Morgunblaðið - 24.05.1986, Page 32

Morgunblaðið - 24.05.1986, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAÍ1986 Éftir útskrift Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Garðabær: Morgunblaðið/Börkur 24 stúdentar frá Fjölbrautaskólanum Friðarmyndí Norræna húsinu KVIKMYNDIN, Konur, talsmenn friðar, verður sýnd á vegum friðarhreyfingar í Norræna hús- inu sunnudaginn 25. maf kl. 4 síðdegis og á sama stað á þriðju- dagskvöld. Að lokinni sýningu myndarinnar ræðir Bonnie Sherr Klein, sem gerði myndina ásamt Terri Nash fyrir National Film Board f Kanada, við sýningargesti um friðarhreyfingar kvenna f Kanada og hugmyndir sín- ar um störf kvenna að friðarmálum. Sfðan ætlar hún að svara fyrir- spumum viðstaddra. Jónína Margrét Guðnadóttir, cand. mag. og löggiltur dómtúlkur f ensku, mun aðstoða við fyrirspum- imar. Fíladelfía: Hljómleika- samkoma I tilefni af 50 ára afmæli Fflad- elfíusafnaðarins í Reykjavík um þessar mundir, verður efnt til sérstakrar söng- og hjjómlistar- samkomu í kirkju Ffladelfíusafn- aðarins { Hátúni 2, sunnudags- kvöldið 25. mai kl. 20.00. Á dagskrá verður Qölbreytt tón- list bæði í hljóðfæraleik og söng. Ffladelffukórinn syngur undir stjóm Áma Arinbjamarsonar. Unglinga- kór syngur undir stjóm Hafliða Kristins8onar. Þá verður einsöngur og tvísöngur og hljóðfæraleikur í umsjá ungs fólks. (Fréttatilkynning) Vortónleikar í Kópavogi Samkór Kópavogs heldur sína árlegu vortónleika í Kópavogs- kirkju, laugardaginn 24. maí kl. 14.00. Á efnisskrá eru lög úr ýmsum áttum, innlend og erlend Fjölbrautaskólinn í Garðabæ útskrifaði 24 stúdenta sl. laug- ardag og er það í fjórða sinn sem skólinn útskrifar stúdenta frá stofnun hans 1. ágúst 1984. AÐALFUNDUR Sambands ís- lenskra auglýsingastofa — SÍA — var haldinn fyrir skömmu. í stjórn SÍA sl. starfsár áttu sæti þau Ólafur Stephensen, formað- ur, Kristfn Þorkelsdóttir, vara- formaður og Páll H. Guðmunds- son, meðstjórnandi. Á aðalfundinum gerði formaður grein fyrir störfum stjómar. Á árinu voru haldnir fjölmargir félagsfund- ir, þar sem rædd vom ýmis hags- munamál og verkefni sambandsins. Einnig gekkst SÍA fyrir námskeið- um fyrir starfsfólk auglýsingastof- anna um siðareglur og lagaákvæði Bestum námsárangri náði Brynja Guðmundsdóttir á viðskiptabraut. Alls útskrifuðust nemendur frá sjö brautum: níu af viðskipta- braut, fimm af málabraut, Qórir um auglýsingar og um höfundar- rétt. Þá tóku fulltrúar SÍA þátt í mörgum fundum og ráðstefnum þar sem málefni auglýsingaiðnaðarins komu við sögu. SÍA á aðild að siðanefnd um auglýsingar ásamt fulltrúum frá Verslunarráði íslands og Neytenda- samtökunum. Lætur SIA nefndinni í té starfsaðstöðu og framkvæmda- stjóri SÍA vinnur fyrir nefndina. Siðanefndin fjallaði um 14 mál á sl. ári. í 7 tilvikum var um kærur að ræða en í hinum 7 gerði nefndin athugasemdir að eigin frumkvæði. í nær öllum tilvikum var farið eftir af félagsfræðibraut, þrír af nátt- úrufræðibraut og einn nemandi af uppeldisbraut, einn af heilsu- gæslubraut og einn af iþrótta- braut. ábendingum siðanefndar og auglýs- ingum annaðhvort breytt eða birt- ingu þeirra hætt. Langalgengust voru brot á 4. og 5. gr. siðareglna um auglýsingar, sem Qalla um sannleiksgildi og samanburð. Oft var einnig vitnað í grundvallarhug- myndir siðareglnanna um að allar auglýsingar skuli vera löglegar, siðlegar, heiðarlegar og segja sann- leikann. Á sl. ári var samningur milli SÍA og Félags íslenskra leikara endur- skoðaður og gerður nýr kjarasamn- ingur við Félag grafískra teiknara. Þá átti stjóm SLA ítarlegar viðræð- Valur Arnason af viðskipta- braut þakkar skólanum fyrir hönd nýstúdenta. ur við fulltrúa Ríkisútvarpsins um fjölmörg málefni vegna