Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1986 49 KVjKmYNPáHÚSÁIjlLáj Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri S: 81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S:24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MBOGMN Frumsýnir: STIGAMENN — Þá vantaði peninga, gerðust stigamenn og urðu tiskufyrirbrigði — Frábær grinmynd um tvo náunga sem gerast ræningjar á þjóðvegum Skotlands og lenda i skoplegustu ævintýrum með Vincent Friell — Joe Mullaney — Teri Lally. Tónlist flutt af BIG COUNTRY. Leikstjóri: Michael Hoffman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. ÞAGNARSKYLDAN (Code of Silence) Harðsoðin spennumynd um baráttu við eiturlyfjasala og mafiuna. „Norris hækkar flugið." ☆ ☆ Mbl. 17/1 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. STUNDFYRIRSTRIÐ Spennandi og mjög sérstæð bandarisk stórmynd um fullkomnasta flugvéla- móðurskip heims í dag sem á undarleg- an hátt er allt i einu komið inn i miðja seinni heimsstyrjöld. Kirk Douglas — Martin Sheen herine Ross. Kat- DOLBY STEREQ Endursýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Leikstj.: Claude Lelouch. nni DoravsTtHro | Sýnd kl. 9.16. Allteða ekkert Mery, Streep og Sam Neill. Sýnd kl. 9. Týnda gullnáman Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.05. Hefnd víga- mannsins Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3.16, 5.15, 7.16, 9.15 og 11.16. Blaðburóarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti Þingholtsstræti Ártúnsholt (iðnaðarhverfi) Vesturbær Ægissíða 44-78 Úthverfi Rafstöð við Elliðaár Fundur um friðaruppeldi Samtök um friðaruppeldi halda ársfund sinn nk. laugar- dag, 25. janúar. Þar mun Guð- ríður Sigurðardóttir kennari halda erindi og kynna námsefni, sem hefur verið kennt undan- farin ár i skólum í Bandaríkjun- um, en þar hefur Guðríður verið viðnám. Þá koma á fundinn fulltrúar frá Samtökum lækna gegn kjam- orkuvá og Samtökum íslenskra eðlisfræðinga gegn kjamorkuvá. Þessi samtök hafa í boði fræðslu- dagskrár um sérsvið sín til að flytja í skólum og verða þær kynnt- ar á fundinum. Þá verða unnin almenn ársfundarstörf samkvæmt stofnskrá Samtaka um friðarupp- eldi. Fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Ámagarði á háskólalóð og hefst kl. 14.00. Öllum áhugamönn- um um uppeldismál er heimill aðgangur að fundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.