Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1986
31
| smáauglýsingar — smáaöglýsingar —
Ljósritun, ritvinnsla, bókhald,
vélritun.
Austurstrœti 8, 101
Reykjavik sími
25120.
Bókhaldsþjónusta
Framtalsaðstoð
Gott verð.
Bókhaldsstofa Páll
Bergsson, s: 622212.
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
□ EDDA 59861147 - 1 Atkv.
□ EDDA 59861147 =2
□ Hamar 59861147 - Inns. Stm.
I.O.O.F. Rb.1 =: 13511481/2 -
□ Sindri 59861147 - 1 Fr.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Bænavika. Bæna- og lofgjörðar-
samkomur á hverju kvöldi kl.
20.30. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Myndakvöld
Ferðafélagsins
Þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30
efnir Ferðafélagið til mynda-
kvölds i Risinu, Hverfisgötu 105.
Efni: Skúli Gunnarsson sýnir
myndir frá Emstrum og nágrenni
ásamt jurta- og fuglamyndum.
Torfi Hjaltason segir frá fjalla-
mennsku i máli og myndum,
heima og erlendis.
Ólafur Sigurgeirsson sýnir
myndir úr haustferö Fí i Þórs-
smáauglýsingar — smáauglýsingar
mörk og dagsferðum félagsins í
haust og vetur.
Óvenju fjölbreytt og upplýsandi
myndefni, sem sýnir hvað ís-
lenskir ferðamenn sjá og reyna
á ferðalögum. Veitingar í hléi.
Aögangur kr. 50,00. Allir vel-
komnir, félagar og aðrir, meðan
húsrúm leyfir.
Ferðafélag íslands.
í
KFUM - KFUK
ADKFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund kl. 20.00.
Fundur kl. 20.30.
Bæn: Þórdís Ágústsdóttir.
Bibliulestur: Katrin Guðlaugs-
dóttir.
Kaffi eftir fund.
Allar konur velkomnar.
fínmhjnlp
Dorkas konur, fundur í kvöld kl.
20.30.
Samhjálp.
Tilkynning frá félaginu Anglía,-
Félagið vill minna á enskutal
æfingar (fullorönir) sem hefst i
kvöld þriðjudaginn 14. janúar
kl. 20.00 að Aragötu 14. Tilkynn-
ingar á staðnum eða í síma
12371. Enskutalæfingar fyrir
börn eru á Amtmannsstíg 2
(bakhús) nk. laugardag 18. jan-
úarkl. 10.00. Geymið auglýsing-
una.
Stjórn Anglía.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur bibliulestur í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Einar J.
Gíslason.
*Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustrætí 2
í kvöld kl. 20.30: Almenn sam-
koma, þar sem majórarnir
Ragnhild og Kolbjörn Engöy tala
og kvikmyndin „Towards new
horizons" verður sýnd. Mikill
söngur og hljóöfærasláttur.
Miðvikudag kl. 20.30: Kvöld-
vaka i umsjá Hjálparflokksins. Á
dagskrá m.a. veitingar og happ-
drætti. Majór Kolbjörn og frú tala
og brigader Ingibjörg stjómar.
Allir velkomnir.
Tilboð óskast í sendibíla og farþega f.h. akstur fyrir ríkisspítala.
Útborðgögn eru seld á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, verð
kr. 500,-. Tilboö veröa opnuð á sama stað föstudaginn 31. janúar
nk. kl. 11.00 í viöurvist viðstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7, sími 26844.
\VHf/ 5. félagsfundur
J-C-Víkur
haldinn þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 í Alþýðubankahúsinu Suður-
landsbraut 30, 5. hæð (gengið inn bakatil). Gestir fundarins Auðunn
Svavar Sigurðsson, varaformaður stjórnar Lánasjóðs íslenskra náms-
manna, og Björn Rúnar Guðmundsson frá SÍNE skiptast á skoðunum
um námslánakerfið.
Stjórnin.