endurskipu- lagningar starfsemi auglýsinga- deilda útvarpsins. Fræðslunefnd SÍA hóf störf á sl. ári. Nefndin mun vinna áfram að skipulagningu fræðslunámskeiða fyrir starfsfólk auglýsingastofanna en einnig er ætlunin að gera úttekt á menntunarmálum auglýsinga- fólks með framtíðarskipulag þeirra í huga. SIA á aðild að Sambandi nor- rænna auglýsingastofa — NFR — og var aðalfundur þess haldinn í Reykjavík á sl. hausti. Einnig er SÍÁ félagi í Sambandi evrópskra auglýsingastofa og sækir fundi þess reglulega. Formaður Evrópusam- bandsins heimsótti ísland nýlega í boði SÍA. Hélt hann fund með for- stöðumönnum auglýsingastofanna og einnig opinn fyrirlestur um auglýsingar í Evrópu. Á sfðasta ári var tekinn upp sá háttur á merkingu auglýsinga, að á eftir auðkenni sínu setja auglýs- ingaatofumar merkingu, sem sýnir að þær em félagar í SLA. Tilgangur- inn með þessu er aðallega sá að gefa til kynna að viðkomandi aug- lýsingastofa veiti fulla faglega þjón- ustu og starfi í fullu samræmi við siðareglur um auglýsingar, en hvom tveggja em skilyrði fyrir inngöngu í SIÁ. Formaður skýrði einnig frá mörgum öðmm þáttum í starfi SÍA, sem miða að því að efla starfsemi auglýsingastofa og auka hæfni þeirra til þess að veita sem besta þjónustu. Á aðalfundinum gerðust fjórar nýjar stofur aðilar að SÍA: Almenna auglýsingastofan, auglýsingastofa P&Ó, Auglýsingastofa Þórhildar og Svona gemrn við, auglýsingar—al- menningstengsl. Eiga nú 18 auglýs- ingastofur aðild að SÍ A. Stjóm SÍA var öll endurkjörin, en framkvæmdastjóri er Sólveig Ólafsdóttir, lögfræðingur. Að loknum aðalfundarstörfum vom á dagskrá málefni tveggja Qölmiðla: Guðjón Guðmundsson, rekstrar- ráðgjafi greindi frá endurskipulagn- ingu augiýsingadeilda Rfkisút- varpsins og urðu töluverðar umræð- ur um samskipti auglýsingastofa við stofnunina eftir að hið nýja skipulag kemst í framkvæmd. Þá komu þeir Haraldur Sveins- son, framkvæmdastjóri og Styrmir Gunnarsson, ritsfjóri í heimsókn og ræddu við fundarmenn um „Morg- unblað framtíðarinnar". Nýstúdent- arnir frá Framhalds- skóla Vest- mannaeyja. Skólameist- ari kveður þá. Vestmannaeyjar: Morgunblaðið/Sigurgeir 12 stúdentar brautskráðir Vestnuumejjum. FRAMHALDSSKÓLANUM í Vestmannaeyjum var slitið 17. mai sl. Tólf stúdentar voru þá útskrifaðir frá skólanum, 5 af viðskiptabraut, 4 af náttúrufræðibraut og 3 af uppeldisbraut. Þetta er þriðja árið sem skólinn brautskráir stúdenta. Níu nemendur luku verslunar- 8 en stundakennarar 15. Ólafur H. Sigutjónsson, skóla- meistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. prófi, þrir Iðnskólaprófi, tveir vél- stjóranámi 2. stigs, fímm véla- varðaprófi, fjórir undanþágunám- skeiði fyrir vélstjóra og tveir nemendur luku námi í grunndeild málmiðna. Alls voru nemendur við FÍV um 200 á þessu námsári sem er álíka og undanfarin ár. Fastr- áðnir kennarar við skólann voru Kennsla fer nú fram á tveimur stöðum í bænum sem er bagalegt og háir skólanum. Skólameistari kom inná þetta í skólaslitaræðu sinni og taldi hann knýjandi þörf á því að sem allra fyrst yrði ráðist í byggingu verkmenntahúss við húsnæði FIV í gamla Gagnfræða- skólanum. í haust var í fyrsta skipti boðið upp á nám í öldunga- deild við skólann og stunduðu 30 nemendur nám í deildinni í vetur. Við skólaslitin var Lýður Bryn- jólfsson kennari heiðraður sér- staklega fyrir langt og farsælt starf að skólamálum í Eyjum. Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra var viðstaddur skólaslit FÍV og ávarpaði hann nemendur, kennara og gesti. Skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum er Ólafur H. Siguijónsson. 18 auglýsingastofur eiga aðild að SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.