Morgunblaðið - 27.06.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.06.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNl 1986 í DAG er föstudagur 27. júní, sem er 178. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavik kl. 10.35 og siö- degisflóð kl. 23.01. Sólar- upprás í Rvík. kl. 2.58 og sólarlag kl. 24.01. Sóiin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.31 og tungliö í suðri kl. 6.1. (Almanak Háskólans.) Höldum fast við játn- ingu vona vorra án þess að hvika, því að trúr er sá sem fyrir- heitið hefur gefiö. (Hebr. 10,23.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ " 13 14 ■ ■ ' m 17 LARÉTT: 1 rétta við, 5 stórf\jot, 6 opinberu gjöldin, 9 kassi, 10 ósamstæðir. 11 gamhjjóðar, 12 starf, 13 þungi, 16 bókstafur, 17 róaði. LÓÐRÉTT: - 1 þj&lpsamiir, 2 bermir eftir, 3 iiimælgi, 4 beit- unni, 7 Ijá, 8 hagnað, 12 blóðsuga, 14 r&ndýr, 16 samhjjóðar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 iijóm, S móta, 6 ólar, 7 MI, 8 apana, 11 t&, 12 ýsa, 14 írar, 16kamars. LÓÐRÉTT: — 1 þjólatik, 2 ómaga, 3 mór, 4 hani, 7 mas, 9 pira, 10 nýra, 13 als, 1S am. ÁRNAÐ HEILLA r» /\ ára afmæli. í dag, 27. júní, er sextugur Þórir lelgason, húsasmíðameist- iri, Fífuhvammsvegi 33, iópavogi. Eiginkona hans :r frú Vierdís Biömsdóttir. FRÉTTIR VEÐURFRÉTTIRNAR í gærmorgun hófust á þvi að lesin var ísfregn frá haf- rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni, sem var þá staddur út af Isafjarðar- djúpi. Greindi það frá þéttri hafísspöng. í fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 6 stig, t.d. á Dalatanga og uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti og úrkomulaust. Miðviku- dagurinn leið án þess að til sólar sæist. Mest úrkoma á landinu í fyrrinótt var i Grimsey og mældist 5 millim. Ekki gerði Veður- stofan ráð fyrir breyting- um á hitafari. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti litlu minni hér í bænum. ÞENNAN dag fyrir 131 ári kom fyrsta gufuskipið til ís- lands. KVENFÉL.SAMB. Kópa- vogs fer á morgun, laugar- dag, í fyrirhugaða sumarferð í Kvennabrekku að Fossá í Kjós. Þar verður unnið að fTiT ára afmæli. í dag, 27. • " júní, er sjötugur Stef- án Snælaugsson, húsvörður Verkmenntaskólans á Ak- ureyri, Lækjargötu 4 þar í bæ. Hann og kona hans, Ólaf- ía Halldórsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Hótel Varð- borgeftirkl. 17 ídag. Aðförin að miskunnsama Samveijanum og hinum hjálpar þurfi pólitíska andstæðingi hans hlýt- ur að vekja ugg í bijósti margra! því að hlúa að gróðri. Jafn- framt er þetta gróðursetning- arferð. Lagt verður af stað frá félagsheimili bæjarins kl. 13. Nánari uppl. um ferðina veita þær Sigurbjörg í sfma 41545 eða Þórhalla í síma 41726. FRÁ HÖFNINNI ~ I FYRRADAG fór togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og þá kom nótuskipið Júpiter af veið- um. f fyrrinótt fór Eyrar- foss af stað til útlanda og svo Laxfoss. í gær kom togarinn Grindvíkingur af veiðum og landaði hér. í dag eru tvö rússnesk skemmtiferðaskip væntanleg og fara þau aftur í kvöld. Þau eru Maxim Gorki og Kazakhstan. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Bjömsson. Sigríður Guðmarsdóttir guðfræðinemi prédikar. Oiganisti Kristján Gissurarson. Sóknarprestur. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Landssamb. hjartasjúkl- inga fást á þessum stöðum í Reykjavík og utan: Reykja- vík: Skrifstofa Landssamtak- anna, Hafnarhúsinu, s. 25744. Verzl. Framtíðin, Bókabúð Vesturbæjar, Bóka- búð ísafoldar. Seltjarnarnes: Margrét Sigurðardóttir, Mýr- arhúsaskóli eldri. Kópavog- ur: Bókaversl. Veda. Hafnar- fjörður: Bókabúð Böðvars. Keflavík: Bókabúð Keflavík- ur. Sandgerði: Pósthúsið. Selfoss: Apótekið. Hvolsvöll- ur: Stella Ottósdóttir, Norð- urgarði 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðar- túni 3. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Isafjörður: Urður Ól- afsdóttir, Verzl. Gullauga og Verzl. Leggur og Skel. Vest- mannaeyjar: Skóbúð Axels Ó. Lárussonar. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8. Blönduós: Helga A. Olafs- dóttir, Holtabraut 12. Sauð- árkrókur: Margrét Sigurðar- dóttir, Raftahlíð 14. Egils- staðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3. MINNINGARKORT Slysa- vamafélags íslands eru afgreidd í síma 27000 á skrif- stofu félagsins. Útbúin hafa verið minningarkort . á dönsku, ensku og þýsku auk íslensku að sjálfsögðu. Kvök)-, luatur- og halgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 27. júní til 3. júli að biðum dögum meðtöldum er i Qarða Apótaki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opið til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Laknastofur aru lokaðar í laugardögum og halgi- dögum, an haagt ar aö ná aambandl viö Imkni á Qöngu- daild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt fré kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (sfmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. ÓnaamiaaAgaröir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvemdarstöð Raykjavikur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Nayðarvakt Tannlæknafál. lalands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svarí tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23. Sími 91 -28539 - símsvarí á öörum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsl Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamea: Heilsugœslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótsk: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanee slmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: SeHoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstðð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilieaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvsnnaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, slmi21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opin kl. 10-12alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SáHræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðuríandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall HHngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hðtúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjéls alla daga. Grensáadelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heflsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarhsimlll Rsykjsvfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jóeefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- helmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkurlæknlsháraðs og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndsbókssafn fslsnds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akursyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkun AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þríðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept,- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aða. Sfmatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið 6 laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁrtMsjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Asgrimasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Llstasafn Elnars Jónsaonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurínn er opinn alla daga frá kl. 10— 17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarflröl: Opið til 30. sept. þríðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavikslmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjsvfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þríöju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundbug Seftjamamsea: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.