbúð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 15245. Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Upplýsingar hjá Drift, Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sími 53105. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Aðstoðarlager- stjóri Aðstoðarlagerstjóri óskast hjá iðnfyrirtæki. Þarf að vera töluglöggur. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „D - 0417“. Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa ásamt starfskrafti í pökkun. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Lýsi hf. Haimarr Ingibjörg Gunnarsdóttir sérmenntun í ráöningum og starfsmannastjórn. Ráðningar- þjónusta Sölustarf Við leitum að sölu- og afgreiðslumanni fyrir einn af viðskiptavinum okkar í húsgagna- framleiðslu. Starfið felst í sölumálum almennt auk þess að afgreiða í verslun fyrirtækisins. Starfið krefst þess að væntanlegur starfsmaður: - geti unnið sjálfstætt - komi vel fyrir og eigi auðvelt með að umgangast fólk. í boði er áhugavert starf sem væntanlegur starfsmaður kemur til með að móta að hluta. Umsóknareyðublöð lyggja frammi á skrif- stofu okkar og er þar frekari fyrirspurnum svarað. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúia 1 108 Reykjavík Simi 687311 Aöstoövlö: Stjórnskipulag — Aætlanagerö — Hagræöingu — Fjárfestingar mal — Markaösmál — Starfsmat — Launakerfi — Námskeiöahald — Lay-oul — Tðlvuvæölngu —Gæöamél o.fl. JL. \ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Innritun ístarfsnám Á vormisseri verða haldin eftirtalin námskeið fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá sem bæta vilja þekkingu sína. Námskeið Námskeið hefst Almenningstengsl 17/3 Bókfærsla 1 27/1 Bókfærsla 2 27/1 Enska (verslunarenska) 27/1 Lögfræði/verslunarréttur 3/2 Rekstrarhagfræði 27/1 Sölumennska 3/3 Skiltaskrift 27/1 Stjórnun og samstarf 10/2 Tölvuritvinnsla 27/1 Tölvufræði 27/1 Vélritun 24 tímar 27/1 Vélritun60tímar 27/1 Verslunarreikningur 3/2 Vörurýrnun 11/2 Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 á hvert námskeið. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Verzlunarskóli Islands, Ofanleiti 1, 108 Reykjavík, sími 688400. Læknastofa Hef opnað læknastofu að Bárugötu 15, Reykjavík. Marinó Pétur Hafstein, læknir. Sérgrein: Heila- og taugasjúkdómar (NEURO- LOGY). Viðtalsbeiðnum veitt mótttaka í síma 62-28-28 mánudaga—fimmtudaga kl. 11.00-12.00. Tannlæknastofa Hefi flutt tannlæknastofu mína í Álftamýri 3 (Borgarapótek). Nýi síminn er 688990. Viðtalstími frá kl. 9.00-12.00. Sverrir Einarsson tannlæknir. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir desembermán- uð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1986. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Einstakt tækifæri til að gera gamla bílinn enn betri Við rýmum fyrir nýjum varahlutabirgðum. Seljum út janúarmánuð „orginal varahluti" í eldri bíla en árgerð 1976 á sérstaklega hag- stæðu verði. TOYOTA VARAHLUTIR P.SAMÚELSSON & CO. HF. NÝBÝLAVEGI 8 200 KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.