Morgunblaðið - 23.01.1986, Síða 49

Morgunblaðið - 23.01.1986, Síða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1986 49 KVjKmYNPáHÚSÁIjlLáj Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri S: 81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S:24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MBOGMN Frumsýnir: STIGAMENN — Þá vantaði peninga, gerðust stigamenn og urðu tiskufyrirbrigði — Frábær grinmynd um tvo náunga sem gerast ræningjar á þjóðvegum Skotlands og lenda i skoplegustu ævintýrum með Vincent Friell — Joe Mullaney — Teri Lally. Tónlist flutt af BIG COUNTRY. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ÞAGNARSKYLDAN (Code of Silence) Harðsoðin spennumynd um baráttu við eiturlyfjasala og mafiuna. „Norris hækkar flugið." ☆ ☆ Mbl. 17/1 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. STUNDFYRIRSTRIÐ Spennandi og mjög sérstæð bandarisk stórmynd um fullkomnasta flugvéla- móðurskip heims í dag sem á undarleg- an hátt er allt i einu komið inn i miðja seinni heimsstyrjöld. Kirk Douglas — Martin Sheen herine Ross. Kat- DOLBY STEREQ Endursýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Leikstj.: Claude Lelouch. nni DoravsTtHro | Sýnd kl. 9.16. Allteða ekkert Mery, Streep og Sam Neill. Sýnd kl. 9. Týnda gullnáman Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.05. Hefnd víga- mannsins Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3.16, 5.15, 7.16, 9.15 og 11.16. Blaðburóarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Þingholtsstræti Ártúnsholt (iðnaðarhverfi) Vesturbær Ægissíða 44-78 Úthverfi Rafstöð við Elliðaár Fundur um friðaruppeldi Samtök um friðaruppeldi halda ársfund sinn nk. laugar- dag, 25. janúar. Þar mun Guð- ríður Sigurðardóttir kennari halda erindi og kynna námsefni, sem hefur verið kennt undan- farin ár i skólum í Bandaríkjun- um, en þar hefur Guðríður verið viðnám. Þá koma á fundinn fulltrúar frá Samtökum lækna gegn kjam- orkuvá og Samtökum íslenskra eðlisfræðinga gegn kjamorkuvá. Þessi samtök hafa í boði fræðslu- dagskrár um sérsvið sín til að flytja í skólum og verða þær kynnt- ar á fundinum. Þá verða unnin almenn ársfundarstörf samkvæmt stofnskrá Samtaka um friðarupp- eldi. Fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Ámagarði á háskólalóð og hefst kl. 14.00. Öllum áhugamönn- um um uppeldismál er heimill aðgangur að fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.