Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 27 ALÞÝÐUFLOKKSINS TAKTU ÁKVÖRÐUN, Stuðningsmenn. Prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík um skipan tveggja efstu sæta lista Alþýðuflokksins við borgarstjórnarkosningar næsta vor fara fram laugardaginn 1. febrúar nk. kl. 13 til 18 og sunnudaginn 2. febrúar kl. 13 til 19. Kosið verður á þremur stöðum: í Iðvtó, uppi, fyrir þá, sem búa vestan Snorrabrautar. í Sigtúni við Suðurlandsbraut fyrir þá, sem búa austan Snorrabrautar en vestan Árbæjar og Breiðholts svo og íbúar við Grafarvog. í Gerðubergi við Austurberg fyrir þá, sem búa í Breiðholts-, Árbæjar- og Seláshverfum. Prófkjörsreglur: Rétt til að greiða atkvæði hefur hver sá, sem á lögheimili í Reykjavík, verður orðinn fullra 18 ára á kjördegi í vor og er ekki flokksbundinn í öðrum stjórnmálaflokki. Kosningaskrifstofa Bjarna og Bryndísar er í Síðumúla 11, sími 685757. 1. og 2. febrúar 1986

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.