Morgunblaðið - 31.01.1986, Síða 27

Morgunblaðið - 31.01.1986, Síða 27
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 27 ALÞÝÐUFLOKKSINS TAKTU ÁKVÖRÐUN, Stuðningsmenn. Prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík um skipan tveggja efstu sæta lista Alþýðuflokksins við borgarstjórnarkosningar næsta vor fara fram laugardaginn 1. febrúar nk. kl. 13 til 18 og sunnudaginn 2. febrúar kl. 13 til 19. Kosið verður á þremur stöðum: í Iðvtó, uppi, fyrir þá, sem búa vestan Snorrabrautar. í Sigtúni við Suðurlandsbraut fyrir þá, sem búa austan Snorrabrautar en vestan Árbæjar og Breiðholts svo og íbúar við Grafarvog. í Gerðubergi við Austurberg fyrir þá, sem búa í Breiðholts-, Árbæjar- og Seláshverfum. Prófkjörsreglur: Rétt til að greiða atkvæði hefur hver sá, sem á lögheimili í Reykjavík, verður orðinn fullra 18 ára á kjördegi í vor og er ekki flokksbundinn í öðrum stjórnmálaflokki. Kosningaskrifstofa Bjarna og Bryndísar er í Síðumúla 11, sími 685757. 1. og 2. febrúar 1986

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.