Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986 9 Ný endurskoðunarskrifstofa Endurskoðun Rekstrarráðgjöf Opnum í dag nýja Endurskoðunarskrifstofu að Síðumúla 4, síminn er 687047. Sigurgeir Bóasson viðskiptafrædingur, löggiltur endurskoðandi. Alltá sínum stað 1 Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góðfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íkannan skjalaskápur hefur „allt á sínum staö". Útsölustaðir: ÍSAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar. BORGARNES, Kaupfélag Borgfirðinga. SAUÐÁRKRÓKUR, Bókaverslun Kr. Blöndal, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbúöin, bókaverslun Hannesar Jónassonar. AKUREYRI, Bókaval,bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elís Guðnason, verslun. HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfélag A-Skaftfellinga. VESTMANNAEYJAR, Bókabúöin. EGILSSTAÐIR, Bókabúöin Hlöðum. REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla. KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavíkur. BV Hand- lyfti- vngnar 5 l ! Eigum ávallt fyrirliggjandi hina velþekktu BV-handlyfti- vagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. Útvegum einnig allt sem viðkemur flutningstækni. I LÁGMÚU 5, 105 REYKJA V/K SÍMI: 91 -68 5222 PÚS THÚLF: 887. 121REYKJA V/K Frjalst ohað dagblað 6 TBL 76 oq 12 ARG - MIOVIKUDAGUR 8 JANUAH 1986 VHhiábnur Egilsson, formaður Sambands ungra sjálfsteAismanna: STJÓRNIN ÆTTIAÐ EFNA TIL KOSNINGA Ótímabær kosningaskjálfti? Eftir að nýja árið byijaði hljóp kosningaskjálfti í ýmsa þá, sem rita um stjóramál i blöðin. Skjálftans hefur helst orðið vart á síðum Dagfolaðsins- Vísis (DV). Eins og kunnugt er rita stj óramálaforingjar áramótagreinar í blöðin. Ekki kom fram hjá neinum þeirra tillaga um, að nú væri tímabært að ijúfa þing og efna til kosninga. Einu kosningarnar, sem stjórnmálaflokk- arnir ættu að hafa hugann við um þessar mundir, era sveitarstjóraarkosning- araar. Á næstu dögum og vikum verða framboðslistar vegna þeirra ákveðn- ir. I Staksteinum í dag er Iitið á “hernaðaráætlun" DV um þingkosningar og viðbrögð sjálfstæðismanna og f ramsóknarmanna við henni. að vera vakandi en þetta þeim.“ Þórunn Gestdótt- ir, formaður Landssam- “Hernaðará- í Dagblaðinu-Vísi (DV) á mánudag i síðustu viku var birt eftirfarandi hugleiðing á baksíðu, en hana ritar Herbert Guð- mundsson, blaðamaður: “Eins og DV skýrði frá á laugardag óttast marg- ir sjálfstæðismenn að stjórnarandstæðingar i forystu launþegas amta- kanna ætli að reka þá kjarabaráttu sem er framundan sem sprengi- mál fyrir sveitarstjómar- kosningaraar. Þeir telja að stefni f mikil átök á vinnumarkaðnum þótt samninganmlpifflnir fari rólega af stað. Það sé tilbúið logn á undan storminum. Stjórnarand- stæðingar, einkum al- þýðubandalagsmenn, ætli að ýta samningum á undan sér í nokkrar vik- ur en kveikja síðan í púð- urtunnunni í upphafl kosningabaráttunnar. Þeir sjálfstæðismenn sem telja þessa heraað- aráætlun raunar liggja fyrir, vilja bregðast við henni með stjómarslitum og þingkosningum. Vandinn er sá að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur ekki á hendinni neitt stjórnarslitamál sem réttlæti þessi viðbr ögð að svo komnu máli. Þó þarf varla mikið út af að bera til þess að útgöngu- Ieið opnist. Mikillar við- kvæmni gætir í stjóraar- samstarfinu og fer vax- andi vegna þeirrar spennu sem er að skapast á vinnumarkaðnum.“ Sjálfstæðis- menn Lesendum er látið efí ir að komast tíl botns í þessum hugieiðingum. í DV hefur verið reynt að fá þær staðfestar með viðtölum við áhrifamenn i stjóraarflokkunum. Þorsteinn Pálsson, for- maður Sjálfstæðisflokks- ins, hefur þetta til kosn- ingamálsins að ieggja í DV: “Menn verða alltaf mál er ekki komið á umfjöllunarstig hjá okk- ur.“ Vilhjálmur Egilsson, for- maður Samhnnik ungra sjálfstæðismanna, er þessarar skoðunar f DV á miðvikudag: “Rfkis- stjórnin hefði átt að leita eftír nýju umboði fyrir löngu og á að gera það.