Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986 ffclk í fréttum Kominn á 5 ára samning erkmdis OKRYNDA DROTTNINGIN Gunilla von Bismark greifynja og sonurinn fyrir utan veitingastað sinn. Prjónar á Dusehan Sordjan, sem er 37 ára gamal! Þjóðveiji frá Stuttgart, telst líklega hraðvirkasti „pijónari" heimsins. Met hans er 80 lykkjur á mínútu í sex klukku- stundir og 58 mínútur. Arangurinn methraða var stór og falleg angóruflík. Duschan byrjaði að pijóna sex ára gamall og hefur gert marga módelkjóla á þekkt fólk svo sem Audrey Landers í Dallas, sem á ein fimmtán stykki eftir hann. Gunilla von Bismark greifynja hefur í sjö ár verið gift Luis Ortiz-Morena fyrrum þjóni og segir þau alsæl í sambúðinni. Gunilia á sinn eigin veitingastað á Marbella sem ber nafn hennar og þykir einstakur, ekki síst fyrir blóm- skrúðið fyrir dyrum úti. Þessi kona þótti áður sjálfsögð í ævintýraveislum aðals og auðfólks í Evrópu, en segist nú orðin ráðsett og breytt eftir að sonurinn hennar kom í heiminn. Fer með eitt — segir Bubbi Morthens Bubbi Morthens hefur verið töluvert í sviðsljósinu undan- farið og mikla athygli vakti á dög- unum þátturinn í sjónvarpinu með þeim Megasi. Fram hefur komið að nú sé Bubbi búinn að gera nokkurra ára samning erlendis og til að afla nánari frétta var hann króaður af í vikunni og spurður um málið: „Ég er búinn að gera fimm ára samning við „Mistlur Records" í Svíþjóð. Það á sér langan aðdrag- anda og byijaði þegar hljómsveitin Ego var á rokkhátíð í Noregi árið 1982. Þá vakti hún óskipta athygli og fékk mörg tilboð. Á þeim tíma vorum við samningsbundnir héma heima, en leist mjög vel á þennan tiltekna aðila í Svíþjóð og fórum því yfir og lékum þar með enskri hljómsveit. Þeim leist vel á textana mína og gerðu mér tilboð sem ég á þeim tíma hafnaði. Árin liðu en svo komst ég í samband við fyrirtækið fyrir nokkm, og aðalmaðurinn þar flaug er sagt að tónlistin sé ólík því sem ég hef áður sett frá mér. Næsta haust eða fyrir jólin kemur þessi piata væntanlega á islenskan mark- að, en þá að sjálfsögðu á íslensku." — I lokin Bubbi. í þættinum ykkar Megasar bar ástina nokk- uð á góma. Viltu eitthvað upplýsa lesendur nánar um þau mál? „Ég er mjög ástfanginn, ekki get ég neitað því, en aftur á móti langar mig ekkert til að upplýsa þjóðina nánar um það. Hinsvegar er frekar stuttur tími síðan ég fór að verða sáttur við sjálfan mig og stóra ástin í lífí mínu er því ég sjálfur. Fmmskilyrðið til að geta elskað aðra er nefnilega að geta elskað sjálfan sig.“ hingað heim og við gerðum samning sem rennur út í maí árið 1990. Þetta fyrirtæki er ekki ósvipað Gramminu, nema töluvert stærra og það hefur fengist nokkuð við að kynna tónlist sem ekki hefur átt upp á pallborðið í Svíþjóð og það skilað sér með góðum árangri. Þetta hentar mér allt mjög vel ég hef trú á því sem ég er að gera núna og er eiginlega að byija upp á nýtt. Þama úti er ég tiltölulega óþekktur, það er að segja hef nýjan markað og annað fólk en vanalega. Það er nefnilega fátt sem ég hef að segja héma heima núorðið, nema bara að vera til.“ — Kemurðu til með að búa erlendis samningstímann? „Ég verð auðvitað meira og minna þama úti en það var fellt inn í samninginn að ég fengi að vera á íslandi eins og mig lysti." — Ertu farinn að vinna eitt- hvað i Svíþjóð? „Ég er búinn að gera plötu og í augnablikinu er verið að kynna mig í Evrópu. í apríl fer ég til Svíþjóðar að ljúka við plötuna og er jafnvel að hugsa um að taka fimm lög út af henni og setja ný í staðinn. Textamir em á ensku og mér . M aðalhlutverkið 1 „Miami Vice“- þáttunum Miami Vice nefnist framhalds- um. Tveir aðalleikaramir, Philip myndaflokkur sem hefur átt Michael Thomas sem leikur rann- miklu fylgi að fagna í Bandaríkjun- sóknarlögreglumanninn Ricardo Tubbs og Don Johnsson, njóta því * mikillar hylli. En það er þó aðallega Don Johnson sem fer með hlutverk rannsóknarlögreglunnar Donny Crockett. Hann leikur þar órakaða en vel klædda, hrífandi persónu- leika sem fær aðdáendur til að standa fyrir utan upptökustaði tím- unum saman. Hér áður fyrr var framtíðin ekki eins björt hjá Don. Hann er marg- kvæntur og var á kafí í víni og eiturlyfjum. Þegar hann fékk þetta hlutverk og hitti sambýliskonu sína, Patti D’Arbanville, fóru hjólin að snúast og hlutimir að færast honum íhag. Þau eiga dótturina Jesse sem er þriggja ára, hann er hættur að nota eiturlyf og misnotar ekki lengur vín. Heimili þeirra er í Los Angeles þó að auðvitað búi Don mestmegnis í hjólhýsinu sínu á upptökustað. Don Johnson nýtur mikilla hylli um þessar mundir. Á milli þess sem hann er ekki með fjölskyldunni, á æfíngum eða í upptökum vinnur hann nú að stórri hljómplötu. Morgunblaðið/Emilía Bubbi Ég hef trú á því sem ég er að gera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.