Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 GUÐRUN SKULADOTTIR Ég kvaddi landsmenn vegna þess að starf mitt var lagt niður“ Guðrún Skúladóttir frétta- þulur endaði fréttaútsend- ingu fyrir nokkru á því að kveðja landsmenn og þakka þeim sam- veruna. níu ár fannst mér það vel við hæfí að nota kveðjuorð að síð- ustu." Hvað tekur nú við? „Þetta hefur verið aukastarf hjá mér og ég unnið í iðnaðarráðu- neytinu undanfarin ár. Ég er hinsvegar að byrja í nýju starfi, mun ásamt Guðmundi Inga Kristjánssyni hafa umsjón með þættinum „Sjónvarp næstu viku“ því Magnús Bjarnfreðsson er hættur. Það verður svo bara að koma í ljós hvort ég kem til með að starfa við fleira hjá sjónvarp- inu.“ Slegið var á þráðinn til Guð- rúnar til að grennsiast fyrir um ástaeður breytinganna. „Ég hætti einfaldlega vegna þess að starfið mitt var lagt niður. Fréttamennimir munu nú sjálfir taka við starfi okkar sem gegnd- um þularstarfinu. Og eftir að hafa verið inni á gafli hjá fólki meira og minna í Diana Ross gifti si g um síðustu helgi Diana ross og Ame Naess gengu í hjónaband um síðustu helgi. Athöfnin fór fram í frönsku- mælandi hluta Sviss þar sem þau giftu sig í elstu kirkju landsins, frá 11. öld. Til brúðkaupsins mættu aðeins nánustu vinir og ættingjar brúðhjónanna og þar á meðal var Stevie Wonder og leikarinn Gregory Peck. Diana var klædd hvítum kjól og bömin hennar þijú, auk tveggja bama Ame, fylgdu þeim inn kirkju- gólfið. Presturinn, sem gaf þau saman, flaug sérstaklega frá Bandaríkjunum til að framkvæma giftinguna og kórinn, sem fenginn var til að syngja, var norskur drengjakór, sem gengur undir nafninu „Silfurraddim- ar“. Eftir athöfnina var haldið til Lausanne þar sem boðið var til veislu. Daginn eftir, það er að segja síð- astliðinn sunnudag, héldu þessi nýbökuðu hjón svo í leynilegabrúðkaupsferð... Við munum að sjálfsögðu birta myndir af athöfninni við fyrsta tækifæri. hvað kvenfólkið sér við mig segir Donald Sutherland of the living dead“, en alkunnur næsti eftir MASH árið 1970. Þe Og síðan hefur velgengnin hald- hjá S ist, enda þótt hann segist alla tíð „Það hafa verið latur og mætt of seint gera til alls sem hann hafi átt að gera, hefur nema til að næra sig. „Hvers vegna kann: í ósköpunum að geyma til morguns hægt það sem þú getur gert í dag, þar hreið sem allar líkur em á því að það vitan megi jafiivel geyma það fram í aðve Mann er hár og dokkur yflrlit- um, brosmildur og aðlaðandi og sagt er að kvenfólkið heillist af honum. Sjálfur segir hann þó: „Þegar ég lít í spegil er mér alveg ómögulegt að skilja hvað konumar sjá við mig.“ Donald Sutherland er ein af stór- stjömunum, varð upphaflega kunn- ur af leik sínum í myndinni „Castle fclk í fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.