“ Telur Vilhjálmur, að “stjómin sé búin að ná þeim árangri sem hún getur." En hvað segir hann um “heraaðaráætl- unina", sem er forsenda DV : “Það hefur á hinn bóginn ekki reynst vel að nota sér kjaraátök f kosningum. Þess vegna hef ég út af fyrir sig ekki trú á að neinum takist það þótt það kunni að verða reynt.“ Vil- hjálmur fellst sem sé ekki á röksemdir DV, þótt hann telji tímabært að efna tíl þingkosninga. Sigurður Oskarsson, for- maður Verkalýðsmála- ráðs Sjálfstæðisflokks- ins, telur alveg út í hött að blanda öriögum ríkis- stjórnarinnar inn í samn- ingamálin “fyrr en í ljós kemur hvernig kröfur verða og viðtökur við bands sjálfstæðiskvenna, lýsir því yfir við DV, að stjórnin standi til 1987. Framsóknar- menn Á fimmtudaginn snýr DV sér sfðan tíl framsóknar- miuina tii að leita skoð- unar þeirra á “hernað- aráætluninni". Einnur Ingólfsson, formaður Sambands ungra fram- sóknarmanna, segir: “Ég tel að það sé ekki þrýst- ingur að ljúka þessu stjórnarsamstarfl núna." Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknar- manna, hefur þetta að segja, þegar hann er spurður, hvort þingkosn- ingar séu Ifklegar, áður en kjörtíimibili lýkur á árinu 1987: “Nei, ég sé ekki fram á það. Mér sýnist ráðherrarnir vera ánægðir á sfnum póstum. Og það er mikilvægt að þeir séu það.“ Unnur Stefánsdóttir, formaður Landssambands fram- sóknarkvenna, segir: “En ef ekki tekst að halda verðbólgunni i skefjum þetta ár eins og rfkis- stjómin hefur sett að markmiði þá álit ég að framsóknarmenn eigi að ganga úr ríkisstjóra- inni.“ Af þeim tílvhnunum, sem hér hafa verið birtar, er augljóst, að ekki er neinn kosningaskjálftí í for- svarsmönnum stjórnar- flokkanna. Það er helst Vilhjálmur Egilsson, sem er orðinn óþreyjufullur, en þó ekki af þeirri ástæðu, sem DV gaf sér f “ hernaðaráætluninnf". Rétt er að geta þess, að viðmælendur DV nota sfður en svo lofsyrði um rfkisstjómina. En siðasta orðið að þessu sinni hef- ur Alfreð Þorsteinsson, formaður Framsóknar- félags Reykjavíkur, sem sagði i DV á fimmtudag: “Mér finnst þessi tauga- títringur, sem kominn er um stjórnarsamstarfið, minna á storm í vatns- giasi. Ég held að þetta tal sé runnið undan rifj- nm varaformanns Sjálf- stæðisflokksins, Friðriks Sophussonar, sem gjarn- an vill ráðherrastól eins og formaðurinn." Bruna- slöngu- hjól Eigum fyrirliggjandi 3A", 25 og 30 metra á hagstæðu verði ÖUVFUR CÍSiASON & CO. ilf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SiMI 84800 TSíframatkadutinn Toyota Hilux diesel 1983 Hvitur, yfirbyggður hjá Óskari. Gullfal- legur jeppi. Verð kr. 700 þús. Ford Bronco 1984 Gullfallegur jeppi, rauður, ekinn 29 þús. km. Verö 1050 þús. ■■IHK. vsr. ■ Suzuki jeppi 1983 Hvitur, ekinn aðeins 39 þús. km. Útvarp, segulband. Topp bfll. Verð kr. 350 þús. SAAB 900 GSL 1983 Silfurgrár, 5 gira, ekinn 38 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum. Verð kr. 495 þús. Toyota Corolla 1985 Rauður 4ra gíra. Mjög hentugur smá- bíll, ekinn 12 þús km. Verð 350 þús. Subaru 1800 1983 4x4 sjálfskiptur m/öllu. V. 460 þús. Renault 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. V. 350 þús. Range Rover 1984 4ra dyra, ekinn 39 þús. km. V. 1500 þús. Yfirbyggður Suzuki pick-up 1985 Ekinn 17 þús. km. V. 550 þús. Mazda 626 XL 1983 Ekinn 18 þús km, sjátfskiptur. V. 430 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þús. km. V. 320 þús. BMW 323i 1982 Aflstýri o.fl. V. 590 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús km. V. 890 þús. SAAB 900 GLS 1983 Ekinn 38 þús km. V. 490 þús. Range Rover 1982 4ra dyra. V. 1250 þús. Suzuki Trooper 1982 Grásans. (m. aflstýri). V. 650 þús. Mazda 929 station 1983 Ekinn 66 þús. km. V. 450 þús. Vantar nýlega bfla á staðinn. Höfum kaup- endur að árgerðum 82—86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.