Patreksfirðingar og
Rauðsendingar
Þorrablót verður haldið föstudaginn 24. janú-
ar 1986. Þeir sem vilja halda sínum föstu
miðum en ekki sótt þá eða látið vita geta
gert það 16. janúar milli kl. 20.00-22.00 í
Domus Medica eða hringt á kvöldin í Kristínu
s: 78714, Sigrúnu s: 666532 eða Arndísi s:
51641.
REYKJAUiNDUR
Húsnæði í Mosfellssveit
Viljum leigja einstakl.herb. með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu fyrir einn af starfsmönn-
um okkar. Öruggar mánaðargreiðslur.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma
666200.
Vinnuheimilið að Reykjaiundi.
Verslunarhúsnæði
Til leigu er 100 fm mjög gott verslunarpláss
á annarri hæð í endurnýjuðum Kjörgarði,
Laugavegi 59. Upplýsingar í síma 16666
milli kl. 13.00 og 15.00 næstu daga.
Verslunar- - skrifstofu-
- lagerhúsnæði
til leigu eða sölu í Ármúla á góðum stað í
nýbyggðu glæsilegu húsi:
1 eining verslunarhúsnæðis, 230 fm.
2 einingar skrifstofuhúsnæðis, 230-460 fm.
3 einingar lagerhúsnæðis, 230-235 fm.
Sameign mjög góð og vönduð ný lyfta.
Húsnæðið er tilbúið til afhendingar nú þegar.
Allar upplýsingar veittar milli kl. 10.00-12.00
næstu daga í síma 37462.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er um 200 fm skrifstofuhúsnæði á
4. hæð í Kjörgarði Laugavegi 59. Upplýsingar
í síma 16666 milli kl. 13.00 og 15.00 næstu
daga.
Verslunar- og
iðnaðarhús
Til leigu eru 1500 fm í nýju verslunar- og
iðnaðarhúsi í Skeifunni. Húsnæðið verður
tilbúið 1. maí 1986 og leigist í einu lagi eða
mörgu. Upplýsingar í síma 16666 á milli kl.
13.00 og 15.00 næstu daga.
Kópavogur
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldiö
að Hamraborg 1, laugardaginn 25. janúar. Miðasala verður á skrif-
stofu félagsins laugardaginn 18. janúar frá kl. 13.00-15.00.
Stjórnin..
Fyrsti fundur skólanefndar Heimdallar á nýbyrjuðu ári verður haldinn
í Neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, miðvikudagskvöldið 15.
janúar. Fundurinn hefst kl. 20.00. Heföbundnar veitingar þ.e. kók
og prins verða á boöstólum. Skólafólk streymið á staöinn.
Playmobil
litasamkeppni
Playmobil á íslandi efndi fyrir
skömmu til Playmobil litasam-
keppni meðal bama á aldrinum
4-6 ára. Góð þátttaka var og bár-
ust myndir hvaðanæva af landinu.
Veitt voru vegleg verðlaun fyrir
tvær bestu myndimar auk 40
aukaverðlauna.
Fyrstu verðlaun hlaut Viggó K.
Jóhannsson 10 ára, Hjarðarhaga 48
Reykjavík, og önnur verðlaun hlaut
Brynjar Tryggvason 5 ára, Breið-
vangi 1 Hafiiarfírði.
Frá vinstri: Brynjar Tryggvason og Viggó K. Jóhannsson.
Dregið í
Seiko-getraun
í desember síðastiiðnum fór
fram Seiko-getraun hjá nokkrum
úrsmiðum í Reykjavík, Hafnar-
firði, Keflavík og Selfossi.
Dregið var í SEIKO-getrauninni
2. jan. sl. hjá Þýzk-íslenzka, um-
boðsaðila fyrir SEIKO á íslandi.
Vinningshafi var Ágúst Guðjóns-
son, sem keypti SEIKO-úrið hjá
Gilbert úrsmið. Vinningurinn var
sólarlandaferð með Ferðaskrifstof-
unniÚtsýn.
Gilbert Guðjónsson úrsmiður
afhendir Ágústi Guðjónssyni
vinninginn.